Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2009, Síða 16
Jóhann Pétur Malmquist
prófessor við HÍ
Jóhann fæddist í Reykjavík og ólst þar
upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MA
1970, BS-prófi í stærðfræði og eðlis-
fræði frá Caroll College, Wisconsin
í Bandaríkjunum, 1973, og doktors-
prófi í tölvunarfræði frá ríkisháskól-
anum í Pennsylvaníu 1979.
Jóhann var kerfisfræðingur hjá
IBM á Íslandi 1973, kennari við ríkis-
háskólann í Pennsylvaníu 1976, vís-
indamaður við IBM Thomas J. Watson
Research Center í New York 1979-’80,
deildarverkfræðingur hjá fjármála-
ráðuneytinu 1980-’85 og vann þar
við að skipuleggja tölvuvæðingu rík-
isstofnana, var aðjúnkt við HÍ 1980-
’83, dósent í hlutastarfi 1983-’85 og
hefur verð prófessor við HÍ frá 1985.
Þá vann hann að rannsóknum í hóp-
vinnukerfum við MCC í Austin Texas,
1989-’90.
Jóhann var forseti raunvísinda-
deildar 1997-’99, formaður tölvun-
arfræðiskorar 1988-’89 og 1995-’97,
formaður Félags háskólakennara
1988-’90, hefur setið í ýmsum nefnd-
um innan HÍ, sat um árabil i stjórn
Skýrslutæknifélags Íslands, var einn
af stofnendum Rótarýklúbbsins
Reykjavík-Árbær 1990 og forseti hans
1994-’95.
Jóhann hefur tekið þátt í að stofna
á annan tug sprotafyrirtækja og meiri-
hluti þeirra hefur verið að þróa vörur
á alþjóðlegan markað. Meðal þeirra
fyrirtækja má nefna GoPro sem hlaut
útflutningsverðlaun forseta Íslands
2001 og bæði IBM og Microsoft eru
að selja afurðir fyrirtækisins. Þá má
nefna bandaríska fyrirtækið Globe
Tracker sem var að semja við kín-
versk stjórnvöld í ágúst sl. og Tunerif-
ic sem þróað hefur gítarstilli fyrir far-
síma sem Nokia er að dreifa. Jóhann
hefur verið ráðgjafi hjá erlendum fyr-
irtækjum og má þar m. a. nefna Apple
Computer og Software AG.
Fjölskylda
Jóhann kvæntist 19.8. 1972 Svönu
Friðriksdóttur, f. 31.12. 1951, kenn-
ara. Hún er dóttir Friðriks B. Sig-
urbjörnssonar, skrifstofumanns í
Reykjavík, og Svanfríðar Friðjóns-
dóttur sem er látin.
Börn Jóhanns og Svönu eru Skúli
Friðrik, f. 14.3. 1973, kvikmynda-
framleiðandi en eiginkona hans
er Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir
f.14.9. 1974, sérfræðingur hjá Sam-
einuðu þjóðunum í New York og
dóttir þeirra er María Svanfríður
f. 13.3. 2006, en fósturdóttir Skúla
og dóttir Aðalheiðar er Ingibjörg
Þórunn Ingvadóttir f. 8.3. 2002; Ari
Benóný, f. 10.8. 1978, búsettur í
Reykjavík en sonur Ara og Katrín-
ar Friðriksdóttur er Friðrik f. 14.3.
2003; Ásta Berit, f. 14.7. 1980, nemi
í arkitektúr í Kaupmannahöfn, sam-
býlismaður er Snorri Páll Sigurðs-
son, verkfræðingur og eru þau bú-
sett í Kaupmannahöfn.
Bróðir Jóhanns er Guðmundur
Malmquist, f. 13.1. 1944, fyrrverandi
forstjóri Byggðastofnunar, kvæntur
Sigríði J. Malmquist.
Hálfsystir Jóhanns, samfeðra, er
Þórdís R. Malmquist, f. 30.5. 1950,
félagsliði við hjúkrunarheimili aldr-
aðra í Grindavík, gift Konráði Fjeld-
sted, bifreiðaskoðunarmanni.
Foreldrar Jóhanns: Eðvald Brun-
steð Malmquist, f. 24.2. 1919, d. 17.3.
