Morgunblaðið - 23.01.2015, Page 43

Morgunblaðið - 23.01.2015, Page 43
Rigoletto. Auk þess söng Guðmunda töluvert í útvarp og inn á hljómplötur. Þá kenndi Guðmunda söng um árabil, í Söngskólanum í Reykjavík, við Tónlistarskóla Akraness og í einka- tímum. Guðmunda lék í ellefu kvikmynd- um á sextán ára tímabili. Guðmunda var um skeið trúnaðar- maður fyrir söngvara í Félagi ís- lenskra leikara. Hún er heið- urslistamaður Alþingis frá 1995. Árið 1982 kom út ævisaga Guð- mundu, Lífsjátning, sem Ingólfur Margeirsson skráði. Fjölskylda Guðmunda giftist 24.10. 1943 Hen- rik Knudsen, f. 10.8. 1918, d. 8.10. 1993, gullsmíðameistara frá Maribo í Danmörku. Þau bjuggu í Danmörku til 1945 en síðan ýmist á Íslandi, í Danmörku eða í New York þar til þau slitu samvistum. Börn Guðmundu og Henriks eru Bergþóra, f. 12.6. 1944, d. 1946; Hans Albert, f. 1.10. 1947, d. 27.11. 2009, flugumsjónarmaður i Lúxemborg, var kvæntur Laufeyju Ármannsdóttur og eignuðust þau tvö börn, Henrik Knudsen, f. 25.7. 1984, verkfræði- nema við Háskólann í Reykjavík, og Helenu Sif Knudsen, f. 15.11. 1987, sjúkraliða í Lúxemborg; Sif Knudsen, f. 2.7. 1950, sjúkraliði, búsett í Reykja- vík, gift Stefáni Ásgrímssyni, f. 24.7.1946, blaðamanni og ritstjóra FÍB blaðsins og eru börn þeirra Guð- mundur Elías, f. 23.1. 1974, listdansari og danskennari, og Sigurlaug, f. 6.10. 1978, óperusöngkonu. Langömmubörn Guðmundu eru átta talsins. Vorið 1973 giftist Guðmunda Sverri Kristjánssyni, f. 7.2. 1908, d. 26.2 1976, sagnfræðingi og rithöfundi. Alsystur Guðmundu: Þorgerður, f. 1922, lést í frumbernsku; Þorgerður Nanna, f. 23.5. 1923, d. 22.11. 2000, búsett í Reykjavík. Hálfsystkini Guðmundu, samfeðra: Jón Árni sem drukknaði rösklega tví- tugur; Olga sem lést í bernsku; Svein- björn sem drukknaði tvítugur; Olga, nú látin, lengst af búsett í Keflavík; Elías, lést sem ungbarn; Ágústína, nú látin, lengst af búsett í Reykjavík; Jónína, nú látin, var búsett í Hafnar- firði. Hálfsystkini Guðmundu, sam- mæðra, Guðmundsbörn: Tvíburarnir Guðmundur og Sigurður sem dóu í frumbernsku; Gunnar Sólberg sem dó sjö ára; Elísabet sem fórst í flug- slysi í Búðardal 1947; Kristín Hall- dóra sem dó í frumbernsku og Gunn- ar Sólberg sem dó þriggja ára. Foreldrar Guðmundu voru Elías Þór- arinn Magnússon, f. 5.11. 1878, d. 7.11. 1923, formaður í Bolungarvík, og s.k.h., Sigríður Jensdóttir, f. 1.2. 1881, d. 2.1. 1968, húsfreyja. Úr frændgarði Guðmundu J. Elíasdóttur Sigríður Magnúsd húsfr. á Siglunesi Sigurður Finnbogason b. á Siglunesi á Barðaströnd Sólborg Sigurðardóttir húsfr. í Jenshúsi Jens GuðmundurJónsson b. í Jenshúsi í Neðri-Arnardal Sigríður Jensdóttir húsfr. í Bolungarvík og í Rvík Jón Halldórsson b. í Fremri- Arnardal Sigríður Magnúsd. húsfr. á Meiribakka Jón Einarsson b. á Meiribakka Elías Þórarinn Magnússon form. í Bolungarvík Þóra Árnadóttir frá Meiribakka í Skálavík Jón Guðmundsson hreppstj. á Hóli í Bolungarvík, af