Dagrenning - 01.02.1951, Blaðsíða 42
þjóðar, þá mun Rússland liljóta að koma
gegn Engilsöxum, því að þeir eru ísrael.
4. „Sem stöðuglega hafa í eyði legið.“ Þau
löndin, sem lengst hafa verið í eyði eru lönd
sem nú eru bvggð Engilsöxum. Palestína
var ekki í eyði á dögum Davíðs og Salomós
en Norður-Ameríka var það, og það þar til
fvrir minna en 200 árurn.
5. Fimmta sönnunin er þetta: „og nú
búa allir öruggir“. Það er allra trú nú, að
Bandaríkin séu öruggasti staðurinn á jarð-
ríki.
í 9. versi í 38. kapítula i spádómi Esekiels
stendur undraverðasti spádómurinn í allri
Biblíunni, þegar vér höfum það í huga, að
hann var skráður 587 f. K.
„Þú (Rússland) munt stíga upp og korna
likt og stormhviða, og þú munt verða líkt
óveðursskýi, sem þekur landið, þú, og allar
hersveitir þínar og rnargt fólk með þér.“
(Enska Biblían).
Hér sjáum vér Esekiel fullyrða fvrir 2,300
árum, að Rússar rnuni koma móti oss, líkt
og stormhviða og líkt og ský. Með öðrum orð-
um, nreð gríðarlegum loftflota. Hvað hefur
orðið af hinum geysilega fjölda flugvéla, sem
vér gáfum Rússurn meðan styrjöldin stóð?
Idafa Rússar eyðilagt þær, eða er Rússland
að búa sig og aðra undir það, sem Esekiel
sá?
Takið nú eftir 11. versi: „Og þú ((Rúss-
land) skalt segja, ég mun fara upp til lands
hinna ógirtu þorpa. Ég mun fara gegn þeirn
sem búa í náðum, sem dvelja í öryggi, engir
þeirra liafa veggi kringum dvalarstaði sína,
grindur né hlið.“ (Enska Bibl.)
Eitt af merkilegustu setningunum í vers-
inu er: „Þú niunnt segja, ég mun fara upp.“
„Ef Rússland fer upp á við þá verður það að
fara upp yfir Norður-heinrskautið, því að
Palestína er fyrir „neðan" (sunnan) Rúss-
land. Setningar eins og ógirt þorp, fólk í náð-
urn, öryggi án veggja, og það séu hvorki
grindur né hlið, er svo greinileg lýsing á
Bandaríkjunum og Kanada, að ekki verður
um villst. Engar víggirðingar og engar varnar-
línur.
18. nóvember, 1949, birtist í blöðunum
United States News og World Report, við-
tal eins af blaðamönnum þeirra við Gruening,
landstjóra í Alaska. Fyrsta spurningin, sem
landstjórinn í Alaska var spurður, var: Hr.
landstjóri, munduð þér segja, að Alaska væri
nú auðsóttur staður í varnarkerfi okkar?
Svar: Það er rnjög auðsótt, vegna þess að
við höfum engar landvarnir. Þeirn ráðstöf-
unum til landvarna, er byrjað var á við upp-
haf seinni heimsstr'rjaldarinnar — en þá vor-
um við algerlega varnarlausir — hefir raun-
verulega verið hætt. í næstu styrjöld höfum
við næstum ekkert, hvorki til sóknar né
varnar. Það væri hægt að hertaka okkur strax
á morgun með minniháttar innrás úr lofti.
Spurning: Hvaðan?
Svar: Frá Siberíu — annað hvort yfir Ber-
ingssund eða yfir heimskautið.
Spurning: Hversu stór þyrfti sá liðsafnaður
að vera?
Svar: Ein deild fallhlífarhermanna, ef til
vill. — \7ið höfum nú um það bil 7000 her-
menn í Alaska og ástæðan til þess, að við höf-
um ekki meira lið, er sú, að við getum ekki
hýst það. Við getum ekki látið lið okkar í
Alaska búa í tjöldum að vetrarlagi, nema
stríð sé.
Gruening landstjóri sagði einnig, og hafði
það eftir yfirmönnum flughersins. „Við
höfum fengið þær upplýsingar, að Rússar
hafi fjölda flugvéla þannig útbúnar, að þær
geta farið alla leiðina frá Austur-Siberíu,
varpað sprengjum sínum, og snúið aftur —
2,200 rnílur hvora leið.“
Gruening landstjóri hélt áfram að svara
eftirfarandi spurningum á þessa leið.
Spuming: Og hvers vegna haldið þér, að
það séu lofthersveitir í Siberíu?
36 DAGRENNING