Dagrenning - 01.02.1951, Qupperneq 41
Var ísrael þá mjög þjakaður af völdum Midi-
ans og ísraelsmenn hrópuðu til Jahve.“
Salomo konungur og ísrael á hans dögum
sögðu skilið við Drottinn, eins og þcr munið.
í fyrri Konungabókinni (n—14.) lesum
vér: „Og Jahve vakti Salorno upp mót-
stöðumann, Hadad Edómíta". í 23. versi les-
urn vér: „Og Guð vakti honum upp ann-
an mótstöðumann, Rezón Eljadason-------.“
í mörg ár hefir Guð verið að bygg/a npp
Rússhnd og hann hefir lofað kommúnistum
að eflast til að koma oss (Engilsöxum — ísra-
el nútímans) á kné.
Vér höfurn ögrað Drottni með því að bind-
ast samtökum og gera samninga við guðníð-
ingana, kommúnista. Nú ætlar Guð að nota
þessa sömu kommúnista til að fá oss, eins og
hinn forna Ísraeí, til að hrópa til Guðs um
lausn. Engin kynslóð veraldarsögunnar hefir
ögrað, móðgað og svívirt Guð eins og þessi
kynslóð.
Þegar ég segi, áð stríð við Rússland sé
óumflýjanlegt, þá byggi ég þá skoðun mína
ekki eingöngu á þeim dæmum og þeim lær-
dórni, sem vér geturn fundið í Garnla testa-
menntinu. Vér höfum ennþá öruggari spá-
dóma, sem ákveðið staðfesta það, að stríð
við Rússland sé óumflýjanlegt.
Einn kapitulinn (38) í spádómsbók Ese-
kiels fullvrðir jafn ljóst og hægt er með orð-
um, að Rússland muni ráðast á Norður-Ame-
ríku yfir Norður-heimskautið.
Ég mun nú tilfæra úr 38. kap. Esekiels
nokkrar setningar og skjóta stuttum
athugasemdum inn í jafnóðum: „Og orð
Jahve kom til mín svo hljóðandi: „Manns-
son, snú þér gegn Góg í Magoglandi, höfð-
ingja yfir Rós, Mesek og Túbal, spá gegn
honum og seg: „Svo segir Drottinn Jahve: Ég
skal finna þig Góg, höfðingi yfir Rós, Mesek
og Tubal,------------Persar, Blálendingar
og Pútmenn eru í för með þeim, allir með
törgu og hjálm: Gómer og herflokkar hans,
Tógarnralýður, hin yzta norðurþjóð og allir
herflokkar hans — margar þjóðir eru í för
nreð þér.“
Land Magógs, sem Esekiel ávarpar, er
Rússland. Takið nú eftir 7. versi: „Bú þig út
og ver viðbúinn, þú og allar hersveitirnar,
sem safnazt hafa til þín og ver þú vörður
þeirra.“ (Enska Bibl.)
Með öðrum orðum, Rússland átti að undir-
búa sig undir mikilvægt hlutverk, og Rúss-
land skyldi vera vörður eða leiðtogi. Orðið
vörður gefur til kynna að þessa undirbúnings
af hálfu Magógs eða Rússa skyldi vera vel
gætt eða haldið leyndum. Vér köllum það
rússneska járntjaldið.
í 8. versi segir. „Eftir rnarga daga munt þú
(Rússland) verða heimsótt." Rússland sótti
heirn 1917—1918 flokkur glæpamanna og
stjórnleysingja, sem tókst að koma á kommú-
nisma í Rússlandi. Vér lesum áfram: á
síðustu árunum munt þú koma inn í Jiað
land, sem aftur er unnið undan sverðinu, til
Jijóðar, sem safnað hefir verið saman frá
mörgum þjóðum, á ísraelsfjöll, sem stöðug-
lega hafa í eyði legið; já, frá þjóðunum var
hún flutt og nú búa allir öruggir þar.“
8.'vers er mjög mikilvægt, sökum þess að
það sannar liver sú þjóð er, sem ráðizt verð-
ur á. Það eru fimm sönnunaratriði í þessu
versi og það er aðeins ein þjóðasamsteypa
sem þau öll geta átt við, og það eru þjóðir
Norður-Ameríku.
1. Það er land, sem aftur er unnið undan
sv'erðinu. Öld eftir öld, hvert árjiúsundið eft-
ir annað, lifðu íbúar þessa meginlands, Indí-
ánamir, á sv'erðinu.
2. Þjóðin, sem hfa á í landinu, þegar
Góg og sveitir hans gera árásina, er saman
söfnuð frá mörgum þjóðum. í samræmi við
þetta höfum vér verið kallaðir „deigla heims-
ins.“
3. „Á ísraelsfjöll,“ er næsta sönnunar-
dæmið. Ef Rússland á að koma á fjöll ísraels-
DAGRENNING 35