Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2009, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2009, Blaðsíða 3
TVÖ ÁR AF TÖKUM, SKRIFUM, KLIPPINGUM, LEIK OG LEIKSTJÓRN GETUM BÆTT VIÐ ÖRFÁUM NEMENDUM Á HAUSTÖNN 2009 Kvikmyndaskóli Íslands býður tveggja ára nám í leikstjórn, tæknivinnu, handritagerð og leiklist undir handleiðslu margra fremstu kvikmyndahöfunda og tæknisnillinga landsins. Nýtt og glæsilegt húsnæði skólans tryggir nemendum frábæra umgjörð fyrir skapandi vinnu og aðstöðu til að skila framúrskarandi verki. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað er á www.kvikmyndaskoli.is. Athugið að frá og með vorönn 2010 þurfa nýnemar stúdentspróf eða sambærilega menntun. Leikstjórn og framleiðsla Handrit og leikstjórnSkapandi tæknivinna Leiklist VÍKURHVARF 1 203 KÓPAVOGUR S: 533 3309 WWW.KVIKMYNDASKOLI.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.