Reykjalundur - 01.10.1980, Side 16
Þrekpróf.
stölen Helsesportcenter, sem liggur við rætur
Jötunheima í 830 m hæð yfir sjó, u. þ. h. 220
km akstur beint norður af Osló. Þetta er sér-
stæð stofnun að því leyti að þar er meðferðin
fólgin í þátttöku í margvíslegum íþróttaæfing-
um. Af 60 sjúklingum þar hverju sinni eru 6
hjartasjúklingar. Þeir korna þangað 8 vikum
eftir kransæðastíflu og dvelja þar við æfingar
í 4 vikur og æfa allt að 5 stundum á dag. Þeir
fá 36 tíma til að venjast hinu þunna andrúms-
lofti áður en tekið er álagshjartalínurit á þrek-
hjóli. Fyrst fer að sjálfsögðu fram nákvæm
læknisrannsókn, blóðrannsóknir og skoðun
sjúkraþjálfa. Síðan hefst þolprófið á þrekhjól-
inu. Álagið er aukið 5. liverja mínútu. Fylgst
er allan tímann nreð hjartalínuriti á sveiflu-
sjá. Hjartalínuritsstrimill er ritaður í lok hvers
álags, blóðþrýstingur mældur og púlshraði
reiknaður. Álagið er aukið, þar til sjúklingur
gefst upp vegna þreytu, fær verk fyrir hjarta
eða fram koma hjartalínuritsbreytingar er gela
til kynna skerta hjartastarfsemi. Oft Jiarf ])ó
sjúklingur að hætta vegna ójaæginda í hnjám
eða fótleggjum, en alls ekki vegna lijartans.
Að Jjessu loknu er reiknuð út Jirektala sjúkl-
ings og fundin sá púlshraði, sem ekki má fara
upp fyrir á æfingum. Einnig er áætlaður sá
púlshraði, sem miða ber að á æfingum. Að
sjálfsögðu eru tiltæk öll tæki til björgunar
gerist hjartaáfall. Þrátt fyrir mun meira æf-
ingarmagn á tímaeiningu en Jækkist annars
staðar, ern óhöpp ekki tíðari en gengur og ger-
ist við hjartaprófun og Jtjálfun.
iMMi
ÞREKÞJ ÁLFUN
Hér verður lýst þjálfunarprógrammi hjarta-
sjúklinganna í grófum dráttum. — Æfingarn-
14
REYKJALUNDUR