Reykjalundur - 01.10.1980, Blaðsíða 35

Reykjalundur - 01.10.1980, Blaðsíða 35
Frá Múlalundi. Verndaðir vinnustaðir eru nú: Vinnustofa blindra, Reykjalundur, Múlalundur, Vinnu- stofa fyrir þroskaliefta í Bjarkarási, Vinnu- stofa Öryrkjabandalagsins í Hátúni 10 og Vinnustofa Sjálfsbjargar á Akureyri. Nú er hafin bygging Múlalundar í Hátúni 10 og á næstunni verður hafin bygging á vinnustofu fyrir Vinnustofusjóð Öryrkja- bandalagsins, einnig í Hátúni 10. Vinnustofusjóður Öryrkjabandalagsins er nýstofnaður. Honum er ætlað að skipuleggja verndaðar vinnustofur þar sem þörf er á þeim. Stjórn hans hefir þegar hafið viðræður við Reykjavíkurborg um samvinnu á þessu sviði og líklegt er að Jteir muni fljótlega leita til fleiri sveitarfélaga um samvinnu. Það má ætla að á ári fatlaðra, árinu 1981, verði stórfelldar umbætur í vinnumálum ör- yrkja. Til Jress að við náum viðunandi árangri J)á Jrarf: 1. Að auka menntunaraðstöðu öryrkja. 2. Að auka starfsendurhæfingu og Jjjálfun á vinnustað. 3. Nýta betur ákvæði endurhælingarlag- anna um jafnan rétt til vinnu eða for- gang að öðru jöfnu. 4. Að stórauka fjárframlög ríkisins til Jtess að tryggja öllum vinnu. 5. Að aðlaga vinnustaði betur að þörfum vinnuþega. REVKJALUNDUR 33

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.