Húnavaka - 01.05.1999, Page 65
H UNAVAKA
63
Úr afmælishófinu. Elín S. Sigurbardótlirformaðurflytur ávarp. Ljósm.: Jón Sig.
„ Kvenfélaginu Vöku Blönduósi, Jóhanna Hemmert, Blönduósi.
„ Kvenfélaginu Voninni Torfalœkjarhrepþi, IngibjörgBjörnsdóttir,
Torfalœk.
„ Kvenfélagi Sveinsstadahrepþs, Steinunn Jósepsdóttir, Hnjúki.
„ Kvenfélagi Vatnsdœla, Rannveig Stefánsdóltii; Flögu.
A fundinum var Samband austur-húnvelnskra kvenna stofnað og sampykkt
lög sem Gudrídur á Holtastöbum hafði tekið saman. Skyldi aðaltilgangur sam-
bandsins vera: „að efla samstarf ogsamúð meðal kvenna á félagssvœðinu “, eins
og segir í lögunum. “
Er fram liðu stundir urðu kvenfélögin tíu sem mynduðu Samband
austur-húnvetnskra kvenna, eða úr öllum sveitarfélögum sýslunnar. Við
bættust Kvenfélagið Eining Skagaströnd, Kvenfélag Svínavatnshrepps,
Kvenfélag Skagahrepps og Kvenfélag Vindhælishrepps.
Fljótlega fór sambandið að láta að sér kveða í fræðslu-, menningar- og
líknarmálum sem og að eiga fullu úa í ýmsum nefndum á \’egum sýslunnar.
Sambandið hefúr haldið ýmiss konar námskeið, svo sem saumanám-
skeið, garðyrkjunámskciö, matreiðslunámskeið, námskeið í keramikgerð,
skrautskrift og fleiru sem of langt væri upp að telja. Þessi námskeið hafa
yfírleitt verið vel sótt og gefið konnm góða innsýn í viðfangsefnið.
Þá var oft bryddað upp á margs konar fræðslufundum, allt frá kynn-