Arnardalsætt Þorgerður Nanna Elíasd. húsfr. í Rvík Guðrún Guðlaugsd. blaðam. og rith. í Rvík Ásgerður Júníusdóttir óperusöngkona Guðlaugur Júníusson tónlistarmaður Móeiður Júníusd. söngkona og guðfræðingur Kristinn Júníusson tónlistarmaður Guðmunda J. Elíasdóttir Sif Knudsen sjúkraliði í Rvík. Sigurlaug Knudsen söngkona Guðmundur Elías Knudsen listdansari Elín Jónsdóttir húsfr. í Bolungarvík Magnús Jónsson húsmaður í Bolungarvík Einar Jónsson frá Meiribakka Jón Einarsson íshússtjóri á Suðureyri Sturla Jónsson hreppstj. og oddviti í Súgandafirði Jóhannes Jónsson kaupfélagsstj. á Suðureyri Ásgerður Ólafsdóttir kennari Guðjón B. Ólafsson forstj. SÍS Ásgerður Jensd. húsfr. í Hnífsdal Ólafur Kjartan Guðjónsson verslunarm. á Akranesi Ólafur Kjartan Sigurðs- son óperu- söngvari Fjölnir Ólafsson baritón- söngvari Sólborg Jensdóttir húsfr. í Rvík Jakob Einarsson tónlistarm. og þjónn í Rvík Svanhildur Jakobsdóttir söngkona Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona Ingibjörg Jónsdóttir Jón Halldór Jóhannesson verkstj.á Ísafirði og í Rvík Ingibjörg Jónsd. skólastjóri Húsmæðraskólans Ósk á Ísafirði Jóhannes Eggertsson trommu- og sellóleikari Margrét Eggertsdóttir söngstjóri Jón Jónsson b. á Hálsi í Ingjaldshólssókn Helga Jónsd. húsfr. í Súðavík Halldóra Jónsd. húsfr. í Rvík Guðrún Jónsdóttir húsfr. í Neðri-Arnardal ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 2015 Ingólfur Arnar fæddist á Háreks-stöðum á Jökuldalsheiði 23.1.1925. Foreldrar hans voru hjón- in Þóra Þórðardóttir frá Gauks- stöðum á Jökuldal og Þorkell Björns- son, verkamaður frá Heyskálum. Eftirlifandi eiginkona Ingólfs er Rannveig Jónsdóttir cand. mag. og eru börn þeirra Jón Arnar, Þorkell Már bókavörður og Þóra Sigríður, forstöðumaður Hljóðbókasafns Íslands. Ingólfur ólst upp á Seyðisfirði, lauk prófi frá Alþýðuskólanum á Eiðum, útskrifaðist frá KÍ, lauk stúdents- prófi frá MR 1954, BA-prófi í dönsku og sögu við HÍ og prófi í uppeldis- og kennslufræði 1959 og stundaði nám í dönskum bókmenntum og sagnfræði við Kennaraháskólann í Kaupmanna- höfn. Ingólfur kenndi við Melaskólann í Reykjavík 1948-49, Kópavogsskóla 1949-53, Gagnfræðaskólann í Kópa- vogi 1954-61, Vogaskóla 1961-65, Kvennaskólann 1965-73 og var stundakennari við KÍ 1967-70 og æf- ingakennari í mannkynssögu á veg- um heimspekideildar HÍ 1964-73. Ingólfur var skipaður fyrsti skóla- meistari Menntaskólans í Kópavogi 1973 og gegndi því starfi í 20 ár, er hann lét af störfum að eigin ósk. Ingólfur sat í stjórn Lands- sambands framhaldsskólakennara, Félags BA-prófsmanna, Félags há- skólamenntaðra kennara og formað- ur þess, sat í fulltrúaráði BHM, var fyrsti formaður Félags dönskukenn- ara, sat í flokksstjórn Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna og í ritstjórn Frjálsrar þjóðar – Nýs lands, í nefnd um endurskoðun dönskukennslu 1968 og grunnskólanefndinni, 1972-1975, sat í kosninganefnd fyrir Vigdísi Finnbogadóttur 1980, var fyrsti for- maður Seyðfirðingafélagsins í Reykjavík og sat, ásamt Rannveigu konu sinni, í stjórn Íbúa- og vina- félags Hjúkrunarheimilisins Sóltúns. Hann ritaði sögu Menntaskólans í Kópavogi, útg. í tveimur bindum 1995 og 1997, og var heiðursfélagi Félags dönskukennara á Íslandi og Seyðfirð- ingafélagsins í Reykjavík. Ingólfur lést 3.1. 