Dagrenning - 01.02.1951, Side 39
skilur ennþá — ekki einusinni höfundur-
inn. Sama er að segja um lhnar siðspill-
andi, málspillandi og mannskemmandi
stefnur í bókmenntum síðari tíma, að
maður ekki tali um hinar sálarmyrðandi
listastefnur í málara og myndhöggvara
list, sem afmvnda allt og afskræma og
setja skrípi og skelfingu í stað fegurðar
og tignar.
8. Á skipulagsbundinn hátt vinnur samsær-
ið að því, að eyðileggja hugsunarhátt al-
mennings með því fyrst og fremst, að
sýkja og eitra skemmtanalíf fólks, og
hefir það svo að kalla algjörlega náð
kvikmyndaframleiðslu heimsins í sínar
hendur, enda hafa kvikmyndirnar reynst
eitt besta tækið til að gjörspilla hugs-
unarhætti æskunnar. Svipuð er saga
annarra skemmtana, sem „samsærið“
hefir tekið í sína þjónustu, og meira eru
þekktar í erlendum stórborgum en hér-
lendis. Og hlutverk hinnar svokölluðu
„opinberu fræðslu“ er þetta samkvæmt
Siðareglunum: „Tilgangur hennar er sá,
að gera fólk að hugsunarlausum, auð-
sveipum skepnum.“ Fjöldi manna er í
þjónustu samsærisins, án þess að hafa
hugmynd um það, eða gera sér nokkra
grein fyrir því.
9. Baráttuaðferðir „samsærisins“ eru svo
margvíslegar að ógerningur er að rekja
þær. Það beitir ávallt því, sem bezt á við
hverju sinni. Komi það fyrir, að ein-
hverjir þjóna þess uppgötvi, að þeir eru
í þjónustu þess, eru þeir myrtir, eða tor-
tímt á annan hátt. Nærtækustu og nýj-
ustu dæmin þar um eru t. d. Rathenau,
Trotsky og Bemadotte greifi. í „Siða-
reglunum segir: „Dauðinn bíður allra að
lokum. Betra er að færa þau leikslok
nær þeim, sem hindra áform vor, held-
ur en sjálfum oss, sem erum upphafs-
menn áforma þessara. Vér styttum þeim
aldur á þann hátt, að enga aðra en
bræðralagið sjálft getur grunað, ekki
einu sinni fómailömbin s/'álf, sem til
dauða hafa verið dæmd, þau devja öll
þegar þess er þörf, og dauðaorsökin
virðist eðlileg.“
* ’
Dagrenning mun birta Siðareglurnar á
þessu ári, eins og áður er sagt, en vafasamt er
hvort unnt verður að gefa þær út sérprentað-
ar. Þó mun það reynt ef þess verður kostur.
Á þeim tímum, sem vér nú lifum, er nauð-
synlegt að gera sér íyllilega grein fyrir því
hvort ógæfa mannkynsins stafar af tilvilj-
unum einum saman, eða hvort að baki alls
vors óláns stendur samsærisfélag, sem hefir
það að markmiði að tortíma trú og menn-
ingu vestrænna þjóða, og hneppa þær í þræl-
dómsfjötra um aldur og ævi. Ef vér kom-
umst að raun um að svo sé, ber oss að rísa
gegn samsærinu og þjónum þess, og hefja
sókn til vamar menningu vorri og trú, og sú
sókn verður að vera svo öflug, að samsæris-
liðið verði að fullu og öllu aflijúpað og dregið
fram í dagsljósið og látið sæta ábyrgð fyrir
gjörðir sínar.
Þjónar samsærisins eru mitt á meðal vor í
allskonar sauðargærum, sem fletta þarf af
þeim óhlífnum höndum og sanna samband
þeirra sín í milli.
Sjálfur er ég í engum efa um, að alheims-
samsæri þetta er veruleiki og að við þennan
leynifélagsskap eiga orð Krists í Opinberunar-
bókinni er hann talar um þá „sem segja sjálfa
sig vera Gyðinga, en eru það ekki, heldur sam-
kunda Satans.“ (Op. 2. 9. og 3. 9.).
DAGRENNING 33