Reykjalundur - 01.10.1980, Page 32

Reykjalundur - 01.10.1980, Page 32
Frá Reylijalundi. Samkvæmt tölum Endurhæfingarráðs þá eru þeir sem til þeirra leita af þessum hópum: Vegna hjarta-, æða og lungnasjúkdóma 12,2% Vegna gigtar og miðtaugasjúkdóma 27,2% Vegna slysa 16.4% Vegna geðsjúkdóma og greindarskorts 28,8% Nærri má geta, að svo ólíkir hópar þurfa margbreytilega fyrirgreiðslu í atvinnumálum. 1>AÐ SEM GERT HEFIR VERIÐ: Um áratugi hafa það fyrst og fremst ver- ið öryrkjafélögin sem hafa sinnt vinnumálum öryrkja. l>au ráku lengi vinnumiðlunarskrif- stofu íyrir öryrkja, þau sáu um endurhæf- ingu sjúkra, læknisfræðilega, félagslega og at- vinnulega, þau höfðu á hendi rekstur vernd- aðra vinnustofa. Til Jjess að sinna Jiessum störfum nutu þau og njóta fyrirgreiðslu ríkisvaldsins. Með tilkomu endurhæfingarlaganna 1970 varð veruleg breyting á aðstöðunni til fyrir- greiðslu við öryrkja. Yfirstjórn og eftirlit með starfsemi öryrkja- félaganna færðist að verulegu leyti yfir til stjórnskipaðrar nefndar, Endurhæfingarráðs. Einiiig kom nokkuð aukið fjármagn til starfsins. Eitt ákvæði endurhæfingarlaganna var Jtað, að menn skyldu, að starfsendurhæfingu lok- inni, eiga að öðru jöfnu forgangsrétt til starfa hjá ríki og bæ. Þetta ákvæði hefir ekki verið nýtt sem skyldi. í dag er fyrirkomulag öryrkjavinnumála Jjannig, að vinnumiðlun er framkvæmd af skrifstofu Endurhæfingarráðs og ráðningar- 30 REVKJAI.tJNDUR

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.