1985, ráðunautur í Reykjavík, og
k.h., Ásta Thoroddsen, f. 6.1. 1916,
d. 20.3. 1998, skrifstofumaður.
Ætt
Systir Eðvalds var Hildur, móðir
Páls heitins Stefánssonar kynning-
arstjóra og Stefáns Stefánssonar,
framkvæmdastjóra Húss verslun-
arinnar. Eðvald var sonur Jóhanns
Péturs Malmquist, b. í Borgargerði
í Reyðarfirði, bróður Péturs, afa
Helga Jóhannssonar sem var for-
stjóri Samvinnuferða-Landsýnar.
Jóhann Pétur var sonur Jóhanns, b.
í Áreyjum Péturssonar, og Jóhönnu
Indriðadóttir, hreppstjóra í Selja-
teigi Ásmundssonar.
Móðir Eðvalds var Kristrún ljós-
móðir, systir Hildar, ömmu Regínu
fréttaritara og Guðrúnar, ömmu
Eyjólfs Kjalars Emilssonar heim-
spekings. Kristrún var dóttir Bóas-
ar, b. í Stakkagerði og á Stuðlum í
Reyðarfirði, bróður Bóelar, lang-
ömmu Geirs Hallgrímssonar for-
sætisráðherra. Bóas var sonur Bóas-
ar, b. á Stuðlum Arnbjörnssonar,
og Guðrúnar, systur Páls á Sléttu,
afa Páls, afa Kjartans Gunnarsson-
ar, fyrrv. framkvæmdastjóra Sjálf-
stæðisflokksins,og Harðar Einars-
sonar hrl.. Guðrún var dóttir Jóns,
gullsmiðs á Sléttu í Reyðarfirði Páls-
sonar, hálfbróður Sveins, læknis og
náttúrufræðings. Móðir Kristrún-
ar var Sigurbjörg, systir Guðnýjar,
móður Huldu skáldkonu. Sigurbjörg
var dóttir Halldórs, b. á Geitafelli í
Aðaldal Jónssonar, pr. og læknis á
Grenjaðarstað Jónssonar, forföður
ýmissa háskólakennara, s.s. Svein-
björns og Sigfúsar Björnssona, Ott-
ós J. Björnssonar, og Jóns Karls Frið-
riks Geirssonar.
Ásta var systir Dóru, móður Birg-
is Bragasonar teiknara, systir Skúla,
föður Einars læknis og Guðmund-
ar heitins myndlistarmanns, systir
Regínu, móður Smára arkitekts, og
systir Þrándar kvikmyndagerðar-
manns. Ásta var dóttir Guðmund-
ar Thoroddsen læknaprófessors,
bróður Sigurðar verkfræðings, afa
Katrínar Jakobsdóttur mennta-
málaráðherra, bróður Jóns skálds,
Katrínar, alþm. og yfirlæknis, Krist-
ínar yfirhjúkrunarkonu, Bolla borg-
arverkfræðings, og Unnar, móður
Skúla Halldórssonar tónskálds, föð-
ur Magnúsar arkitekts. Guðmund-
ur var sonur Skúla Thoroddsen,
ritstjóra og alþm., bróður Þorvalds
náttúrufræðings, Þórðar læknis,
föður Emils tónskálds, og bróðir
Sigurðar verkfræðings, föður Gunn-
ars forsætisráðherra. Skúli var son-
ur Jóns Thoroddsen, sýslumanns
og skálds. Móðir Guðmundar var
Theodóra Thoroddsen skáldkona,
dóttir Guðmundar, prófasts og
alþm. á Breiðabólstað Einarsson-
ar, bróður Þóru, móður Matthíasar
Jochumssonar skálds.
Ragnar fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Fossvoginum. Hann var
í Fossvogsskóla, Réttarholtsskóla,
lauk stúdentsprófi frá Menntaskól-
anum við Sund, stundaði nám við
HÍ og lauk þaðan BA-prófi í stjórn-
málafræði 2003 og lauk síðan MA-
prófi í táknfræði við Háskólann í
Árósum 2008.
