Dagrenning - 01.02.1951, Side 28
Rússlandi og á Balkanskaga. Gyðingarnir
hættu þannig að vera þjóð en urðu trúarsam-
félag. Gyðingar voru upphaflega aðeins ein
af ættkvíslum ísraels — Júdaættkvíslin, og á
Krists dögum bjó sú ættkvísl, eða sá hluti
hennar, sem kom aftur heim frá Babylon eftir
útlegðina, í Júdeu í Palestínu og var þá ekki
orðinn nrjög blandaður þjóðflokkunum, sem
bjuggu þar í nágrenninu. Gvðingar nútím-
ans eru þess vegna ekki þjóð í sama skilningi
og venjulegt er að nota það orð. Þjóð er
hópur manna þar sem mestur hlutinn er af
sama eða svipuðu bergi brotinn og byr á
ákveðnu landssvæði. Bezt er að gera sér þetta
ljóst með ákveðnum dæmum. Bretar eru
þjóð. Þeir eru flestir af sama uppruna og þótt
þeir skiptist í ýmsa trúarflokka breytir það
engu um þá sem þjóð. Sama er t. d. um
Svía, Dani, Norðmenn, íslendinga og fleiri
þjóðir, sem eru af einni aðalrót runnar.
í Belgíu eru t. d. aftur á rnóti tvær þjóðir,
Flæmingjar og Vallónar, en þessar þjóðir
búa saman í sama landi og hafa sameiginleg
lög. Það skiptir engu máli þó annar flokk-
urinn sé yfirleitt katólskur en hinn klavinsk-
ur, Belgar eru þjóð sprottin af tveim greinum.
Gyðingar aftur á móti leggja átrúnaðinn
til grundvaJJar, og áður en þeir fengu „þjóðar-
heimili" í Palestínu gat enginn talist til Gvð-
inga nema liann væri Gyðingatrúar. Menn af
ísraelsætt, sem kastað höfðu trú sinni og
gerst kristnir, voru alls ekki taldir Gvðingar
og nutu í engu þeirra réttinda, sem „rétt-
trúaðir“ Gyðingar, þótt ekki væru af ísraels-
ætt, áttu tilkall til. Þetta atriði hefir valdið
miklum misskilningi og mikil blekking hefir
siglt í kjölfar þess misskilnings. Það er þetta
trúarsamfélag sem í dag er kallað Gyðingar
eða Gyðingaþjóðin, en af þessu trúarsamfélagi
er ekki nema örlítill hluti af ætt ísraels. Síðan
Gyðingar stofnuðu Ísraelsríki í Palestínu —
1948 — leyfa þeir mönnum aðsetur í land-
inu þótt þeir séu ekki Gvðingar að trú né
ísraelsmenn að uppruna, en allur þorri þess
fólks, sem þar býr, er Gyðingatrúar og því
er Ísraelsríki nútímans ekki þjóðríki lieldur
trúríki.
ZIONISTAR.
í lok 19 aldar, eða um svipað leyti og „Siða-
reglurnar“ komu út í Rússlandi, stofnaði
maður að nafni Theodor Herzl, félagsskap,
sem kallaði sig zíonista. Félagsskapur þessi
var stofnaður í Basel í Sviss árið 1897. Herzl
var ættaður frá Vín. Zionistar eru þannig
stjórnmálaflokkur, sem hefir það m. a. á
stefnuskrá sinni að vinna með öllum ráðum
að því að stofna Gy'ðingaríki í Palestínu.
Svo sem kunnugt er, eru meðal Gvðinga
ýmsir mestu álrrifamenn í fjármálalífi heinrs-
ins, s. s. eigendur stærri og smærri banka og
fjármálafélaga, eigendur stórblaða, frétta-
stofnana, gistihúsa o. m. fl. og eru þekktari
en frá þurfi að segja fyrir „hagsýni" í fjármál-
um. Það er þessi stjómmálaflokkur, zíonist-
arnir, sem nú í hálfa öld liefir ráðið mestu í
málurn Gyðinga, og áhrifamenn þeirra hafa
óspart lreitt allskonar ráðum til þess að koma
fram málum sínum, og þá ekki lrvað síst
blaðakosti sínum og fjármagni. Það er aug-
ljóst af því, sem nú hefir verið sagt, að þeir
menn, sem stofnuðu zionistaflokkinn geta
ekki verið liöfundar „Siðareglnanna" því þær
virðast vera eldri en flokksstofnunin. Zion-
istar telja þessa bók sér mjög fjandsamlega
og liafa lrvað eftir annað reynt að fá það
sannað, að hún væri falsrit, skrifað og dreift
út í þeinr tilgangi að auka hatur á Gvðing-
unr og egna til ofsókna gegn þeinr. Frægustu
tilraunir þeirra í þá átt eru Bernardómurinn
frá ^937, og greinaflokkur í Tinres í London
192 r.
Bernardónrstóllinn konrst að þeirri niður-
stöðu, að ritið væri falsrit, en æðri dónrur
lrnekkti þeinr dónri, og komst að þeirri niður-
22 DAGRENNING