Fréttablaðið - 22.07.2015, Side 1
EFNAHAGSMÁL „Áður en við lend-
um í einhverri bólu þá vil ég að
við setjumst niður og skoðum
hvort það er ekki hægt að stýra
þessu með einhverjum hætti,“
segir Finnbjörn A. Hermannsson,
formaður Byggiðnar, félags bygg-
ingarmanna. Hann hefur áhyggj-
ur af ofþenslu í efnahagsmálum
og uppbyggingu hér á landi.
Fréttablaðið fór á stúfana, líkt
og undanfarin ár, og taldi bygg-
ingakrana á höfuðborgarsvæðinu.
Hagfræðingum Seðlabankans
ber saman um að fjöldi bygg-
ingakrana geti sagt til um vöxt í
efnahagslífinu og íbúðafjárfest-
ingu. Jafnan hefur verið talað um
kranavísitölu í þessum efnum.
Bjarni Már Gylfason, hag-
fræðingur Samtaka iðnaðarins,
segir af og frá
að hér stefni í
ofþenslu. Raun-
ar sé töluvert
svigrúm eftir í
framkvæmdum
áður en hægt sé
að tala um bólu-
myndun. Bygg-
ingaiðnaður-
inn hafi dregist
mikið saman eftir hrun og fram
til ársins 2012.
Bjarni segir jafnframt að skort-
ur á iðnaðarmönnum þýði ekki
þenslumyndun. „Þá erum við ekki
að taka tillit til þess að starfandi
í þessari grein er bara um það
bil helmingur af þeim sem voru
starfandi hér árið 2007.“
- snæ / sjá síðu 6
MARKAÐURINN
BESTI
BAÐSTAÐURINNPotturinn á Laugar-hóli í Bjarnarfirði er uppáhaldsbaðstaður Mugison.
NORDICPHOTOS/GETTY
ÆVINTÝRAFERÐ Á STÓRKOSTLEGUM SLÓÐUMÖrvar Steinbach fór í fjögurra mánaða reisu um
Suður-Ameríku og lenti í mörgum skemmtilegum
ævintýrum. Ferðin var einstök lífsreynsla.
Síða 2
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
www.visir.is Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 22. júlí 2015 | 29. tölublað | 11. árgangur
Helmingurinn selst á sumrin
Nánast tvöfalt fleiri sólarstundir voru á tíma-bilinu 1. júní til og með 19. júlí í ár miðað við á sama tíma í fyrra. Ísframleiðendur segja að þessi niðurstaða hafi mikil áhrif á framleiðslu þeirra. „Það er töluvert mikið meiri sala núna. Það helgast af því að við erum með góða veðr-
ið sunnan heiða,“ segir Guðrún Haf-steinsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Kjöríss. „Þegar við fáum ekki þessa góðu daga á höfuðborgarsvæðinu þá finnum við gríð l f i þ
S VA N S M E R K I Ð
S Í ÐA N 2 0 0 0 !
ÞRJÁR ARÐGREIÐSLUR Á 40 ÁRUM➜ Eyjólfur Pálsson
byrjaði verslunar-
rekstur sinn
í ferðatösku
➜ Segir mikilvægt að
atvinnurekendur
tæmi ekki fyrir-
tækin af eigin fé
➜ Telur mjög
mikilvægt að hafa
íslenska hönnun
í fl ug stöðinni
SÍÐA 4
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Miðvikudagur
10
2 SÉRBLÖÐ Markaðurinn | Fólk
Sími: 512 5000
22. júlí 2015
170. tölublað 15. árgangur
Geta ekki svipt forræði
Alvarleg brot gegn barni kallar ekki á
sjálfkrafa forsjársviptingu foreldris.
Barnaverndarnefndir hafa ekki vald
til að svipta foreldri forsjá. Reynt er
að fá foreldra til að samþykkja for-
sjársviptingu 2
Þörf á handbók Gerð handbókar
er líklegasta leiðin til að skila sem
bestum árangri í að bæta aðgengi
fatlaðs fólks að ferðamannastöðum 6
Ósætti í ríkisstjórn Jafnaðar-
mannaflokkurinn í Þýskalandi er
óánægður með framgöngu fjármála-
ráðherrans í málefnum Grikklands.
Hugmyndir hans séu ósanngjarnar. 8
SKOÐUN Ólafur Stephensen, fram-
kvæmdastjóri Félags atvinnurekenda,
skrifar um einhliða afnám tolla 11
SPORT Besti körfuboltamaður þjóð-
arinnar fær aðeins lengra frí áður en
hann byrjar að æfa fyrir EM. 22
FRÉTTIR
20–70%
AFSLÁTTUR
af öllum vörum
SUMAR-
MARKAÐUR
TÓNLIST Breska söngdívan Jessie
J heldur tónleika í Laugardals-
höll þriðjudaginn 15. september,
en hún hefur verið ein skærasta
poppstjarna heims undanfarin ár.
