Húnavaka - 01.05.1986, Side 211
HUNAVAKA
209
Bundið fé hjá Seðlabanka Is-
lands og hjá aðalbankanum nam
í árslok um 93.878 þús. og hafði
aukist um 42.067 þús. á árinu,
eða um 81,2%.
Útlán:
Heildarútlán útibúsins námu
359.543 þús. í árslok, en 284.946
þús. árið áður. Útlánsaukningin á
árinu varð þvi 74.597 þús., eða
26,2%, en sambærilegar tölur
ársins 1984 voru 68.958 þús., eða
31,9%.
Aukning sjálfráðra útlána varð
38.930 þús., eða 31,5%, þ.e.
aukning útlána að frádregnum
afurðalánum og skuldabréfa-
kaupum af Framkvæmda- og
Ríkisábyrgðasjóði.
Útlánin skiptust þannig:
Þús. kr.
Afurðalán.............. 188.054
Víxillán................ 16.110
Yfirdráttarlán........... 6.862
Verðbréfalán........... 148.517
Skipting útlánaflokka:
Til atvinnuveganna........83,7%
Til opinberra aðila....... 6,8%
Til einkaaðila............ 9,5%
Lánveitingar Stofnlánadeildar
landbúnaðarins til framkvæmda
og vegna jarðakaupa voru um
19.049 þús. á árinu 1985, í Aust-
ur- og Vestur-Húnavatnssýslur. í
A-Hún. voru veitt 35 lán að fjár-
hæð um 8.195 þús. og í V-Hún.
voru veitt 44 lán að fjárhæð
10.854 þús.
Rekstur:
Bókfærðar vaxtatekjur í árslok
námu 112.664 þús. og vaxtagjöld
81.326 þús. Rekstrarhagnaður
ársins var 3.717 þús. Áður en
þessi niðurstaða er fundin, höfðu
verið gjaldfærðar um 1.953 þús. í
sérsjóði og til afskrifta, um 1.083
þús. verið gjaldfærðar vegna
eignaskatts og landsútsvars, 3.118
þús. verið gjaldfærðar vegna
tekjuskatts og 13.307 þús. verið
gjaldfærðar vegna verðbreytinga.
Eigið fé útibúsins í árslok var
59.339 þús. og jókst það um
15.232 þús. á árinu, eða um
34,5%.
Starfsmenn í árslok voru 16, í
13,75 stöðugildum.
Sigurður Kristjánsson.
FRÁ TÓNLISTARSKÓLANUM.
Árið 1985 stunduðu 85 nemendur
nám við skólann.
Kennt var sem áður á þrem
stöðum: Blönduósi, Húnavöllum
og Skagaströnd.
Hljóðfæri sem kennt var á
voru: Blokkflauta, píanó, orgel,
14