Morgunblaðið - 23.01.2015, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 23.01.2015, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 2015 » Franska kvikmyndahátíðin var sett í gærkvöldimeð sýningu á gamanmyndinni Qu’est-ce qu’on a fait au Bon Dieu?, Ömurleg brúðkaup í íslenskri þýðingu, sem um 12 milljónir manna hafa séð í Frakklandi. Hátíðin stendur til 2. febrúar og verð- ur einnig haldin í Borgarbíói á Akureyri, 26. janúar til 1. febrúar. Alliance française í Reykjavík, sendi- ráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið standa að hátíðinni með stuðningi frá kanadíska sendiráðinu. Frönsk kvikmyndahátíð sett í gær Morgunblaðið/Ómar Ánægð Hinn franskættaði Gerard Lemarquis og Íris Hrund Þórarinsdóttir, en hún er vísinda- og menningarfulltrúi hjá franska sendiráðinu. Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunarfræð- innar. Meðal þess sem hanner frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 22.00 The Imitation Game 12 Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgarlífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 15.50, 15.50, 18.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Paddington Bandarískur sérsveitarmaður rekur feril sinn í hernum, þar sem hann var leyniskytta í Írak og drap 150 manns, sem er meira en nokk- ur önnur leyniskytta í bandaríska hernum hefur gert. Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.10, 22.45, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 22.10 American Sniper 16 Mortdecai 12 Listaverkasalinn Charles Mortdecai leitar að stolnu málverki sem tengist týnd- um bankareikningi sem á að vera stútfullur af gulli frá nasistum. IMDB 5,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Smárabíó 20.00, 22.25, 22.25 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Search Party 12 Tveir vinir fara í leiðangur til að sameina vin sinn og kon- una sem hann ætlaði að gift- ast. Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00 The Wedding Ringer 12 Doug Harris er að fara að gifta sig en er í svolítilli klemmu því hann á nánast enga vini. Hann leitar því á náðir manns sem sérhæfir sig í að verða vinalausum mönnum úti um þykj- ustuvini. IMDB 7,1/10 Smárabíó 17.40, 20.00, 23.00 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Taken 3 16 Bryan Mills er ranglega sak- aður um morð á fyrrverandi eiginkonu sinni en nýtir þjálf- un sína til að finna morðingj- ann. Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 20.00, 20.00, 22.25 Háskólabíó 20.00, 22.25 Borgarbíó Akureyri 22.00 Blackhat 16 Tölvuþrjótinum Nicholas Hathaway er sleppt úr fang- elsi til að hjálpa bandarísk- um og kínverskum yfirvöld- um að ná hættulegum hakkara sem svífst einskis. Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 18.00, 22.20 Smárabíó 22.20 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00 Big Hero 6 Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Night at the Museum: Secret of the Tomb Metacritic 42/100 IMDB 7,2/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Horrible Bosses 2 12 Metacritic 40/100 IMDB 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.50 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Love, Rosie 12 Metacritic 46/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Unbroken 16 Sambíóin Álfabakka 20.00 Mörgæsirnar frá Madagaskar Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Smárabíó 15.30 Ömurleg brúðkaup Háskólabíó 20.00 Af öllum kröftum Háskólabíó 22.00 Bélier-fjölskyldan Háskólabíó 20.00 Jules og Jim Háskólabíó 18.00 Lulu nakin Háskólabíó 18.00 Lyktin af okkur 16 Háskólabíó 22.00 Girlhood Bíó Paradís 18.00 Mommy Bíó Paradís 17.30 Of Mice and Men Bíó Paradís 20.00 A Most Wanted Man 12 Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 20.15 París norðursins Bíó Paradís 22.00 Whiplash Bíó Paradís 22.30 Winter Sleep Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna SVO ÞÆGILEGIR AÐ ÞÚ GETUR GENGIÐ ENDALAUST. HVER ÆTLI SÉ SÁTTUR VIÐ ÞAÐ. Þú færð GO walk skó í Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage, Kringlunni og Smáralind | Intersport, Reykjavík | Dion, Glæsibæ | Skóhöllinni Firði, Hafnarfirði | Versl. Nína, Akranesi | Blómsturvellir, Hellisandi | Heimahornið, Stykkishólmi | Hafnarbúðin, Ísafirði | Skóhúsið, Akureyri | Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Sentrum, Egilstöðum | Lónið, Höfn í Hornafirði | Skóbúð Selfoss, Selfossi | Axel Ó, Vestmanneyjum | Palóma, Grindavík | Skóbúðin, Keflavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.