Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2009, Side 19
fimmtudagur 5. mars 2009 19Sviðsljós
Hin þrítuga Malin Akerman frá Sví-
þjóð er efnileg leikkona sem leikið
hefur í fjölda gamanmynda og kom-
ið fram í hinum ýmsu þáttum. Stjarna
leikkonunnar virðist fara hækkandi
með hverju hlutverki sem hún tek-
ur að sér en margir muna eflaust eft-
ir henni úr myndinni The Heartbreak
Kid þar sem hún fór á kostum sem
misheppnuð eiginkona Bens Stiller
en einnig fór Akerman með eitt aðal-
hlutverkanna í 27 Dresses.
Nú vinnur leikkonan hörðum
höndum að því að kynna nýjustu kvik-
mynd sína, Watchmen, sem frumsýnd
verður hér á landi um miðjan mánuð-
inn og eins og sannri stjörnu sæmir
tókst henni að láta mynda sig við frek-
ar óþægilegar aðstæður þegar hún
skrapp út á dögunum.
Malin Akerman sýnir bossann:
Neyðarleg
uppákoma
Búin að fá sér
í aðra tána
Leikkonan unga
virðist vera búin
að fá sér örlítið í
aðra tána.
Aðeins of seint
Leikkonan gerir sér
grein fyrir aðstæðum,
bara aðeins of seint.
Komin í hópinn
Eins og svo
mörgum öðrum
ungum stjörnum
tókst malin
akerman að láta
mynda sig við
þessar óþægi-
legu aðstæður.
Vinsæl
Leikkonan skrifar hér
fjölda eiginhandaráritana
fyrir æsta aðdáendur.
Söngkonan Britney Spears vinnur hörðum
höndum að því að undirbúa sitt fyrsta tón-
leikaferðalag í mörg ár. En Britney hefur ekki
túrað síðan árið 2000. Breiðskífan Circus
hefur hlotið ágæta gagnrýni tónlistarspek-
úlanta og selst mun betur en síðasta plata
hennar, Blackout.
Þema túrsins ætti ekki að koma nein-
um á óvart en það er að sjálfsögðu sirkus-
inn. Britney mun bregða sér í hinar ýmsu
múnderingar, þar á meðal sem ljónatemjari
og strippari. Eins og komið hefur fram munu
drengirnir hennar tveir ferðast með henni
ásamt fyrrverandi eiginmanninum Kevin
Federline. Britney mun ferðast um Banda-
ríkin og koma fram í London á Englandi.
Britney Spears undirbýr heljarinnar Circus-túr:
ljóNatemjari
stripp ri
&
Ljónatemjarinn
Britney spears í líki
ljónatemjara.
Í búrinu
Britney er með hreyf-
ingarnar á hreinu.
Glæsileg
Í fatnaði eftir bræð-
urna í dsqaured2.
30 days
Apótekin & Heilsubúðirnar
www.leit.is · Smellið á ristilvandamál
Á gamla verðinu.
30 days
Losnið við hættulega kviðfitu og
komið maganum í lag með því
að nota náttúrulyfin Oxytarm og
30 days saman.
Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is
SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
Smáauglýsingasíminn er
smaar@dv.is
515
55
50