Ragnar vann við sportvöruversl-
unina Vesturröst á unglingsárun-
um, sinnti tómstundastörfum og
hafði umsjón með leikjanámskeið-
um á vegum ÍTR í nokkur sumur
og starfaði auk þess við hreinsun-
ardeild Reykjavíkurborgar í nokkur
sumur. Hann er nú texta- og hug-
myndasmiður hjá Íslensku auglýs-
ingastofunni.
Ragnar æfði og keppti í knatt-
spyrnu með Víkingi á unglingsár-
unum.
Fjölskylda
Kona Ragnars er Árný Þórarins-
dóttir, f. 29.1. 1979, arkitekt.
Dætur Ragnars og Árnýjar eru
Iðunn Ragnarsdóttir, f. 5.4. 2005;
Þórdís Ragnarsdóttir, f. 15.4.
2009.
Hálfsystkini Ragnars, sam-
mæðra, eru Sigríður Kolbeins-
dóttir, f. 16.10. 1956, móttökurit-
ari hjá Samtökum atvinnulífsins;
Þorbjörg Kolbeinsdóttir,f. 9.8.
1960, endurskoðandi; Ingólfur
Kolbeinsson, f. 11.4. 1966, kaup-
maður; Ingibjörg Kolbeinsdóttir,
f. 25.8. 1967, lyfjatæknir.
Hálfsystkini Ragnars, sam-
feðra, eru Tómas Jónsson, f. 28.4.
1959, kennari; Jónína Steinunn
Jónsdóttir, f. 6.8. 1961, kennari.
Foreldrar Ragnars eru Jón
Grétar Guðmundsson, f. 26.7.
1936, rafvirkjameistari í Reykjavík,
og Sesselja Ólafía Einarsdóttir, f.
21.8. 1938, sjúkraliði.
Ragnar Jónsson
auglýsingamaður Í reykjavÍk
Fjóla fæddist í Reykjavík og ólst þar
upp í Breiðholtinu. Hún var Hóla-
brekkuskóla, lauk stúdentsprófi frá
Fjölbrautaskólanum í Breiðholti,
stundaði síðan nám við Kennarahá-
skóla Íslands og lauk kennaraprófi
2009.
Fjóla vann hjá Bónus um tví-
tugt, var sölumaður hjá Ferskum
kjötvörum um skeið og starfaði hjá
Tryggingastofnun í tvö ár. Hún er nú
kennari við Vogaskóla í Reykjavík.
Fjölskylda
Dóttir Fjólu Kristínar og Birgis
Þórs Birgissonar er Eva Rós, f.
9.9. 1997.
Systkini Fjólu: Sóldís Björk
Traustadóttir, f. 24.6. 1965, kennari
í Mosfellsbæ; Hannes Þór Trausta-
son, f. 27.4. 1967, d. 17.12. 2000;
Ríkharður Traustason, f. 31.3. 1968,
sendibílstjóri í Reykjavík; Trausti
Traustason, f. 10.11. 1981, sendibíl-
stjóri í Kópavogi.
Foreldrar Fjólu eru Trausti Tóm-
asson, f. 31.5. 1939, sendibílstjóri í
Reykjavík, og Jóhanna Guðrún Krist-
jánsdóttir, f. 11.5. 1943, starfsmaður
við leikskóla.
