Húnavaka - 01.05.1999, Page 37
H UNAVAKA
35
Kaupendur að hornaklippum sem gögn liggja fyrir
um sölu á sumarið 1926:
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Kaupfélag Eyfirðinga
Kaupfélag Svalbarðseyrar
Kaupfélag Þingeyinga (2 stk.)
Kanpfélag Norður-Þingeyinga
Kaupfélag Vopnfirðinga
Kitupfélag Borgfirðinga
Kaupfélag Héraðsbúa
Kaupfélag Berufjarðar
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
Kaupfélag Skaftfellinga
Kaupfélag Skaftfellinga
Kaupfélág Hrútfirðinga
Sláturfélag Austur-Húnvetninga
Verslun Carls Höepfner
Verslun Magnúsar Stefánssonar
Samtals eru Jjetta 16 stk. Enginn vafi er
vert fleiri.
Hvammstanga
Akureyri
Svalbarðseyri
Húsavík
Þórshöfn
Vöpnafirði
Borgarnesi
Reyðarfirði
Djúpavogi
Hornafirði
Kirkjubæjarklaustri
Vík í Mýrdal
Borðeyri
Blönduósi
Blönduósi
Blönduósi
á að klippurnar hafi verið tals-
Smíðatæknin árið 1924
Hafa verður í liuga, að Jjað voru ekki mjög fullkomin smíðatæki, sem
bóndi uppi í sveit liafði yfir að ráða á þessum tíma, smíðarnar voru auka-
störf frá hinum hefðbundna búskap og smiðnrinn að mestu sjálflærður.
A myndinni af Haukagilsbænum, sem hér fylgir með, er „Smiðjan" lengst
til vinstri og snýr stafn hennar fram á hlaðið. Stafninn var úr timbri en
hinir veggirnir úr torfi. Smiðjan hefur verið byggð fyrir 1880 en bærinn
var að mestu endurbyggður árið 1896.
Innan d)Ta í smiðjunni var fyrirkomulag sem hér segir og eftirfarandi
tæki að finna: A miðju gólfinu var eldsmiðjan; hún var fyrir sérstök
smíðakol, og strompur fyrir reykinn á mæninum yfir. Smiðjan var stigin
og blásarinn reimdrifinn; virðuleg leðurreim, sennilega úr svínsleðri.
Steðji var þar fyrir framan, aðeins til hægri, þegar inn var komið, en
smíðaborð með nokkuð stóru skrúfstykki, vinstra megin við dyrnar. Þar
voru einnig að sjálfsögðu hamrar, tengur og fleiri áhöld, en Jrjalir, hand-
járnsög, brjóstborvél og snittklúppur voru í verkfæraskáp á suðurveggn-