Reykjalundur - 01.10.1980, Qupperneq 6
íðs Gíslasonar, læknis, sem er sérfræðingur í
ónæmisfræðum. Auk þess starfa við deildina
hjúkrunarfræðingarnir Ásta Karlsdóttir og
Guðlaug Halla Jóhannesdóttir. Deildin er op-
in alla virka daga.
Til að afla okkur dálítillar vitneskju um
starfsemi deildarinnar og fleira í því sam-
bandi, snerum við okkur til starfsfólks deildar-
innar og lögðum fyrir það nokkrar spurningar.
Davið Gislason. Hvað er ofnœmi og ofnœm-
issjúkdómar?
Ofnærni er það, þegar líkaminn myndar mót-
efni gegn einhverju utanaðkomandi efni, þann-
ig að snerting við efnið veldur sjúkdómsein-
kennum. Ofnæmissjúkdómar eru þeir sjúk-
dómar, sem, að einhverju eða öllu leyti, orsak-
ast af ofnæmi. Til ofnæmissjúkdóma teljast t.
d. astmi, þótt ofnæmi sé raunar aðeins eitt af
mörgum orsökum fyrir astma og þá einkum
lijá börnum og ungu fólki — ofnæmisbólgur
í nefi og augum, einkum frjókornaofnæmi,
vissir húðsjúkdómar, ofnæmiseinkenni frá
meltingarvegi og fleira. Ofnæmi er oft aðeins
ein af mörgum orsökum fyrir sjúkdómum, sem
almennt eru taldir til ofnæmissjúkdóma.
Hvað veldur ofnœmi?
Það er afar margt, sem getur valdið ofnæmi,
en þó eru nokkrir ofnæmisvaldar, sem skera
sig úr, og hafa lang mesta þýðingu, sem sjúk-
dómsorsakir. Ég hygg, að ofnæmi fyrir frjó-
kornum sé algengast hér á landi, en ofnæmi
fyrir rykmaurum og okkar algengustu húsdýr-
um, er einnig algengt. Ofnæmi fyrir ýmiss kon-
ar myglu virðist vera heldur fágætara en t. d.
í Svíþjóð, þar sem ég þekki vel til. Ýmsar fæðu-
tegundir valda stundum ofnæmi, svo sem fisk-
ur, egg, rnjólk, ávextir og lmetur. Ofnæmi fyr-
ir þessum fæðutegundum er algengast hjá börn-
um og oftast eldist Jiað af Jjeim, en ég hefi Jjó
alloft rekizt á ofnæmi fyrir fiski hjá fullorðn-
um, og sennilega er Jiað algengara hér á landi
en víðast annars staðar.
Er ofnœmi algengt, Davið?
Óhætt er að fullyrða, að mjög margir fái
einhvern tíma á ævinni einkenni um ofnæmi,
J)ótt einkennin standi kannski sjaldnast lengi
eða séu mjög alvarleg. Ég hefi heyrt fullyrt,
að 40% alls fólks fái einhvern tíma ofnæmis-
einkenni og að 10% fái alvarlega ofnæmis-
sjúkdóma. Upplýsingar um Jjetta skortir hér
á landi, en Jjó er óhætt að gera ráð fyrir, að
ofnærni sé ekki sjaldgæfara hér en annars stað-
ar, nema e. t. v. frjókornaofnæmi, enda gróð-
urfar hér einhæfara og skógar ekki teljandi.
Hvers vegna fá sumir ofncemi en aðrir ekki?
Þessu er ekki hægt að svara svo óyggjandi sé,
enda Jjótt benda megi á ýmislegt, sem Jjýðingu
hafi í Jressu sambandi. T. d. hafa erfðir mjög
niikla Jjýðingu og tilhneigingin til ofnæmis er
arfgeng, enda Jjótt einstakir ofnæmissjúkdóm-
ar erfist ekki. Ef ofnæmi er sterkt ríkjandi í
ættum beggja foreldranna, eru yfir 50% líkur
á að börnin fái olnæmi. Ef ofnæmi er hins
vegar ríkjandi í annarri ættinni, eru um Jjað
bil 25% líkur á að börnin fái ofnænti. Sé hins
vegar ekki um neitt ofnæmi að ræða í ættun-
um, eru sennilega minna en 10% líkur á að
börnin fái ofnæmi.
Fyrstu æviárin eru talin ntjög þýðingarmik-
il fyrir myndun ofnæmissjúkdóma. Þau börn,
sent eru höfð lengi á brjósti, eru að öðru jöfnu
talin í minni hættu en Jtau, sem snennna eru
vanin af brjósti. Reykingar í umhverfi barna
eru einnig taldar hafa Jjýðingu. Áhrif reykinga
eru hins vegar sennilega óbein. Börnunum er
hættara við sýkingti í öndunarfærum, ef reykt
er í kringum Jjau og sýkingar eru taldar geta
stuðlað að ofnæmismyndun. Að sjálfsögðu hef-
ir það mikla Jiýðingu, hvort dýr, rykmaurar,
mygla eða aðrir ofnæmisvaldar eru í umhverfi
barnsins. Einstaklingurinn myndar eingöngu
ofnæmi fyrir Jjví, sent liann helir verið í snert-
ingu við mánuðum eða árum saman.
Er Insgt að lœkna ofnœmi?
Já, vissa ofnæmissjúkdóma er hægt að lækna,
eða a. m. k. bæta Jjá mjög verulega. Þetta fer
allt eftir því, hver ofnæmisvaldurinn er og
hvernig ofnæmiseinkennin eru.
4
REYKJALUNDLIU