Morgunblaðið - 11.06.2015, Page 25

Morgunblaðið - 11.06.2015, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2015 Atvinnuauglýsingar Lausar kennarastöður við Grunnskóla Snæfellsbæjar Í Grunnskóla Snæfellsbæjar eru lausar eirfarandi stöður: 75% staða íþróakennara, 50% staða heimilisfræðikennara og 25% staða á yngsta sgi í starfsstöðinni Lýsuhólsskóla. Nánari upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu hans www.gsnb.is og á Fésbókarsíðu skólans, www.facebook.com/grunnskolisnaefellsbaejar er að finna myndir úr starfi hans og annan fróðleik. Nánari upplýsingar veir Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Grunnskóla Snæfellsbæjar í síma 8949903 eða á póstfanginumaggi@gsnb.is. Umsóknarfrestur l og með föstudeginum 19.júní. Minnt er á eirfarandi grein í lögum um grunnskóla nr. 91 frá 2008: „Óheimilt er að ráða til starfa við leikskóla/grunnskóla einstakling sem hloð hefur refsidóm fyrir brot á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga. Við ráðningu skal liggja fyrir sakavoorð eða heimild skólastjóra l að afla upplýsinga úr sakaskrá.“ Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur verður haldinn í matsal félagsins fimmtu- daginn 25. júní kl. 16.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf í samræmi við 13. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin handavinnustofa kl. 9-16, með leiðbeinanda kl. 12.30. Botsía með Sigríði kl. 9.30-10.30. Helgistund kl. 10.30-11. Boðinn Handverk kl. 9-16. Brids / kanasta kl. 13. Bingó kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Handavinna, keila kl. 10.40, lesið og spjallað kl. 13. Dalbraut 18-20 Bókabíllinn 11.15, samvera með sr. Kristínu Þórunni kl. 14. Garðabær Handavinnuhorn í Jónshúsi kl. 13, botsía í Ásgarði. Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni virka daga kl. 9.30-16, hádegismatur kl. 12, (panta m. dags fyrirvara), meðlæti með síðdegiskaffi selt kl. 14-16. Gerðuberg Opnar vinnustofur í allt sumar kl. 9-15.30. Starf Félags heyrnarlausra kl. 11-15. Perlusaumur og bútasaumur kl. 13. Gjábakki Handavinnustofan opin, hádegisverður kl. 11.40, heitt á könnunni til kl. 15.30 Hraunbær 105 Frítt kaffi á könnunni og spjall kl. 8.30. Opin handa- vinna - leiðbeinandi kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Jóga kl. 10.10. Hádegismatur kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30. Hraunsel Dýnuæfingar kl. 11.20. Gler kl. 13. Pílukast kl. 13.30. Vatns- leikfimi kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, molasopi í boði til kl. 10.30, blöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa, morgun- leikfimi kl. 9.45, spilað botsía kl. 10. Baðþjónusta fyrir hádegi, matur kl. 11.30, spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, leikfimi á RUV kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30, síðdegiskaffi kl. 14.30. Púttið er byrjað, það er á mánudögum og miðvikudögum kl. 10.30. Allir velkomnir í Hæðar- garð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Ringó kl. 11 í HK húsinu á Digranesheiði. Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is. Norðurbrún Morgunkaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Bókabíll kl. 10-10.30. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Ganga með starfsmanni kl. 14. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness kl. 7.15. Tölvunámskeið í Mýrarhúsaskóla kl. 10-12.. Jóga á Skólabraut kl. 11. Strætóferð á kaffihús, brottför frá félagsheimili kl. 13.30. Kaffispjall í króknum á Skólabraut kl. 10.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Spænskunámskeið kl. 15. Ensku- námskeið kl. 16. Vesturgata 7 Setustofa / kaffi kl. 9. Vinnustofa opin (án leiðbeinanda) kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Hádegismatur kl. 11.30. Kaffiveitingar kl. 14.30. