Fréttablaðið - 19.05.2015, Page 10
19. maí 2015 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 10
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Nánari upplýsingar veitir
Ólafur Finnbogason
löggiltur fasteignasali
sími: 822 2307
olafur@miklaborg.is 26,9 millj.Verð:
Sérlega vel skiplögð 3-4ra her. risíbúð
Frábær staðsetning
Hús er vel viðhaldið
Glæsilegt útsýni til norðurs
og svalir í suður
Háagerði 53
risísbúð
OPIÐ HÚS
miðvikudag 20.maí frá 17:00-17:45
LIFÐU
í NÚLLINU! 365.isSími 1817
Til hvers að flækja hlutina?
STARFSÞRÓUNARÁR
HJÚKRUNARFRÆÐINGA
Landspítali 2015-2016
Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar sem ráða sig í 80-100% starf geta tekið þátt
Markmið
Hæfnikröfur
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsóknarfrestur er til
og með 1. júní 2015
með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús
SAMGÖNGUR „Við höfum ekki orðið
vör við það að bókanir hafi dregist
saman í kringum þetta tímabil,“
segir Svanhvít Friðriksdóttir, upp-
lýsingafulltrúi WOW air, aðspurð
um áhrif yfirvofandi allsherjar-
verkfalls 6. júní næstkomandi.
Búast má við því að truflanir
verði á flugi strax dagana 31. maí
og 1. júní þegar áætlað er að flug-
afgreiðslufólk verði í verkfalli.
Hversu mikil áhrif þessi vinnu-
stöðvun hefur á flugumferð er
enn óljóst. Líklegt er að flugfélög-
in myndu meðal annars bregðast
við með því að flýta og seinka
flugi sem áætlað er þessa daga til
að koma farþegum á áfangastað.
Allsherjarverkfallið sem boðað
hefur verið laugardaginn 6. júní
gæti hins vegar haft meira afger-
andi áhrif en fyrrnefnd vinnu-
stöðvun um mánaðamótin. Líkt
og Svanhvít hjá WOW air hér að
framan segir Guðjón Arngríms-
son, upplýsingafulltrúi Icelandair,
að engin breyting sjáist á bókun-
um.
„Hins vegar höfum við orðið vör
við að fólk hringir inn með fyrir-
spurnir. Við höfum ekki gert nein-
ar breytingar á okkar áætlunum
og bindum, eins og allir, vonir við
það að samningar náist og ekki
komi til truflana á flugi,“ segir
Guðjón.
Aðspurð um rétt farþega falli
flug niður vegna verkfalla vísar
Svanhvít í reglugerð sem innleidd
var á Íslandi árið 2012.
„WOW air mun aðstoða alla far-
þega eins og kostur er ef af verk-
falli verður. Farþegar sem hafa
haft samband við þjónustuver
WOW air hafa spurt um réttindi
sín og höfum við þá bent á heima-
síðu Samgöngu-
stofu sem skýrir
réttindi farþega
mjög vel,“ segir
Svanhvít. Þar
kemur meðal
annars fram að
farþegar eiga
alltaf rétt á end-
urgreiðslu á
fullu miðaverði
við af lýsingu
flugs.
„Aðalmark-
miðið er að koma
fa r þ e g u m á
áfangastað eins
fljótt og hægt
er,“ segir Guð-
jón.
Helga Árna-
dóttir, framkvæmdastjóri Sam-
taka ferðaþjónustunnar, segist
nú þegar hafa heyrt af hópum sem
hafi afbókað. Erlendir ferðaheild-
salar fylgist áhyggjufullir með,
minnugir óvissunnar í kringum
verkföll fyrra.
„Eftir því sem óvissan magn-
ast, þeim mun verra, og hlutirnir
eru allir í biðstöðu. Nú telur hver
einasti dagur,“ segir Helga Árna-
dóttir.
gar@frettabladid.is
Flug truflast
um næstu
mánaðamót
Verkfall flugafgreiðslufólks truflar flugumferð hér 31.
maí og 1. júní. Allsherjarverkfall frá 6. júní stöðvar svo
flug ótímabundið. Fulltrúar flugfélaganna segja farþega
spyrjast fyrir um rétt sinn en að ekki dragi úr bókunum.
VERKFALL Í LEIFSSTÖÐ Vinnustöðvun í fyrravor setti strik í reikning flugfarþega.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
SVANHVÍT FRIÐ-
RIKSDÓTTIR
GUÐJÓN ARN-
GRÍMSSON
Eftir því
sem óvissan
magnast,
þeim mun
verra.
Helga Árnadóttir,
framkvæmdastjóri
Samtaka ferðaþjón-
ustunnar.
SVEITARSTJÓRNARMÁL Borgar-
fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja
gefa eigendum kaffihúsa, veitinga-
staða og annarra samkomustaða
svigrúm til að leyfa dýrahald ef
þeir óska. Hildur Sverrisdóttir,
borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks-
ins, fer fyrir tillögunni.
„Allt gæludýrahald hefur
breyst,“ segir Hildur og bendir
á rannsóknir sem sýni að betra
sé að hafa gæludýr en ekki. „Það
lífgar upp á og gerir borgarum-
hverfið betra að hafa þau sem víð-
ast. Þótt auðvitað þurfi að huga vel
að hreinlæti, ofnæmisvöldum og
öðrum álitamálum.“
Tillagan gengur út á að borgar-
stjórn sammælist um að beina því
til ríkisvaldsins að sveitarfélögun-
um verði í sjálfsvald sett hvernig
þau vilja haga reglum um hollustu-
hætti og matvæli. - nej
Veitingamenn fái svigrúm:
Setji eigin regl-
ur um gæludýr
KJARADEILUR Frystiskápar Land-
spítalans eru að fyllast af blóðsýn-
um. Ríflega sex þúsund sýni hafa
verið fryst vegna verkfalls BHM.
Þau elstu eru meira en mánaðargöm-
ul og tugir sýna eru orðnir ónýtir.
Ríflega helmingur allra starfs-
manna á rannsóknarsviði Landspít-
alans hefur nú verið í verkfalli í um
sex vikur. Um er að ræða 250 líf-
einda-, náttúru- og geislafræðinga.
Áður en verkfallið skall á tók oft-
ast tvo til þrjá daga að fá niðurstöð-
ur úr blóðprufum. Núna þurfa sjúk-
lingar jafnvel að bíða vikum saman.
Ísleifur Ólafsson, yfirlæknir
rannsóknarkjarna Landspítalans,
segir rannsóknir sem bíða skipta
orðið tugum þúsunda. Nokkur
hundruð sýni eru talin vera orðin
léleg og ekki koma til með að skila
fullnægjandi niðurstöðum. Elstu
sýnin í frystiskápunum eru frá 13.
apríl. Þá bíða 350 vefjasýni eftir því
að verða skoðuð.
„Þetta er erfið staða og ég met
það svo að hún sé hættuleg sjúk-
lingum,“ segir Ísleifur. - lvp
Á RANNSÓKNARSTOFU Blóðsýni eru
sögð best þegar þau eru ný. Þegar frá
líður verða sýni lélegri og erfiðara að
túlka niðurstöður. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Sýni sem bíða rannsóknar á Landspítala eru sum hver ónýt vegna aldurs:
Frystiskápar fullir af blóðsýnum
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
0
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
6
0
-2
3
9
C
1
7
6
0
-2
2
6
0
1
7
6
0
-2
1
2
4
1
7
6
0
-1
F
E
8
2
8
0
X
4
0
0
7
A
F
B
0
5
6
s
_
1
8
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K