Morgunblaðið - 10.03.2015, Side 40

Morgunblaðið - 10.03.2015, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 2015 Bíólistinn 6. - 8. mars 2015 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Focus Chappie Kingsman: Secret Service The SpongeBob Movie: Sponge Out of Water DUFF Annie (2014) Ömurleg brúðkaup (Serial Bad Weddings) Paddington Into The Woods Hrúturinn Hreinn Ný Ný 1 5 Ný 2 3 6 10 9 1 1 4 6 1 2 7 8 2 3 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Focus er sú kvikmynd sem mest- um miðasölutekjum skilaði í kvik- myndahúsum landsins yfir helgina. Rúmlega þrjú þúsund manns sáu myndina sem fjallar um tvo svikahrappa sem ákveða að vinna saman og verða ást- fangnir. Næst henni kemur Chap- pie sem fjallar um samnefnt lög- regluvélmenni sem er endurforritað og yfirvöld telja ógn við röð og reglu. Svampur Sveinsson stekkur upp um eitt sæti milli helga í súrrealísku æv- intýri um hann og félaga hans sem að þessu sinni þurfa að fara upp á land til að endurheimta hamborg- arauppskrift. Bíóaðsókn helgarinnar Focus sú tekjuhæsta Hrappar Will Smith og Margot Robbie í kvikmyndinni Focus. Í nálægri framtíð fer vélvæddur lög- regluher með eftirlit með glæpamönn- um en fólk fær nóg af vélmennalöggum og fer að mótmæla. Metacritic 38/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 17.00, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Chappie 16 Skólastelpa gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum. Bönnuð innan tíu ára. Metacritic 56/100 IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 The DUFF Svindlarinn Nicky neyðist til að leyfa ungri og óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í nýjasta ráðabrugginu þótt honum sé það þvert um geð. Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Focus 16 Kingsman: The Secret Service 16 Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efni- legan götustrák. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 22.45 Borgarbíó Akureyri 22.00 Before I Go to Sleep 16 Christine Lucas vaknar á hverjum morgni algjörlega minnislaus um það sem gerst hefur í lífi hennar fram að því. Metacritic 41/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Fifty Shades of Grey 16 Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist þjökuðum milljarðamæringi að nafni Christian Grey. Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 22.20 Into the Woods Metacritic 69/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.20 The Theory of Everything 12 Mynd sem fjallar um eðlis- fræðinginn Stephen Hawk- ing og samband hans við eiginkonu sína. Jóhann Jóhannsson hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tón- listina. Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.20 Veiðimennirnir 16 Gamalt morðmál kemur upp á yfirborðið og tengist stúd- entum af auðugum ættum sem nú eru orðnir valda- menn í dönsku samfélagi. Morgunblaðið bbbnn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 22.30 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 Birdman 12 Leikarinn Riggan er þekktastur sem ofurhetjan Birdman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 20.00, 22.30 The Grump Ein vinsælasta mynd Finna frá upphafi, um sauðþráan og íhaldssaman bónda á ní- ræðisaldri sem hefur æva- forn gildi í hávegum. Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40 Still Alice Hjá Alice Howland virðist allt leika í lyndi en lífið umturn- ast þegar hún er greind með Alzheimer. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 17.50 The Imitation Game 12 Stærðfræðingurinn Alan Tur- ing réði dulmálslykil Þjóð- verja í Seinni heimsstyrjöld. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Egilshöll 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.30 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Paddington Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 17.45 Annie Munaðarleysinginn Annie er kát stúlka sem er ekkert blá- vatn. Metacritic 33/100 IMDB 5,0/10 Smárabíó 17.00 Háskólabíó 17.30 Hot Tub Time Machine 2 12 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 American Sniper 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Kringlunni 22.40 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.30 Hrúturinn Hreinn IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 20.00, 22.20 Ferðin til Ítalíu Morgunblaðið bbmnn Bíó Paradís 18.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 20.10, 22.00 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Íslenska krónan – allt um minnstu mynt í heimi Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Persónuleg þjónusta og vinalegt umhverfi Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is Fjölbreytt æfingarstöð eitthvað fyrir alla Ketilbjöllur v Spinning v Hópatímar Skvass v Golf hermir v Körfuboltasalur Cross train Extreme XTX Einkaþjálfun v Tækjasalur 12 mán. kort: kr. 59.900,- (ekki skvass) nánar á veggsport.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.