Húnavaka - 01.05.1986, Page 243
HUNAVAKA
241
Kristófer Kristjánsson formaður SA H
ámar K.H. heilla á afma:lishátíð.
minnkar bilið milli áranna 1985
og 1984 hvað heildarsláturfjár-
tölu snertir.
Þyngsti dilkurinn reyndist 28,1
kg að kroppþunga, og átti hann
Magnús bóndi i Miðhúsum.
Léttasta lambið vóg aðeins 5,1
kg. Komu bæði þessi lömb í slát-
urhúsið sama daginn.
Eftirtaldir fjáreigendur lögðu
inn yfir 500 dilka:
Dilkar
Ásbúið.................... 937
Meðalvigt 13,620 kg
Félagsbúið
Stóru-Giljá............ 873
+ 34 jólalömb
Meðalvigt 14,783 kg
Gísli Pálsson,
Hofi................... 616
Meðalvigt 14,676 kg
Heiðar Kristjánsson,
Hæli................... 543
+ 49 jólalömb
Meðalvigt 15,635 kg
Sigurjón Lárusson,
Tindum.................. 578
Meðalvigt 13,497 kg
Jóhann Guðmundsson,
Holti................... 569
Meðalvigt 13,920 kg
Magnús Pétursson,
Miðhúsum................ 541
Meðalvigt 16,046 kg
Kristján Jónsson,
Stóradal................ 513
Meðalvigt 13,212 kg
Guðsteinn Kristinsson,
Skriðulandi............. 511
Meðalvigt 13,896 kg
Auk sauðfjárslátrunar var tek-
ið á móti, á sláturhúsi SAH, 937
nautgripum og 1.019 hrossum.
Mjólkursamlagið.
Lagðir voru inn hjá MH á árinu
1985 4.236.136 litrar af 80 inn-
leggjendum móti 4.011.638 inn-
lögðum lítrum árið 1984 af 79
innleggjendum. Er um aukningu
að ræða milli áranna, sem nemur
224.498 lítrum eða tæplega 5,6%.
Eftirtaldir bændur á samlags-
svæðinu lögðu inn yfir 100 þús.
lítra:
16