Jessie J er best þekkt fyrir að
flytja risasmelli á borð við Price
Tag, Bang Bang og Domino.
„Mér finnst hún alveg frábær.
Það er alveg meiriháttar að ná
listamanni til landsins sem er
akkúrat núna á toppnum á sínum
ferli,“ segir Guðbjartur Finn-
björnsson sem stendur fyrir tón-
leikunum. - glp / sjá síðu 26
Mikil stjarna á leiðinni:
Jessie J kemur
fram á Íslandi
VINSÆL Jessie J er á tónleikaferð um
heiminn að kynna sína þriðju breiðskífu
og ætlar að hafa viðdvöl á Íslandi.
LÍFIÐ Það verður stuð á Húrra í kvöld
þegar hitað verður upp fyrir Druslu-
gönguna sem verður á laugardaginn. 26
SAMFÉLAGSMÁL „Við létum vita að
við værum tilbúin að taka að lág-
marki við 25 manns á ári þann-
ig að þetta eru að lágmarki 50
kvótaflóttamenn á næstu tveimur
árum,“ segir Eygló Harðardóttir
félagsmálaráðherra.
Ísland mun taka á móti 50 flótta-
mönnum á næstu tveimur árum
til að létta undir flóttamanna-
straumnum í suðurhluta Evrópu.
Í samanburði við önnur ríki sem
taka á móti kvótaflóttafólki er
Ísland að taka á móti hlutfalls-
lega jafn mörgum og Þýskaland
og Frakkland, eða um 0,01 pró-
senti af mannfjölda í viðkomandi
ríki. Undirbúningur á móttöku
flóttafólksins er þegar hafinn í
félagsmálaráðuneytinu. Innan-
ríkisráðherrar Evrópusambands-
ins komust að þeirri niðurstöðu á
mánudaginn að taka ætti við um
32 þúsund flóttamönnum og mun
Ísland taka við hluta þeirra. Ríki
Evrópu byrja að taka á móti flótta-
mönnum í október.
„Við höfum verið að vinna að því
í nánu samstarfi við Flóttamanna-
stofnun Sameinuðu þjóðanna og
munum halda áfram að gera það.
Núna fram undan er það starf
Flóttamannaráðs að undirbúa mót-
tökuna,“ segir hún.
Eygló segir ákvörðunina tekna
með fyrirvara um samþykki
Alþingis en hún er bjartsýn á að
fjármögnun náist.
Það eru að lokum sveitarfélög
sem taka á móti flóttafólkinu og
sjá til þess að það nái fótfestu hér
á landi.
„Við höfum fengið ákveðin skila-
boð um að það séu ákveðin sveitar-
félög tilbúin að taka þátt. Það þarf
þá að koma í ljós hvort það gangi
ekki allt saman eftir hjá þeim
sveitarfélögum sem hafa lýst því
yfir að þau hafi áhuga á að taka á
móti kvótaflóttamönnum,“ segir
Eygló sem býst við áframhaldandi
og góðu samstarfi við Rauða kross-
inn um málið. - srs / sjá síðu 4
Ísland jafnfætis Þýskalandi
Ísland mun taka við 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum sem er hlutfallslega á við skuldbindingar Þýska-
lands og Frakklands. Félagsmálaráðherra segir ákvörðunina gerða með fyrirvara um samþykki Alþingis.
Við höfum
fengið ákveð-
in skilaboð
um að það
séu ákveðin
sveitar-
félög sem eru
tilbúin að taka þátt
Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra
153.000
fl óttamenn hafa komið til
Evrópu það sem af er ári.
aukning
frá 2014.149%
Í URRIÐAHOLTI Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir af og frá að hér stefni í ofþenslu. Raunar sé töluvert svigrúm eftir í
framkvæmdum áður en hægt er að tala um bólumyndun. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Byggingakrönum á höfuðborgarsvæðinu hefur lítillega fjölgað á milli ára:
Svigrúm til meiri framkvæmda
GUÐJÓN
EMILSSON
Selja meiri ís í ár
Sólarstundir eru næstum tvöfalt
fleiri í sumar en á sama tíma í fyrra.
Ísframleiðendur segja þetta hafa
mikil áhrif á sölu þeirra. Helmingur
framleiðslu Kjöríss seldur á sumrin.
Það er
bara alveg
fjarstæðu-
kennt að tala
um einhverja
bólumyndun.
Við erum að
tala um bransa sem var
að dragast saman á
árunum 2009 og 2010 og
var enn að dragast saman
árið 2012
Bjarni Már Gylfason,
hagfræðingur Samtaka iðnaðarins
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:5
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
0
-B
F
7
C
1
7
5
0
-B
E
4
0
1
7
5
0
-B
D
0
4
1
7
5
0
-B
B
C
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
0
s
_
2
1
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K