Reykjalundur - 01.10.1980, Blaðsíða 11
SIGRÍÐUR INGIMARSDÓTTIR
Alþjóðaár fatlaðra
1981
Unclirbúningur að framkvœmdum
d Islandi
A 31. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
árið 1976 var samþykkt að lýsa því yfir,
að árið 1981 skylcli vera alþjóðaár fatlaðra.
Haukur Þórðarson yfirlæknir gerði þessari
yfirlýsingu S.Þ. og tilgangi hennar góð skil
í síðasta blaði Reykjalundar. Því er óþarfi
að endurtaka hér það, sem þar kom fram,
enda einkum ætlast til að ég geri stutta grein
fyrir undirbúningi hérlendis.
í október s.l. skipaði þáverandi félagsmála-
ráðherra, Magnús Magnússon, þriggja manna
nefnd til að annast kynningu þessa máls og
hafa forgöngu um undirbúning og skipu-
lagningu á árinu 1981, í santræmi við áður-
nefnda yfirlýsingu S.Þ. varðandi alþjóðaár
fatlaðra. I nefndinni eru: Árni Gunnarsson
alþingismaður, sem er formaður nefndar-
innar, skipaður af félagsmálaráðherra, Ólöf
Ríkarðsdóttir fulltrúi, skipuð skv tilnefn-
ingu Endurhæfingarráðs ríkisins og Sigríður
Ingimarsdóttir húsmóðir, skipuð skv. tilnefn-
ingu Öryrkjabandalags íslands.
Nefndin tók þegar til starfa og hefur síðan
haldið 3—4 fundi að meðaltali í hverjum mán-
uði, auk funda með aðilum er snerta mál fatl-
aðra á einn eða annan hátt. Nafnið Aljjjóða-
ár fatlaðra 1981 var til hagræðis stytt í ALFA
’81 með Jjví að taka tvo fyrstu stafina úr hvoru
orði. Flestum virðist falla jjetta nafn, og er
jjað jjegar orðið fast í sessi; rætt um Alfa-nefnd
og Alfa-ár. Nafnið er einnig táknrænt. Það
Ijoðar vonandi upphaf nýrra stórátaka í mál-
efnum fatlaðra á árinu 1981.
Nefndarnrönnum var frá upphafi Ijóst, að
Jjau viðamiklu störf, er jjeim voru ætluð, yrðu
ekki unnin eingöngu í hjáverkum. Fjármagn
jjurfti til að launa fastan starfsmann og leggja
fram fé til framkvæmda, sem ekki yrðu unnar
að öðrunr kosti. Var því sótt unr styrk á fjár-
lögunr 1980 og veittar 20 milljónir króna. í
REVKJALUNDUR
9