Húnavaka - 01.05.1999, Síða 207
II U NAVAKA
205
npplýsingaskilti við húsatóftirnar.
En safnið á B.A. ritgerð Kristjáns
Sveinssonar frá Tjörn unt upphaf,
þróun og endalok byggðar í Kálfs-
hamarsnesi. Þetta er mjög virðing-
arvert verkefni því tímans tönn
eyðir öllu á mjög stuttum tíma. Ef
til vill eru til nokkur gömul fjárhús
og hesthúskofar hér í sýslu en ætli
gamalt fjós sé til?
Ný stjórn var kosin fyrir safnið
í kjölfar sveitarstjórnakosninganna
sl. vor. Aðalstjórn skipa sömu
menn og áður, þeirJón ísberg, Jó-
hann Guðmundsson og Lárus
Ægir Guðmundsson.
Safnið á rnarga velunnara bæði
innan héraðs og utan. Þess vegna
er það orðið nokkuð gott og verð-
ur sífellt betra með góðra manna
aðstoð.
Skrá yfir þá, sem aflient hafa
safninu skjöl, myndir og muni.
Arni Sigurðsson frá Blönduósi
Brynja og Oskar Húnfjörð, Blönduósi
Dómhildur Jónsdóttir, Blönduósi
Dóra Sigurðsson.Winnipeg, Kanada
Eggert Konráðsson frá Haukagili
Einar Þorláksson, Blönduósi
Gísli H. Kolbeins, Reykjavík
Grímur Gíslason, Blönduósi
Gunnlaugur Sigmarsson,
Skagaströnd
Guðrún Guðmundsdóttir
Skagaströnd
Hallgrímur Guðjónsson frá Hvammi
Heilsugæslan, Blönduósi
Héraðsnefndin.
Hörður Agústsson, arkitekt, Reykja\ík
Hulda Friðriksdóttir, Reykjavík.
Ingibjörg Þorleifsdóttir, kennari,
Blönduósi
Ingibjörg Pálsdóttír, Blönduósi
Jón Isberg, Blönduósi
Kolbrún Zophoníasdóttir, Blönduósi
Kristín Þorsteinsdóttir frá
E)jólfsstöðum
Magnús Sigurðsson, Hnjúki
María M. Magnúsd. Blönduósi
Pálmi Jónsson, Akri
Pétur M. Sigurðsson, Selfossi
Rafn Sigurbjörnsson, Orlygsstöðum
Sigríður Vihjálmsdóttir frá
Brandaskarði
Sigríður Olafsdóttir, Artúnum.
Soffía Lárusdóttir, Skagaströnd
Valgerður Guðmundsdóttir,
Blönduósi
Þórdís og Oli Aadnegard, Blönduósi
Þórhildur Isberg, Blönduósi
./■ í
FRÁ HÉRAÐSNEFND.
I upphafi árs samþykktu Ferða-
málafélag A-Hún. og Héraðsnefnd
að hætta samstarfi um rekstur
skrifstofu og starfsmanns. Héraðs-
nefnd ákvað að styrkja Ferðamála-
félagið árlega næstu 3 árin. I
framhaldi af fyrrgreindum breyt-
ingum tók Bryndís Björk Guðjóns-
dóttir, iðnrekstrarfræðingur við
starfi framkvæmdastjóra héraðs-
nefndar og sinnir Jrví í 60% starfi.
I maí 1998 fóru barnaverndun-
armál frá héraðsnefnd eftir að 7 af
10 sveitarfélögum í A-Hún. stofn-
uðu sérstakt byggðasamlag um fé-
lagsþjónustu í A-Hún.
I júní var skrifstofa Héraðs-
nefndar flutt úr Brautarhvammi að
Þverbraut 1 á Blönduósi.
Að afloknum sveitarstjórnar-
kosningum kom nýkjörin Héraðs-
nefnd saman þann 9. júlí.
Erlendur Eysteinsson, oddviti
Torfalækjarhrepps, var kjörinn