Reykjalundur - 01.10.1980, Síða 20

Reykjalundur - 01.10.1980, Síða 20
ÁRNI KRISTINSSON læknir Þjálfun sjúklinga með hjarta- og æðasjúkdóma ÚTBREIÐSLA Hjarta- og æðasjúklingum liefur fjölgað ört í hinum vestræna heirni undanfarna áratugi. Hér á landi eru þessir sjúklingar margir, þján- ingar þeirra og minnkuð starfsorka veruleg og meiri en helmingur dauðsfalla stafar af hjarta- og æðasjúkdómum. Síðustu árin varð breyting á tíðni þessara sjúkdóma í nokkrum löndum t. d. Banda- ríkjunum og Svíþjóð. í stað árlegrar aukn- ingar fór þeirn nú fækkandi sem veiktust eða dóu af kransæðasjúkdómum og heilaáföllum af völdum æðasjúkdóma. Menn hafa leitt get- um að Jjví hvað valdi þessu. HÆTTUÞÆTTIR Viðamiklar rannsóknir hafa farið fram til að kanna orsakir æðakölkunar. Sýnt hefur ver- ið frarn á, að þeim, sem hafa hækkaðan blóð- þrýsting, reykja eða hafa of mikið af fitu í blóðinu, er hættara við að fá hjarta- og æða- sjúkdóma en öðrum. Ekki hefur tekist að sanna, að aðgerðir gegn Jjessuin hættujiáttum, nema of háum blóðþrýstingi, liafi haft áhrif í þá átt að draga úr tíðni sjúkdóma af Jiessu tagi, en rannsóknir fara nú franr í mörgum löndum til að kanna það. Þetta eru umfangs- miklar rannsóknir og niðurstöður liggja ekki fyrir fyrr en eftir langan tíma. BREYTINGAR Á LIFNAÐARI-IÁTTUM í mörgum vestrænum löndum hefur verið rekinn verulegur áróður fyrir breyttum lifn- aðarháttum. Mikið átak hefur verið gert til að leita uppi Jrá, sem liafa liækkaðan blóð- Jirýsting, gefa Jreim viðeigandi meðferð og fylgjast með J>ví að blóðjjrýstingur þeirra sé innan eðlilegra marka. Reykingafólki hefur fækkað verulega í Jreim löndum, þar sem sjúkdómurinn er á undanhaldi. Mataræðisvenjur liafa breyst, neytt er meira af grófri fæðu, auðugri af treljum og ómett- uðum fitum, en mettaðar fitur, fínunnar korntegundir og hvítasykur, hafa verið á und- anhaldi. Þá hafa íþróttir og líkamsþjálfun orðið almenningseign og nægir að benda á sundiðkun og skíðaíþróttir ungra sent aldinna hér á landi. Læknar og leikmenn víða um lönd trúa [>ví, að Jjessar aðgerðir dragi úr hjarta- og æðasjúkdómum Jaótt ekki sé J>að vísindalega sannað. ÞJÁLFUN Á REYKJALUNDI Það er mikið gleðiefni að Reykjalundur ætlar að taka upp Jjjálfun hjarta- og æða- sjúklinga og verður þar bætt úr brýnni þörf. Þessa meðferð munu liljóta Jieii sem hafa fengið kransæðastíflu eða hafa hjartaverk og Jreir sem liafa farið i hjartaaðgerðir. Magnús B. Einarsson læknir skrifar ágæta grein hér í blaðið um jiað hvernig Jajálfunin fer fram og skal ekki fjölyrt um J)að. Þeir sem komast í Jiessa þjálfun munu fá aukið áreynslujrol, ])eir fá trú á afkastagetu sína, læra að lifa heilbrigðara líferni, hætta að reykja, borða hollan mat og losna við streitusamt líferni. íslenskir hjartasérfræðing- ar munu taka [)átt í Jressari starfsemi af mikl- um áhuga. 18 RliVKJAI.UNDUR

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.