Morgunblaðið - 23.01.2015, Blaðsíða 13
m
ar
kh
ön
nu
ne
hf
heilsu &
lífsstílsdagar
Blaðið í heild sinni er aðgengilegt á netto.is
Kræsingar & kostakjör
m
ar
kh
ön
nu
ne
hf
GUNNAR MÁR veitir ráðgjöf og kynnir HABS (hættu að borða sykur)
átakið í NETTÓ MJÓDD föstudaginn 23. JANÚAR FRÁ KL. 16 - 18.
BÓK OG
6 VIKNA PR
ÓGRAM
BYRJAR JA
NÚAR 201
5
SKRÁÐU
Þ IG
SÆKTU RAFB
ÓKINA
-með uppskr
iftum-
ÓKEYPIS
á netto.is
ÞAR SEM SYK
URLAUSU VÖ
RURNAR FÁS
T
www.nett
o.is
| Mjódd · Salave
gur · Hverafo
ld · Grandi · A
kureyri · Höfn
· Grindavík ·
Reykjanesbæ
r · Borgarnes
· Egilsstaðir ·
Selfoss |
UPPSKR
I FTAR IT
FRÆÐSLA
VÖRUR
UPPSKRIFT
IR
LÍ
FR
Æ
N
T
14 / HEILSU & LÍFSSTÍLSDAGAR / JANÚAR 2015 /
Biotta
Frábærir lífrænir ávaxta-
og grænmetissafar, enginn
viðbættur sykur, hreinn safi
í hverri flösku!
POWERBERRY 500ML
787KR|25%|590KR
TÓMATSAFI 500ML
383KR|25%|287KR
RAUÐBEÐU | GULRÓTAR | MORGUN | GRÆNN | VITA 7 |
MANGO MIX | CRANBERRY | GRANATEPLA | MELTINGAR |
500ML VERÐ FRÁ 287KR
BIOTTA HEILSUVIKAN
LÍFRÆNN OG HREINN SAFI Í HANDHÆGUM PAKKA
Vikuskammtur af sérlega bragðgóðum, lífrænum
Biotta safa og jurtatei ásamt leiðbeiningum
fyrir hvern dag vikunnar.
WELLNESS WEEK
9.335KR|25%|7.001KR
25%
afsláttur
KÓKOSVATN 1L698KR|25%|524 KR
KÓKOSVATN 500ML398KR|25%|299 KR
KÓKOSVATN 200ML269KR|25%|202 KR58 / HEILSU & LÍFSSTÍLSDAGAR / JANÚAR 2015 /
SMOOTHIE FYRIR ÆFINGU
KÓKOSVATN ER STEINEFNARÍKT OG SVALANDI, sannkallaður sportdrykkur náttúrunnar!
Drekktu það á æfingu og eftir hana til að hjálpa líkamanum að jafna sig og halda
góðu jafnvægi. Þeir alla hörðustu geta nýtt sér fleiri hráefni úr lyfjaskáp náttúrunnar
og blandað sér þennan kryddaða, bólgueyðandi drykk eftir æfingu
250 ml möndlumjólk frá Ecomil1 þroskaður banani
2 msk lífrænt Biona hnetusmjör1 msk hunang
2 msk kakónibbur
1 msk Udo‘s olía
Klakar
Allt sett saman í blandaraog blandað í 15- 30 sek.
Ecomil framleiðir ævintýralegagóðar mjólkur- og rjómaafurðirúr möndlum, hnetum og kókos.Það hreinlega gerist ekki betra.Ecomil vörurnar eru vottaðarlífrænar, mjólkurlausar, laktósa-fríar og vegan. Þessi þeytingurer fullkomið fljótandi orkukikkfyrir æfingu.
