Reykjalundur - 01.10.1980, Side 18

Reykjalundur - 01.10.1980, Side 18
Á (cfingagöngu með mœlitœki. í 4 vikur, hafði mjög góð andleg áhrif. Hvað jjrek snerti náðist sami árangur og annars stað- ar þar sem æfingar voru 2—4 tímar á viku og tóku marga mánuði upp í ár. Nýlega hefur verið birt skýrsla frá Beito- stölen þar sem skýrt er frá niðurstöðum rann- sókna sem gerðar voru á hj artasj úklingum. Meðaltalsaukning á afkastagetu á hjóli var 20%. Annað sem sjúklingunum þótti þó mikils um vert var hinn andlegi ávinningur. Þeir höfðu öðlast sjálfstraust, gátu nú lifað lífinu eins og áður og farið til vinnu sinnar á ný, fiestir án Jsess að skipta um starf. Aðeins 10% reyndust áfram vera á sjúkradagpeningum eða í atvinnulegri endurhæfingu. Það kom einnig fram í eftirrannsókn Jressari að 2/3 af sjúklingunum héldu áfram þjálfun heima fyrir. MMM ÞJÁLFUN HJARTASJ ÚKLIN GA HÉR Á LANDI Nú Itafa Hjarta- og æðaverndarfélag Reykja- víkur og SÍBS kornið sér saman um að hefja þjálfun hjartasjúklinga á Reykjalundi. Fyrir- hugað er, að allt að 10 hjartasjúklingar vistist að Reykjalundi hverju sinni. Þar verður að- staða útbúin svipað og hér hefur verið lýst að framan og æfingum háttað svipað og lýst var frá Noregi. Haft verður samráð við hjarta- sérfræðinga um innlagnir og sennilega mun nefnd lækna ákveða Jrær. Fyrirlnigað er að hafa fræðslu um hjartað, starfsemi Jtess og krans- 16 REVKJALUN'DUR

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.