2005. Merkir Íslendingar Ingólfur A. Þorkelsson 90 ára Petrína Salóme Gísladóttir 85 ára Ásta Sveinsdóttir Georg Sigurðsson 80 ára Helga Gunnarsdóttir Louise Chr. Kjartansson Ólafur Stephensen Björnsson Pálína Pálsdóttir 75 ára Grétar Róbert Haraldsson Guðlaug Emilía Eiríksdóttir Haraldur Friðjónsson Helga Ólafsdóttir Helga Sveinsdóttir 70 ára Bryndís Einarsdóttir Guðmundur Már Sigurðsson Ingibjörg Sveinsdóttir Ólafía Guðjónsdóttir Sigurbjörn Bjarnason Stefán Jörundsson 60 ára Ármann Eggertsson Ásgeir Jónas Salómonsson Ásmundur Jón Jónsson Bjarghildur F. Guðmundsdóttir Dagmar S. Hallgrímsdóttir Einar Halldórsson Erla María Ásgeirsdóttir Grímur Bjarnason Haukur Friðrik Sigurðsson Ingibjörg Dóra Hansen Jóhannes Jónasson Rúnar Loftsson Sigurjón Kristmannsson 50 ára Baldur Úlfar Haraldsson Hafdís Elín Helgadóttir Jón Lárus Stefánsson Wanphen Noiklang 40 ára Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir Benedikt Gunnar Ófeigsson Brynja Emilsdóttir Daiva Juknaité Helena Lind Ragnarsdóttir Katrín Gróa Sigurðardóttir Lamia Hmaidi Linda Þorvaldsdóttir Magga Sigríður Gísladóttir Taru Marjukka Harðarson 30 ára Árni Sigfús Birgisson Baldur Jóhannsson Elena Cobo Garcia Fríða Björk Birkisdóttir Katrín Ósk Guðmundsdóttir Busk Rúnar Þór Kristjánsson Stefán Ólafur Stefánsson Þorsteinn B. Aðalsteinsson Ævar Gunnar Ævarsson Til hamingju með daginn 40 ára Guðrún er frá Neskaupstað en býr á Egilsstöðum og er hár- snyrtir þar. Maki: Magnús Baldur Kristjánsson, f. 1974, verkfræðingur hjá Flúor. Dóttir: Embla Rán, f. 2001, og Bjartur Berg, f. 2003. Foreldrar: Jóhanna Ax- elsdóttir, f. 1945, vinnur hjá Félagsþj. í Neskaup- stað, og Ísak Valdimars- son, f. 1940, fv. skipstjóri. Guðrún Valdís Ísaksdóttir 40 ára Ólafur ólst upp í Reykjavík, er þar búsett- ur, lauk prófi í matreiðslu frá Hótel- og veitingaskól- anum og sér nú um mötuneyti á 365 miðlum. Maki: Arna Dögg Ketils- dóttir, f. 1980, nemi. Dætur: Anika Sól, f. 1998, og Embla Sif, f. 2002. Foreldrar: Sólveig Krist- jánsdóttir, f. 1954, starfar við lögfræðiinnheimtu, og Eyvindur Ólafsson, f. 1952, fyrrv. sölumaður. Ólafur Ragnar Eyvindsson 30 ára Arna ólst upp í Reykjavík, er nú búsett í Hafnarfirði, lauk háskóla- brú frá Keili 2013 og starfar hjá Eimskip. Sonur: Örn Einar, f. 2011. Bróðir: Magnús Mar Arn- arson, f. 1993. Foreldrar: Linda Hrönn Magnúsdóttir, f. 1959, læknaritari á röntgen, og Örn Hjálmarsson, f. 1958, aðstoðarverslunarstjóri hjá Útilífi – Glæsibæ. Þau búa í Reykjavík. Arna Hrönn Arnardóttir Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.