Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2009, Blaðsíða 18
18 þriðjudagur 8. september 2009 sviðsljós
Kardashian-systir nældi sér í NBA-stjörnu:
Khloe Kardashian, sem er hvað
frægust fyrir að vera systir djamm-
píunnar og fyrirsætunnar Kim
Kardashian, virðist vera búin að
næla sér í kall. Sá er ekki af minni
gerðinni – 206 cm nákvæmlega –
en hann heitir Lamar Odom og er
körfuboltastjarna og NBA-meist-
ari með Los Angeles Lakers. Khloe
hefur sagt E!-sjónvarpsstöðinni að
þau séu kærustupar og það sást
um daginn þegar parið skellti sér
á djammið.
Þau dönsuðu kynþokkafulla
dansa á skemmtistað og vildu vera
í einrúmi. „Allt kvöldið héldust
þau í hendur, dönsuðu og yfirgáfu
ekki básinn sinn. Alltaf þegar kom
gott lag reif hún Lamar á fætur til
að dansa og kyssti hann villt og
galið,“ segir sjónvarvottur.
Það gengur því aðeins betur í
ástamálunum hjá Khloe en stóru
systur hennar tveimur, Kourtney
og Kim, þessa dagana. Báðar hættu
þær með kærustum sínum í sumar
en vandamálið er þó enn meira hjá
Kourtney sem á von á barni eftir
fyrrverandi kærasta sinn.
Khloe Komin
eð Kall
Ástfangin Khloe og
Lamar yfirgáfu skemmti-
staðinn seint eftir kvöld
með þokkafullum
dönsum og kossum.
Sæl og glöð Khloe
aðeins búin að fá sér
í tána en hæstánægð
með lífið.
Tröll Lamar Odom
er frábær körfu-
knattleiksmaður,
NBA-meistari og 206
cm á hæð.
Tila Tequila hringdi blindfull á neyðarlínuna:
Brjóstabomban og smástirnið Tila
Tequila komst í hann krappan á
heimili sínu þegar hinn tröllvaxni
NFL-leikmaður Shawn Merriman
reyndi að kyrkja hana á heimili
hennar. Tila Tequila er söngkona og
fyrirsæta sem öðlaðist heimsfrægð
í gegnum Myspace-síðuna. Síðar
hófst innreið hennar í sjónvarpið
þar sem hún stýrir raunveruleika-
þáttum, meðal annars á MTV.
Hún hringdi á neyðarlínuna í
fyrrakvöld og sagði að reynt hefði
verið að kyrkja hana og henni ver-
ið haldið nauðugri heima hjá sér.
NFL-risinn og leikmaður San Diego
Chargers Shawn Merriman var síðar
handtekinn fyrir verknaðinn. Lög-
fræðingur Merrimans segir að Tila
Tequila hafi verið ofurölvi og ætlað
út á bílnum. Merriman hafi aðeins
verið að reyna að halda henni frá
því að skaða sjálfa sig með ölvunar-
akstri. Tequila fékk að fara heim eft-
ir stutta viðkomu á spítala.
Tröll Tæklaði smásTirni
Lítil og nett Tila Tequila er
kannski barmmikil en hún
rétt nær 150 cm á hæð.
Varnartröll Shawn
Merriman er tröllvaxinn.
190 cm á hæð og annað
eins á breidd.
SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS
BÓNORÐIÐ
„
“
HERE COMES THE BRIBE...
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
KRINGLUNNI
16
16
16
16
16
16
16
V I P
V I P
10
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
EIN ALLRA BESTA DISNEY-PIXAR MYND TIL ÞESSA
STÓRKOSTLEGT ÆVINTÝRI SEM ENGIN
FJÖLSKYLDA MÁ MISSA AF
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
ROGER EBERT
WHALE WATCHING MASSACRE kl. 6 - 8 - 10
WHALE WATCHING MASSACRE kl. 8 - 10
INGLOURIOUS BASTERDS kl. 8 - 11
UP M/ Ensk.Tali kl. 8
UP M/ Ensk.Tali kl. 5:50
UPP M/ ísl. Tali kl. 5:50(3D)
UPP M/ ísl. Tali kl. 5:50
DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10
PUBLIC ENEMIES kl. 10
G-FORCE M/ ísl. Tali kl. 5:50
THE PROPOSAL kl. 8 - 10:20
HARRY POTTER 6 kl. 5
RWWM kl. 8:20 - 10:20
UP M/ Ensk.Tali kl. 8(3D) - 10:10(3D)
UPP M/ ísl. Tali kl. 6(3D)
UPP M/ ísl. Tali kl. 6
PUBLIC ENEMIES kl. 10:20
G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 6(3D)
THE PROPOSAL kl. 8:20
REYKJAVÍK WHALE WATCHING MASSACRE kl. 8 - 10
THE PROPOSAL kl. 8
DRAG ME TO HELL kl. 10
UP M/ Ensk.Tali kl. 5:50
UPP M/ ísl. Tali kl. 5:40
L
L
L
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 500
GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á MYNDIR Í 3D
*
*
HTTP://FACEBOOK.SAMBIOIN.IS
Magnað og blóðugt framhald af Halloween sem
Rob Zombie færði okkur fyrir tveimur árum.
Hinn stórhættulegi og snargeðveiki raðmorðingi
Michael Myers heldur áfram að myrða fólk á
hrottalegan hátt!
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
16
16
16
16
L
L
HALLOWEEN 2 kl. 5.45 - 8 - 10.15
INGLOURIOUS BASTERDS kl. 5 - 8 - 10.30
INGLOURIOUS BASTERDS LÚXUS kl. 5 - 8
TAKING OF PELHAM 123 kl. 5.40
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 8
ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.45
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.40
SÍMI 462 3500
THE GOODS LIVE HARD SELL HARD kl. 6 - 10
INGLORIOUS BASTERDS kl. 8 - 11
TAKING OF PELHAM 123 kl. 6
THE TIME TRAVELER’S WIFE kl. 8
14
16
16
12
16
16
12
L
16
SEPTEMBER ISSUE kl. 6 - 8
INGLORIOUS BASTERDS kl. 6 - 9
THE TIME TRAVELER’S WIFE kl. 5.30 - 8 - 10.30
STELPURNAR OKKAR kl. 10
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9
SÍMI 530 1919
12
14
16
16
G.I. JOE kl. 5.40 - 8 - 10.20
THE GOODS LIVE HARD SELL HARD kl. 5.50 - 8 - 10.10
TAKING OF PELHAM 123 kl. 5.30 - 8 - 10.30
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9
Stranglega bönnuð
innan
SÍMI 551 9000
Heimir og Gulli
Bítið á Bylgjunni.
42.000 MANNS!
„EIN BESTA MYND
TONY SCOTT
SEINNI ÁRIN“
-S.V., MBL
H.G.G, Poppland/Rás 2
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
HALLOWEEN II kl. 5.50, 8 og 10.10 16
INGLORIOUS BASTERDS kl. 7 og 10 16
G.I.JOE: THE RISE OF COBRA kl. 5.40 og 10.10 12
MY SYSTERS KEEPER kl. 8 12
ÞRIÐJUDAGUR
ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ
Á A L L A R
M Y N D I R
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr. - Þ.Þ., DV