Fréttablaðið - 21.04.2015, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 21.04.2015, Blaðsíða 21
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa V O R B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 5 3 E E E E E E Alex Pierre Lemaitre Þýð.: Friðrik Rafnsson Hrollvekjandi, myrkur og lævíslega fléttaður spennutryllir í anda Hitch- cocks; frumleg og ófyrirsjáanleg saga sem rígheldur allt til síðustu blaðsíðu. Pierre Lemaitre er margverðlaunaður höfundur og einn vinsælasti spennu- sagnameistari Frakka, hlaut m.a. Goncourt-verðlaunin 2013. 375 bls. Forlagið – JPV útgáfa Barn 44 Tom Rob Smith Þýð.: Helgi Jónsson Sovétríkin eru paradís, segir Stalín, þar sem glæpir eru ekki til. Leo Demidov trúir á þetta sterka ríki, þar til hann fer að rannsaka einkennileg barnamorð. Yfirvöld þræta fyrir að þessir glæpir hafi verið framdir og því er Leo að storka ör- lögunum. Aðeins ein manneskja stend- ur með honum, eiginkonan Raisa. Leo ætlar sér að komast að hinu sanna um þennan skelfilega fjöldamorðingja. 416 bls. Tindur Biðlund Nora Roberts Þýð.: Halla Sverrisdóttir Biðlund er bókin í sumarfríið! Enginn stendur Noru Roberts framar þegar alvöru ástarsögur eru annars vegar. Saga þeirra Becketts og Clare er í senn hjartnæm og dramatísk, rómantísk og spennandi. Er Clare reiðubúin að hefja nýjan kafla í lífi sínu? Er hægt að byrja upp á nýtt? 360 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell Blátt blóð Oddný Eir Ævarsdóttir „Ég reyndi kannski ekki allt, kannski of lítið. Kannski of mikið?“ Kona leitar að nógu kátu sæði til að frjóvga ör- væntingarfull egg, sem fer óðum fækk- andi. Oddný Eir segir hér ögrandi og persónulega sögu um ævintýralega viðureign við djúpa þrá. „Frumleg og fersk ástarsaga sem opnar lesandanum nýjar víddir.“ Fréttablaðið um Ástarmeistarann, 2014 98 bls. Bjartur Britt-Marie var hér Fredrik Backman Þýð.: Jón Daníelsson Eftir 40 ára hamingjusnautt hjónaband leitar hin smámunasama og þrjóska Britt-Marie út á vinnumarkaðinn. Hún fær starf á frístundaheimili fyrir börn og unglinga í niðurníddu úthverfi þar sem líf hennar tekur óvænta stefnu. Ný og grátbrosleg saga eftir höfund Maður sem heitir Ove. 413 bls. Veröld Dansað við björninn Anders Roslund og Stefan Thunberg Þýð.: Halla Kjartansdóttir Frábærlega fléttaður og spennandi tryllir um bræður sem leiðast út í bankarán en um leið áhrifamikil fjöl- skyldusaga. Saga um bræðrabönd, flókið samband föður og þriggja sona – og móður sem þráir að komast burt. „Áhugaverðasti krimminn á svæðinu.“ Friðrika Benónýs, Fbl 697 bls. Veröld E E Skáldverk E E E Skrifa í sandinn Marjun Syderbø Kjelnæs Þýð.: Heiðrún Hödd Guðmundsdóttir Barnabókaverðlaun Norðurlanda 2011. Verðlaunabók fyrir unglinga sem fjallar um fjölbreytileika lífs þeirra og mismunandi kringumstæður. Bein- skeytt og óritskoðað ferðalag inn í hugsunarhátt og tilfinningar unglinga. 173 bls. Bókaormurinn Dreifing: Draumsýn Skuggahliðin Sally Green Þýð.: Salka Guðmundsdóttir Fyrsta bókin í hörkuspennandi og myrkum þríleik sem fjallar um blend- inginn Nathan, afkvæmi svartanornar og hvítanornar, sem er skemmdur á sál og líkama eftir áralangar pyntingar hvítanorna. Nathan finnur hið illa eðli svartanornanna ná tökum á sér en þrá- ir að ráða örlögum sínum sjálfur. Ekki fyrir viðkvæmar sálir! 