HAMPFRÆ 250G655KR|25%|491KR
TÚRMERIK 50G549KR|25%|412KR
KANIL 50G470KR|25%|679KR
MÖNDLUMJÓLK 1L589KR|25%|442KR
HNETUSMJÖR 250G599KR|25%|449KR
CHILIPIPAR 50G566KR|25%|425KR
BÓLGUEYÐANDI DRYKKUREFTIR ÆFINGU www.hugmyndiradhollustu.is
Þessi bragðast svo sannarlega ekki eins og hver annar þeytingur,
heldur er bragðið vel kryddað og sterkt, en að mínu mati verða
þessi hlutföll að fullkominni og bragðgóðri blöndu.
KÓKOSVATNIÐ er sannkallaður sportdrykkur náttúrunnar
og inniheldur mikið af steinefnum sem gagnast líkama-
num frábærlega eftir áreynslu.ANANAS er C-vítamínríkur og inniheldur ensímið
bromelain sem er talið hafa bólgueyðandi og jafnvel
verkjastillandi áhrif.
BLÁBER innihalda mikið magn andoxunarefna og gefa
drykknum einstaklega ferskt bragð í bland við sætan
ananasinn.
Engifer er vel þekktur fyrir ótal heilsubætandi áhrif, er
talinn styrkja ónæmiskerfið og draga úr bæði bólgum
og verkjum.
TÚRMERIK þarf vart að fjölyrða um, það er mikið notað
til að draga úr bólgum og verkjum og er hægt að fá bæði
sem ferska rót eða þurrkað og malað í hefðbundnum
kryddstaukum. Ég nota lífrænt, malað túrmerik og
pínulítið af nýmöluðum svörtum pipar sem þúsundfaldar
virkni túrmeriks.
KANILL hjálpar til að halda blóðsykri í jafnvægi og er
talinn geta dregið úr bæði verkjum og bólgum.CAYENNE pipar er annað töfrakrydd sem hefur frábær
alhliða áhrif á líkamsstarfsemina og er þekkt fyrir
verkjastillandi og bólgueyðandi áhrif.GRÆNKÁL er ein næringarríkasta fæðutegundin sem
náttúran hefur fært okkur og ég legg mig fram um að
bæta því í matinn minn á hverjum degi. Einn af kostum
þess eru hamlandi og fyrirbyggjandi áhrif á bólgur í
líkamanum.
HAMPFRÆIN bæta í drykkinn heilnæmri fitu og næringu,
en það er ekkert því til fyrirstöðu að nota meira af þeim
eða prófa önnur fræ í staðinn, t.d. chia eða hörfræ.
Hráefni
Kókosvatn - 2-3 dl
Frosnir ananasbitar - 1-2 dlBláber - 1/2 - 1 dl
Grænkál - blöðin af einum stilkHampfræ - 1 tsk
Engiferrót - 1 cm
Kanill - 1/2 tsk
Túrmerik - 1/4 tsk
Cayenne pipar - 1/4 tsk
Nýmalaður svartur pipar - örlítið
Leiðbeiningar
Settu allt hráefnið í blandara nemagrænkálið og skildu eftir þriðjungaf kókosvatninu. Láttu allt blandastrækilega saman.
Bættu grænkálinu út í í lokin og bættuvið kókosvatni eftir þörfum og smekk.
Mér finnst gott að nota mikið kókos-vatn og hafa drykkinn þunnfljótandi,bæði til að bæta fyrir vökvatap áæfingunni og einnig vegna þess aðhann er svo frískandi. Það er ótrúlegahressandi að þamba þennan kryddaðadrykk eftir mikla áreynslu.
NÆRÐU ÞIG RÉTTFYRIR OG EFTIR ÆFINGU
SÉ
R
FÆ
Ð
IL
Á
G
K
O
LV
ET
N
A
26 / HEILS
U & LÍFSST
ÍLSDAGAR
/ JANÚAR 2
015 /
Stevia er
náttúrule
gt sætue
fni,
unnið úr
Stevia pl
öntunni.
Hentar v
el fyrir sy
kursjúka
og alla
sem vilja
minnka s
ykurneys
lu.