30 ára í dag
30 ára
n Alina Marin Hjaltason Berjarima 16, Reykjavík
n Petra Steinunn Sveinsdóttir Breiðvangi 3,
Hafnarfirði
n Michal Jan Binczycki Neshaga 9, Reykjavík
n Helgi Gíslason Vatnsendabletti 721, Kópavogi
n Njáll Björgvinsson Framnesvegi 3, Reykjavík
n Fanney Jóhannsdóttir Laufrima 34, Reykjavík
n Gestur Kolbeinn Pálmason Hverafold 128,
Reykjavík
n Ómar Magnússon Hvassaleiti 29, Reykjavík
n Tryggvi Þorgeirsson Marargötu 1, Reykjavík
n Þóra Steinunn Harðardóttir Dvergabakka 20,
Reykjavík
n Grétar Þór Reinhardsson Smáratúni 13, Reykja-
nesbæ
n Rebekka Ýr Helgudóttir Blöndubakka 7,
Reykjavík
40 ára
n Ágúst Sigurjón Harðarson Jaðarsbraut 35,
Akranesi
n Árný Anna Svavarsdóttir Klapparbergi 4,
Reykjavík
n Guðmundur V Guðmundsson Selásbl Víðivöllum,
Reykjavík
n Katrín Einarsdóttir Reynihvammi 10, Kópavogi
50 ára
n Erna Einarsdóttir Túngötu 14, Álftanesi
n Gunnar Gunnarsson Rauðarárstíg 33, Reykjavík
n Sveinbjörg Hrólfsdóttir Urðarstíg 10, Hafnarfirði
n Lilja Guðrún Friðriksdóttir Engjaseli 87, Reykjavík
n Davíð Steinþór Ólafsson Klukkurima 51, Reykjavík
n Hanna Marinósdóttir Unufelli 29, Reykjavík
n Oddur Björnsson Mjóstræti 2b, Reykjavík
n Ásta Sólveig Hreiðarsdóttir Nónhæð 3, Garðabæ
n Hólmgeir Páll Baldursson Engjavegi 6, Ísafirði
n Ástríður Ingibjörg Hannesdóttir Sólheimum
18, Reykjavík
n Helga Hannesdóttir Grensásvegi 58, Reykjavík
n Ragnar Hjörtur Kristjánsson Álfaskeiði 125,
Hafnarfirði
n Grzegorz Brzósko Króktúni 6, Hvolsvelli
n Gylfi Magnús Einarsson Viðarási 75, Reykjavík
n Þórunn Freydís Sölvadóttir Sæbakka 3, Nes-
kaupstað
60 ára
n Klara Shakovych Ósbotni, Hellu
n Margrét Kristjánsdóttir Hvassaleiti 29, Reykjavík
n Sigríður I Magnúsdóttir Meðalbraut 6, Kópavogi
n Hanna Þórarinsdóttir Stigahlíð 20, Reykjavík
n Sjöfn Erlingsdóttir Skálanesgötu 3, Vopnafirði
n Theódóra Óladóttir Þúfukoti, Mosfellsbæ
n Sigtryggur Karlsson Vogabraut 48, Akranesi
n Stefanía Sigurgeirsdóttir Aðalbraut 65, Rauf-
arhöfn
n Baldur Ketilsson Túngötu 17, Grindavík
n Frank Guðmundsson Túngötu 20, Ísafirði
n Sverrir Örn Kaaber Gerðhömrum 13, Reykjavík
n Málfríður Baldursdóttir Maltakri 9, Garðabæ
70 ára
n Sveinn Árni Guðbjartsson Dalbraut 3, Hnífsdal
75 ára
n Kristján Helgason Vallholti 15, Ólafsvík
n Sigvaldi Hlöðver Gunnarsson Hofteigi 22,
Reykjavík
n Sólveig Erla Brynjólfsdóttir Vesturbrún 10,
Flúðum
n Hermann Gunnarsson Álfhólsvegi 90, Kópavogi
n Ólafur Lárusson Hafnargötu 65, Reykjanesbæ
n Ólafur Axel Jónsson Fornósi 13, Sauðárkróki
80 ára
n Guðjón Karlsson Sóleyjarima 9, Reykjavík
n Svava Alexandersdóttir Arnarsmára 2, Kópavogi
n Sveinn Guðmundsson Aðalstræti 8, Reykjavík
n Guðrún Andrésdóttir Hólavegi 32, Sauðárkróki
n Eva María Þórarinsson Ásbraut 11, Kópavogi
n Stefán Valdimarsson Skipholti 21, Reykjavík
n Ingiríður O Snæbjörnsdóttir Grænumörk 2,
Selfossi
n Margrét Árnadóttir Flúðabakka 4, Blönduósi
85 ára
n Rósa Ólafsdóttir Marbakka 14, Neskaupstað
n Ingibjörg Sigurðardóttir Lagarási 17, Egilsstöðum
n Þórhalla Þorsteinsdóttir Lónabraut 17, Vopna-
firði
n Guðmundur Helgi Sigurjónsson Strandgötu 40,
Neskaupstað
Til
hamingju
með
afmælið!
60 ára í dag
16 þriðjudagur 15. september 2009 ættfræði
30 ára á fösTudag
Fjóla Kristín Traustadóttir
kennari Í reykjavÍk