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tímapant- anir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Smáauglýsingar Húsnæði óskast Par með 3 börn óskar eftir íbúð/húsi Menntað par óskar eftir 90 fm (eða stærri) íbúð með 3+ herb. Við erum reyklaus og óskum eftir rólegu hverfi fyrir börnin okkar þrjú. Helst á 1. hæð. Trygging og meðmæli í boði. Email: Sindri12@ru.is Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Óvissuferðir, ættarmót, hvataferðir, fyrirtækjaferðir, skemmtiferðir! Heklusýning, hótel, veitingahús. Tjaldstæði, hestaleiga, veiði, göngu- leiðir. Skipuleggjum viðburði ef óskað er. Uppl. á www.leirubakki.is og í síma 487-8700. INNTÖKUPRÓF VERÐA Í: Dýralæknisfræði í Veterianry Medicine og Pharmacy í Kosice Slóvakíu 16. júní nk. kl. 09:00 á Hótel Íslandi‚ Ármúla 9, Reykjavík. Læknisfræði í Jessenius Faculty of Medicine ( JFM CU) í Martin, Slóvakíu 24. júní nk. kl. 10:30 á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík . Ekkert prófgjald. Kennt er á ensku. Íslendingar stunda nám við báða skólana. Uppl. Í s. 5444333 og fs. 8201071 kaldasel@islandia.is 3 GÓÐIR ! Teg 12208 - spangarlaus, fæst í hvítu og svörtu í stærðum 75-95 C,D á kr. 5.700,- Teg 13012 - haldgóður, mjúkur í 80- 100 C,D,E á kr. 5.700,- Teg 81103 - létt fylltur í stærðum 70-85B og 75-90C á kr. 5.700,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur VIÐ BREYTUM OG RÝMUM! Úrval af vönduðum leðurskóm fyrir dömur á 50% afslætti! Teg. 5602 Verð áður: 14.685.- Verð nú: 7.342.- Teg. 7904 Verð áður: 14.685.- Verð nú: 7.242.- Teg. 2766 Verð áður: 14.785.- Verð nú: 7.392.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Hjólbarðar Matador heilsárs- og vetrardekk Tilboð 175/64 R 14 kr. 10.900 195/65 R 15 kr. 12.900 225/70 R 16 kr. 23.900 245/70 R 16 kr. 26.900 235/60 R 18 kr. 32.215 255/55 R 18 kr. 33.915 255/50 R 19 kr. 38.845 275/40 R 20 kr. 49.900 Framleidd af Continental Matador Rubber í Slóvakíu. Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði Dalvegi 16b, 201 Kópavogi. S. 544-4333. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald Ríf ryð af þökum, ryðbletta, hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Nú geta allir fengið iPad-áskrift hafði alveg einstaklega gaman af því að segja sögur og gerði það af mikilli innlifun svo auðvelt var að lifa sig inn í frásagnir hennar. Heimsóknirnar, símtölin og sendibréfin urðu fjölmörg í gegn- um árin og á milli okkar ömmu mynduðust einstök vináttubönd. Stundum liðu dagarnir án þess að við heyrðum í hvorri annarri en þann daginn sem önnur hvor okk- ar hringdi, höfðu hugsanir okkar leitað sterkt á hvora aðra og vor- um við vissar um að við höfðum sent hvor annarri hugskeyti. Síðustu mánuðina áður en amma kvaddi þennan heim dvaldi hún á dvalar- og hjúkrunarheim- ilinu Grund vegna veikinda sinna og fékk þar góða umönnun hjá yndislegu starfsfólki sem sinnti starfi sínu af alúð og hugsjón. Þar leitaði hugur hennar sífellt meira heim í Svarfaðardalinn og á Helgamagrastræti 5 á Akureyri. Þaðan átti hún góðar minningar sem yljuðu henni á erfiðum tímum. En nú er elsku amma laus við þján- ingar og erfið veikindi og komin í hlýjan faðm móður sinnar og föður og annarra ástvina sem kvöddu þennan heim á undan henni. Það er alltaf sárt að kveðja þá sem maður elskar, þrátt fyrir að andlát þeirra sé óhjákvæmilegur gangur lífsins. En minningarnar ylja og lifa í hjörtum okkar sem eftir dveljum á þessari jörð. Amma verður alltaf elskuð og hennar minnst með þakklæti og hlýju. Guð geymi þig elsku amma mín. Þín Sara Björg. HINSTA KVEÐJA Kæri Guð, þú ert svo góður og indæll við ömmu okkar. Nú er amma okkar dáin og hún var yndisleg kona og góð við okkur. Bless, amma. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.) Þínar langömmustelpur Kristín Svala og Kamilla Sif Einarsdætur. Þá gerði maður sér ekki grein fyrir að þessi veikindi yrðu lang- varandi og ættu eftir að kippa honum út af vinnumarkaðinum og stela frá honum öllu þreki. Okkur kom vel saman frá fyrstu tíð þó að við höfum ekki alltaf verið sammála. Í gegnum árin var Siggi dug- legur að hringja í okkur og við töluðum mikið saman um heima og geima, um hans veikindi og við gáfum hvor öðrum ráð varð- andi verkefni sem voru á borð- inu hverju sinni. Siggi var góður maður og vildi allt fyrir alla gera. Það var alltaf gott að sækja Noreg heim enda var Siggi mjög gestrisinn og gætti þess að eng- inn færi svangur frá borði. En þar sem heilsa hans leyfði hon- um ekki að fara með okkur í skoðunarferðir fór Else Marie og sýndi okkur það helsta í Ósló svo að hann var með okkur í huga en ekki verki. Og það voru oft líflegar sam- ræður við eldhúsborðið þegar við hittumst, hvort sem það var hérna heima eða í Noregi. Hér heima gæddum við okkur á alvöru harðfisk sem Norsarar kunna ekki að verka, að sögn Sigga, signum fisk, grásleppu, sviðum eða hákarli, öðrum fjöl- skyldumeðlimum til mikillar gremju. Það var því alltaf til- hlökkun þegar hann kom því þá var þjóðlegur matur á boðstóln- um. Ég minnist Sigga með hlýhug og þakklæti. Eiríkur Ingimagnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.