Balance s
úkkulaði
með S ev
ia
SAMLOK
AN ÞÍN
LKL BRAUÐ
698KR|30%|
489KR
NÝBAKAÐ LK
L
RÚNSTYKKI
179KR|30%|
125KR
Fullt af
bragði
en án
sykurs
25%
afsláttu
r
25%
afsláttu
r
LÍFRÆNT
& AUÐVELT
AÐ ELDA
Bættu prótein- og trefjaríkum
baunum í uppáhalds súpuna
eða pottréttinn þinn! Opnaðu
dósina, skolaðu
baunirnar í sigti og
bættu í réttinn í lok
eldunartímans.
Ljúffengar sósur með pasta, baunum eða steiktu grænmeti.
Finndu þína uppáhalds!
ARRABIATA PEPERONATOSCANA
BASIL 350G
601KR|25%|451KR
PASSATA 350G
579KR|25%|434KR
LÍFR
Æ
N
T
/ HEILSU & LÍFSSTÍLSDAGAR /JANÚAR 2015 / 15
HRÁEFNI
BUTTERNUT GRASKER - 1 STK
BIONA TOSCANA PASTASÓSA - 1 DÓS
KÓKOSMJÓLK - 1/2 DÓS
KJÚKLINGABAUNIR - 1 DÓS
LEIÐBEININGAR
Afhýddu graskerið og skerðu það í teninga.
Skolaðu kjúklingabaunirnar, blandaðu svo
öllu saman í pott og láttu krauma þar til
graskerið er orðið mjúkt.
Njóttu með salati, hrísgrjónum, byggi, kínóa
eða góðu brauði.
FORSOÐIÐ
SPELT 225G
BAUNA- OG KORN-
BLANDA 225G
Food Doctor
til bjargar!
Heilnæm flókin kolvetni, gómsæt
næring og trefjar, beint í pottinn
í lok eldunartímans.
Skoðaðu fjölda næringarríkra og einfaldra uppskrifta á
www.hugmyndiradhollustu.is – öll hráefnin í uppskriftirnar fást í Nettó!
Ljúffengur, nærandi pottréttur
Á KORTERI!
„Þrátt fyrir að þessi réttur sé gerður úr eins konar dósamat
er bragðið ótrúlega gott og eins og hann sé heimagerður
frá grunni. Næringargildið er hátt og ég elska að elda stóra
skammta af þessum til að njóta daginn eftir. Eins og gerist
með marga pottrétti sem innihalda tómatgrunn verður
þessi blanda alveg stórkostlega miklu bragðbetri eftir að
hafa beðið í ísskáp yfir nótt. Þess vegna er hann í mínum
huga jafnvel meiri nestismáltíð frekar en skyndiréttur
kvöldsins!“
25%
afsláttur
Tilboðin gilda 15. janúar –01. febrúar 2015
Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
LÍFR
Æ
N
T
/ HEILSU & LÍFSSTÍLSDAGAR / JANÚAR 2015 / 59
U
PPB
YG
G
JA
N
D
I
ema
ng
ast
bættu
ekk.
-
,
BRAGÐGÓÐ NÝJUNG SEM
BÆTIR HEILSUNA! GÓÐ
LAUSN FYRIR ÞÁ SEMÞOLA EKKI OLÍUBRAGÐIÐ
EN VILJA TRYGGJA SÉR
SKAMMT AF OMEGA 3
ÚR HÁGÆÐA OLÍUM.
BARLEAN´S olíublöndurnar henta allri fjölskyldunni.
Unnar úr hágæðaafurðum fisks og plantnaFiskolía, hörfræ- og3-6-9 olíublöndur
Hægt að taka beint inneða blanda í þeytinginn.Barleans olíurnar eru svobragðgóðar að flestir munuvilja meira.
Finndu Barleansolíuna sem hentar þérog fjölskyldunni
þinni.
Einstaklega bragðgóðarSættar með Xylitoli og hafaþví lítil sem engin áhrif áblóðsykur
Ekkert eftirbragð
né þemba
Engin áhrif
á tennur
25%
afsláttur