320 bls. Forlagið – JPV útgáfa 1984 George Orwell Þýð.: Þórdís Bachmann Hrollvekjandi framtíðarsaga sem á ekki síður erindi nú en þegar hún var rituð fyrir nær sjötíu árum. Eitt af meistara- verkum nútíma bókmennta eftir einn snjallasta rithöfund Englendinga á 20. öld. 340 bls. Ugla Aftur á kreik Timur Vermes Þýð.: Bjarni Jónsson Má hlæja að Hitler? Adolf Hitler vaknar árið 2011 í almenningsgarði í Berlín eftir að hafa sofið frá 1945. Al- menningur telur að um hæfileikaríkan leikara sé að ræða en hann heldur sínu striki. Aftur á kreik er furðuleg, ögr- andi og drepfyndin satíra sem varpar ógnvænlegu ljósi á samtímann. 384 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell Afturgangan Jo Nesbø Þýð.: Bjarni Gunnarsson Áttunda bók Jo Nesbø í bókaflokknum um Harry Hole. Æsispennandi saga um heim eiturlyfja og spillingar sem hefst á því að Oleg, sonur fyrrverandi unnustu Harrys, er handtekinn, sakað- ur um morð. Harry trúir ekki að hann sé sekur og tekur málið í eigin hendur. 518 bls. Forlagið – JPV útgáfa D Ungmennabækur E F E F E E Þekkir þú Línu langsokk? Astrid Lindgren Þýð.: Þuríður Baxter Tommi og Anna trúa varla sínum eigin augum þegar þau sjá Línu langsokk þramma heim að Sjónarhóli í fyrsta sinn. Þau héldu að krakkar gætu ekki haldið á alvöru hestum – en Lína getur það, enda sterkasta stelpa í heimi. Fyrsta sagan um þetta sjálfstæða og uppátækjasama stelpuskott er fáanleg á ný, og heillar unga lesendur nú sem fyrr. 32 bls. Forlagið – Mál og menning Endur útgáfa Divergent Arfleifð Veronica Roth Þýð.: Magnea J. Matthíasdóttir Lokabókin í Divergent-þríleiknum. Ofbeldi og valdabarátta hafa splundr- að fylkjakerfinu sem Tris Prior ólst upp við. Þegar hún fær tækifæri til að kanna heiminn utan borgarmarkanna grípur hún það fegins hendi. Kannski eiga þau Tobias möguleika á að skapa sér líf utan girðingarinnar… líf án lyga, svika og sárra minninga. 503 bls. Björt bókaútgáfa Endur útgáfa Eleanor og Park Rainbow Rowell Þýð.: Marta Hlín Magnadóttir Eleanor er nýja stelpan í skólanum og fellur ekki inn í hópinn; ósamstæð föt úr Rauðakrossbúðinni, úfnar rauð- ar krullur … Svo sest hún við hliðina á Park í skólabílnum. Hann er hljóð- látur, framandi og óendanlega svalur. Ein vinsælasta ungmennabók síðasta árs. Sjálfur John Green gefur henni 5 stjörnur. 358 bls. Björt bókaútgáfaEndur útgáfa Illur seiður Norn er fædd Carol Gardarsson Þýð.: Einar Örn Stefánsson Sögusviðið er Manitoba í Kanada í lok 19. aldar. Hér er sögð uppvaxtarsaga íslenskrar stúlku, en samfélagið hefur brennimerkt hana sem norn. Hún berst fyrir betra lífi í umhverfi sem ógnar henni; sérstaklega þarf hún að vara sig á nágranna sínum sem svífst einskis. 250 bls. Salka Þriggja heima saga 3 Ormstunga Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson Hörkuspennandi framhald bókanna Hrafnsauga og Draumsverðs sem hlot- ið hafa frábærar viðtökur hjá gagnrýn- endum. Þriggja heima saga er magn- aður sagnaflokkur fyrir alla sem hafa gaman af furðusögum. „Fantasía með breiðri vísun, sannferðugum persónum og góðri sögu.“ FB / Fréttablaðið (um Draumsverð). 583 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 2 -5 1 8 C 1 7 6 2 -5 0 5 0 1 7 6 2 -4 F 1 4 1 7 6 2 -4 D D 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.