Reykjalundur - 01.10.1980, Side 36

Reykjalundur - 01.10.1980, Side 36
Minning HELGI INGVARSSON FYRRUM YFIRLÆKNIR Helgi Ingvarsson, fyrrverandi yfirlæknir Vífilsstaðahælis, lést þann 14. þ. mán. á átt- tngasta og fjórða aldursári. Helgi fæddist í Gaulverja- lireppi í Flóa, þann 10. okt. 189fi Sonur hjónanna Ingvars Gestmundar Nikulássonar prests þar og Júlíu Guð- mundsdóttur bónda að Keld- um á Rangárvöllum Brynj- ólfssonar. 7 ára að aldri flutt- ist Helgi að Skeggjastöðum í N.-Múlasýslu, er faðir hans tók við prestsstörfum þar. Á Skeggjastöðum ólst hann upp, uns Iiann hóf nám í Menntaskólanum í Reykja- vík. Stúdentspróf tók Helgi ár- ið 1916 og kandidat varð hann frá læknadeild Háskóla íslands í febrúar 1922. Þegar að kandidatsprófi loknu sigldi hann til Kaup- mannahafnar til framhalds- náms. Nokkru eftir komuna til Kaupmannahafnar hjúkraði hann dauðvona skólabróður og félaga er varð berklaveik- inni að bráð. Þetta atvik og svo einnig það að fljótlega veiktist hann sjálfur af berklum mun hafa ráðið nokkru um það, að Jregar aðstoðarlæknisstaða var laus á Vífilsstöðum, þá sótti Helgi um hana og var veitt hún frá 1. sept. 1922. Helgi hafði hafið nám í læknadeild með ]iað í huga að gera héraðslæknisstarf í sveitahéraði að ævistarfi sínu, en daúði félaga hans úr berklum og Jiað að hann veiktist fljótlega sjálfur af þeint sama sjúkdómi mun liafa gert honum ljóst, að Jijóðhagsleg nauðsyn var að leggja Jjegar til atlögu við þennan Jjá skæðasta óvin allra ungmenna. Þótt Helgi réðist til Vílilsstaða svo fljótt eftir kandidatsprófið, ])á tók hann sér, Jjegar færi gafst, frí frá Jjeim störfum til [jess að geta stundað framhaldsnám erlendis. Þannig nam hann í Þýska- landi 1926-1927. 1931—1935 var liann við störf á berklahælum Norður- landa. 1937 aftur í Þýskalandi. Auk Jress fór hann stuttar námsferðir til útlanda Jjegar færi gafst. Helgi var, 2. sept. 1929, viðurkenndur sérfræðingur í berklalækningum. Aðstoðar- læknir var Helgi á Vífilsstöð- um frá 1922—1939 og yfir- læknir Jjar frá 1939—1968. Auk fyrrnefnds aðalstarfs gegndi hann störfum sem læknir hælisins í Kópavogi 34 REYKJALUNDUR

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.