Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2003, Blaðsíða 90

Húnavaka - 01.05.2003, Blaðsíða 90
88 HUNAVAKA að hvíla mig. Pedruzio aðstoðar hina við að taka til á svæðinu, korna öllu í samt Iag og ég finn að ég er fegin að hann fer. Þarf að slaka á eftir dag- inn en ekki með honum, ég er ekki eins manns kona. Finn að ég þarf karlmann með kirsuberjavíninu mínu og hlakka til því að ég veit að það gerist. Eg veit ekki hvernig nákvæmlega. Eg veit hluti og tengi mig oftast nær auðveldlega við leiðbeinendur mína þegar ég les spilin. Eg velti ekki mikið fyrir mér hvernig persóna ég er eða hvað öðrum finnst um mig og uppruna minn, vinnu mína. Eg þekki sjálfa mig alveg, veit oftast hvað gerist næst hjá mér og hvernig ég bregst við fólki og atburðum. Og ég dýrka og dáist að karlmönnum, hef reyndar ekki orðið ástfangin af nein- um þeirra. Sumum fell ég íyrir og sameinast þeim á líkama og sál í eitt skipti eða nokkur. Þeir vilja fá líkama minn og falla fyrir dularfullu útliti mínu, sumir falla fyrir því að ég sækist ekki eftir þeirn heldur veit að þeir koma. Eg þarf bara að vera róleg og bíða. Það er hánótt þegar ég vakna við djarfleg högg á hurðina rnína. Eg er mjög slök eftir tvö glös af kirsuberjavíni og lestur góðrar bókar fyrir svefn- inn. Eg er í bláa aðskorna náttkjólnum mínurn og veit að ég er glæsileg, dökk á húð og hár. Lít út fyrir að vera nákvæmlega það sem ég er, sígauni og seiðkona, heit og villt. Svo dríf ég mig til dyra. Uti er uppáhaldstrúð- urinn minn, hann Bianco, reyndar kominn úr trúðsgervinu og honurn bregður svo við að sjá mig á náttkjólnum með hárið niður á mitti að hann næstum gleymir að rétta mér blómvöndinn sem hann hefur tínt handa mér. Hann gerir það oft og dekrar við mig á alla lund. Hann er líka svo frábærlega skemmtilegur að við hlæjum og hlæjum sarnan. „Natashja, ástin mín, komdu ekki svona til dyra. Þú gætir lent í óðum karlmanni sem myndi reyna að komast upp í til þín!“ Við hlæjum og ég býð honum inn, tek við blómunum og set þau í krukku, gef honum vín, læt hann klára úr flöskunni og horfa á mig þar til hann ræður sér ekki lengur. „Leyfðu mér að sofa hérna“ segir hann, „ég er svo einmana í nótt.“ „Allt í lagi“ segi ég, „en nú verður þú að sofa uppí hjá mér. Þú veist, til þess að borga gistinguna." Allt í einu er eins og vagninn minn sé orðinn allt of lítill fýrir okkur og allt sem við erum að hugsa og finna, loftið er einhvern veginn mettað og ég finn frekar en sé að, hann Bianco, fálmar eftir mér algjörlega á valdi þessa einkennilega andrúmslofts. „Natashja...Natashja.....“. Það er að kvölda aftur. Eg hef minn venjulega undirbúning. I kvöld líður mér sannarlega vel, svo vel að ég brenni Opium. Pedruzio kíkir í dyrnar. „Það er aldeilis“ segir hann, „bara sparilyktin í kvöld.“ Hann bros- ir og mér finnst gott að hann skuli vera á sínum stað, öruggur. Kvöldið líður og það er frábært. Eg les fyrir ntjög mörgum og það er eins og orka mín hafi margfaldast. Það er komið fram yfir miðnætti þeg- ar þau síðustu fara frá mér. Eg veit af hverju orka mín er svona sterk. Bi- anco elskar mig og þráir. Þótt ég elski hann ekki þá finnst mér það gott og hann gerir allt fyrir mig í vagninum mínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.