Reykjalundur - 01.10.1980, Side 40

Reykjalundur - 01.10.1980, Side 40
og þan notið góðs a£ hans góðu gáfum og forystustörf- um, sérstaklega á erfiðustu bernskudögum sínum. Á 10 ára afmæli S.l.B.S. átti vinur Jóns, Jóhann Kúld, sem einnig var einn af frum- kvöðlum samtaka berkla- sjúklinga, viðtal við liann um stofnunina fyrir rit sam- bandsins Reykjalund, þar sem Jón talar um þá „að- kallandi nauðsyn á Jjví að stofnað væri svo fljótt sem hægt væri fullkomið vinnu- hæli fyrir berklasjúklinga, sem yrði einskonar brú milli hælanna og hins daglega lífs í landinu." Á þessum árum var Jtað sorgleg staðreynd að ýmsir sem útskrifuðust af hælunum með sæmilega heilsu komu þangað aftur og aftur að stuttum tíma liðn- um vegna þess að nauðsyn- leg skilyrði vantaði er út af hælunum var komið.“ Þetta var Jóns brennandi áhugamál og þeirra félaga allra enda þekktu þeir best þörlina á bættri aðstöðu fyr- ir sjúka og að byggja brúna frá hælunum til lífsins, sem varð Reykjalundur, en sú stofnun hefur verið í fylk- ingarbrjósti um alla éndur- hæfingu í landinu og þótt víðar væri leitað. S.Í.B.S hefur sæmt Jón heiðursmerki sambandsins og sýnt honum allan þann sóma, sem unnt hefur verið að sæma slíkan stuðnings- mann og frumherja samtaka okkar fyrir öll hans ómet- anlegu störf. í desember sl. heilsaði ég upp á félaga minn Jón Rafnsson, þú sjúkan á Víf- ilsstaðaspítala, en samt hressan í anda spyrjandi um gang mála hjá S.Í.B.S. Jtví allar götur frá stofnun sam- bandsins hefur liann verið brennandi í áhuganum og að fylgjast með gangi rnála. Hjá Jóni var þá einnig stödd Helga systir lians, en með Jteiin systkinum voru ávallt miklir kærleikar. Jón Rafnsson eignaðist son, Valdimar, sem nú er skólastjóri á Isafirði. Þegar að kveðjustundinni kemur er S.Í.B.S. efst í huga Jwkklæti til vinar og braut- ryðjanda, sent var í fylking- arbrjósti á bernskuárum samtaka okkar, fyrir hans farsælu leiðsögn yfir erfið- asta hjalla bernskuára sam- takanna og sendum við syni og ættingjum öllum fyllstu samúðarkveðj ur. Kjartan Guðnason, formaður S.Í.B.S. GUÐMUNDUR H. JÓHANNESSON Ekki ætti J^að að koma nein- um á óvart {)ótt ævi sam- ferðamanns, sem kominn er á áttræðisaldur, lyki án langs aðtlraganda. Þó er jjað nú svo, að Jaeim umskiptum er maður sjaldan viðbúinn og Jrví síður sem viðkomandi ber Jtess ekki veruleg nterki að endadægrið sé á næsta leiti. Okkur samferðamönnum Guðmundar H. Jóhannes- sonar Jrótti Jjví næsta ótrú- legt, að hann væri allur, Jreg- ar andlát hans bar að liönd- um Jjann 7. júlí sl. Þessi tein- rétti og lnessilegi félagi hafði fyrir fáum vikum gengið hér um hlað án nokkurs svip- móts hins faflandi reyrs. Guðmundur Halldór Jó- hannesson var fæddur á ísa- lirði þann 10. okótber 1903. Foreldrar hans voru Jrau Kristín Benediktsdóttir frá 38 REYKJAI.UNDUU

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.