Reykjalundur - 01.10.1980, Blaðsíða 12
aprílmánuði var Þórður Ingvi Guðmundsson
félagsfræðingur ráðinn starfsmaður Alfanefnd-
arinnar í hálft starf þetta ár, en fullt starf á
næsta ári. Félagsmálaráðuneytið útvegaði skrif-
stofuhúsnæði, en allir fundir hafa verið haldn-
ir í húsakynnum Endurhæfingarráðs og starfs-
nrenn þess hafa verið innan handar um marg-
víslega aðstoð. Núverandi félagsmálaráðherra,
Svavar Gestsson, nefndi Margréti Margeirsdótt-
ur deildarstjóra, til að vera sérstakan tengil
félagsmálaráðuneytisins við nefndina og hef-
ur liún setið alla fundi hennar frá því í apríl.
Margrét er yfirmaður þeirrar deildar ráðuneyt-
isins, er fer með mál öryrkja og þroskaheftra
og tók til starfa í byrjun þessa árs.
Alfanefndin lióf störf með því að kynna sér
tillögur S. þ. um aðgerðir á árinu ’81, tók jafn-
framt upp samband við hliðstæðar nefndir á
Norðurlöndum, og hefur skipst á upplýsing-
um og tillögum við þær. í febrúar var birt
fréttatilkynning í blöðum um stofnun og starfs-
áætlanir nefndarinnar, ennfremur var sent bréf
sama efnis til um 500 aðila, þ. e. hagsmuna-
samtaka fatlaðra, fjölmargra annarra félaga-
samtaka og allra bæja- og sveitarstjórna á land-
inu. Jafnframt vann nefndin að tillögum sín-
um um framkvæmdir á árinu. Voru þær síðan
lagðar fram til umræðu um miðjan mars, á
fundi með félagsmálaráðherra og fulltrúum úr
ráðuneyti lians, stjórn Öryrkjabandalags Is-
lands og Endurhæfingarráði ríkisins, en það
eru þeir aðilar, sem að nefndinni standa, eins
og áður er fram tekið. Umræður urðu miklar
og gagnlegar og við bættust hugmyndir og
tillögur að fleiri verkefnum. Þessar tillögur
voru síðan sendar öllum hagsmunasamtökum
fatlaðra til umsagnar og ábendinga. Voru þau
ennfremur beðin að greina frá störfum sínum
undanfarin ár, verkefnum, sem þau væru að
vinna nú og spurð um framtíðaráætlanir og
sérstök verkefni á árinu 1981. Hagsmunafé-
lög fatlaðra á íslandi eru ekki færri en 50 tals-
ins; þess ber samt að geta, að flest þeirra eru
í landssamtökum eins og Þroskahjálp, Öryrkja-
bandalaginu og Sjálfsbjörgu. Flest félögin liafa
nú sent svör og eru þær upplýsingar, óskir og
ábendingar, sem fram komu, ómetanleglegur
styrkur fyrir þau störf sem unnin verða í tengsl-
um við Alfa-árið og nrikill l'engur að hafa slík-
an fróðleik á einum stað til úrvinnslu. Tillögur
um verkefni voru einnig sendar stjórnsýslu-
stofnunum um land allt, ásamt fyrirspurnum
um, hvaða framkvæmdir séu fyrirhugaðar á al-
þjóðaári fatlaðra. Fá svör hafa borist, en undir-
búningsnefndir hafa verið stofnaðar á 8 þétt-
býlissvæðunr og verða vonandi fleiri.
Nú lreli ég nrinnst nokkrum sinnum á ,,til-
lögur nefndarinnar" án þess að skilgreina efni
þeirra, en það yrði of langt mál hér. Ég nrun
því einungis geta þeirra nrála, senr konrin eru
á nokkurn rekspöl.
Auk þess, senr þegar er getið, lrefur nregin
starf Alfanefndarinnar og starfsnranns lrenn-
ar verið fólgið í undirbúningi eftirtalinna
verkefna:
1. Endurskoðun og sanrrænringu laga unr
málefni fatlaðra nreð það fyrir augunr að hægt
verði að leggja franr frumvörp á Alþingi senr
fyrst á árinu 1981.
2. Stefnumörkun til næstu 10 ára í sönru
nrálunr og verði hún fullmótuð á sama ári.
3. Upplýsinga og áróðursstarfs í tilefni árs-
ins, nr. a. í sanrbandi við slysavarnir og fræðslu
í skólunr og fjölnriðlunr unr nrálefni fatlaðra
og lrinar ýmsu tegundir fatlana, lrvort senr þær
eru af líkanrlegunr eða andlegunr toga
spunnar.
Hérlendis eru í gildi a. nr. k. 17 lög og reglu-
gerðir, er snerta nrál fatlaðra á einn eða ann-
an lrátt. Sl. vor fól félagsnrálaráðlrerra tveinr
lögfræðingunr, þeim Friðgeiri Björnssyni og
Gunnari Eydal, endurskoðun þessaia bálka
nreð tilliti til sanrræmingar og einföldunar.
Þórður Ingvi Guðnnnrdsson hefur unnið nreð
þeinr að þessu verkefni, sem er nokkuð vel á
veg konrið. Að lokinni endurskoðun og tillögu-
gerð unr breytingar verða lögin og reglugerð-
irnar send lragsmunasamtökum fatlaðra til
10
REYKJALUNDUU