Dagrenning - 01.02.1951, Page 45
kommúnistastjórn Kína og vilja semja við
Kínverja á þeim grundvelli, að Sjang Kaisjek
sé að fullu og öllu svikinn og varpað fvrir
borð af skútu „Hinna sameinuðu þjóða“,
en kommúnistastjórn Kínverja sé veitt sæti
hans. Þennan ágreining nota Rússar sér nú
eins og vænta má til að veikja samvinnu
Breska samveldisins og Bandaríkjanna. Bret-
ar eiga hér ákaflega erfiða aðstöðu, því þeir
vita það, að ef tenglin rofna milli Indlands og
hinna vestrænu lýðræðisþjóða er Indland
samstundis orðið kommúnismanum að bráð.
Þessi átök munu fara nrjög harðnandi á ár-
inu 1951, og Bretland mun á því ári eiga við
meiri örðugleika að stríða í utanríkispólitík
sinni, til þess að halda samveldinu saman, en
nokkru sinni fyrr.
Rússar hafa nú komið ár sinni vel fvrir
borð. Þeir hafa att Kínverjunr í styrjöld við
Bandaríkin (Sameinuðu þjóðirnar) og þeir
Irafa náð Rrsta sterka þrældómstakinu á
Indlandi og nú þegar spillt svo sanrstarfi Ind-
lands og Bandaríkjanna, að þar getur ekki
gróið unr heilt aftur. Indland nrun því hér
eftir, undir forustu Nehrús, lrallast nreir og
nreir í áttina til konrnrúnismans og r árslok-
in er ekki ólíklegt að farið verði að bera á
kröfum um að Indland hverfi úr Breska sanr-
veldinu og gangi í „Asíu-blokk“ þá, senr Rúss-
ar eru nú að byggja upp til árásar á vestrænar
þjóðir.
A þessu ári nrun því ekki brjótast út lreinrs-
styrjöld, en átökin milli austurs og vesturs
harðna enn allnrjög frá því sem verið hefir
og líklegt að ákveðin bvrjunarmerki þess fari
að konra í ljós, að Breska samveldið sé að lið-
ast sundur í þeirri mynd sem það heíir verið
til þessa.
í febrúarlrefti Dagrenningar 1950 standa
þessi orð:
„Tímabilið frá 1950 til 1953 mun þess
vegna tæpast verða beint stvrjaldartímabil,
senr svo er kallað ,heldur tínrabil síharðnandi
átaka milli ísraelsþjóðanna og Gógsbanda-
lagsins — Sóvietríkjanna—, sem sífellt nrunu
innlinra fleiri og fleiri lönd og þjóðir nreð
slægð sinni og grimmd og ríkja yfir þeim
með slíku einræðisvaldi, að sagan kann ekki
frá neinu sambærilegu að greina.“
Þessi skoðun mín er óbreytt enn og hún
byggist fyrst og fremst á spádómum Biblí-
unnar og spánrælingunr Pýramídans nrikla.
Þetta reyndist rétt lrvað árið 1950 snerti.
Engin heimsstyrjöld hófst þá, þó Kóreush rj-
öldin byrjaði í júnímánuði það ár, en lrins
vegar innlinruðu Rússar bæði Kína og Tibet
í rússneska þjóðasamfélagið. Þetta mun
verða svipað á árinu 1951 nema lrvað Bret-
land ,eins og áður segir, nrun koma til með
að eiga í stórkostlegunr erfiðleikunr, sérstak-
lega vegna Indlands. Rússar munu stefna að
því, að Bretland verði unr það að velja hvort
það skuli heldur fórna Inldandi eða vin-
áttu og stuðningi Bandaríkjanna. Fari svo að
Rússunr takist unr sinn að rjúfa samtök Breta
og Bandaríkjanna hefir þeinr tekist að vinna
stærri stjómnrálasigur en þeir hafa nokkru
sinni unnið áður, því þá er Atlantshafsbanda-
lagið úr sögunni, en af því stendur Rússum
nreiri ógn en nokkru öðru.
En þó að svo færi, að Bretar af skamm-
sýni og nrisskilningi á aðstöðu sinni slitu sam-
starfi við Bandaríkin til þess að reyna að
bjarga Indlandi, nrundi það fljótt konra í
ljós, að Indlandi verður ekki forðað frá því
að verða konrnrúnismanunr að bráð. Konrmú-
nisnrinn er lrin lreiðna lífsskoðun færð í nú-
tínrabúning og allar heiðnar þjóðir gleypa
því við henni, og verða henni að bráð. Bret-
land nrundi því, innan skamnrs trma, verða að
hverfa á ný til samstarfs við Bandaríkin og
þá nrun hefjast fyrir alvöru uppbygging hins
nýja Ísraelsríkis norrænna og vestrænna
þjóða.
Einlrver nresti ólánsatburður, sem nokkru
sinni hefir komið fyrir á Bretlandi, varð á
DAGRENNING 39