Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2009, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2009, Blaðsíða 17
POTTÞÉTTAR ÆVISÖGUR SKRUDDA Flosi Ólafsson var einn ástsælasti leikari þjóðarinnar í áratugi en var jafnframt afkastamikill rithöfundur og þýðandi. Hann var leiftrandi húmoristi og er þessi bók skýr vottur um það. Hér fer Flosi á kostum um æsku sína í miðbæ Reykjavíkur, ýmis dægurmál, baráttuna við skrinnskubáknið o.. Frábærlega skemmtileg bók! ÓTRÚLEGT LÍFSHLAUP ÍSLENSKS SÍBROTAMANNS Bók sem hlýtur að vekja áhuga allra. – Einar Már Guðmundsson, rithöfundur Einstæð frásögn úr afkimum samfélagsins. – Sigurður G. Tómasson, útvarpsmaður Það liggur í loftinu er í senn ævisaga hjónanna Birnu Óladóttur frá Grímsey og Dagbjarts Einarssonar frá Grindavík og að hluta saga byggðarlaganna sem fóstraði þau. Höfundurinn, Jónas Jónasson, vefur þessa tvo þræði saman af snilld. ... Það er augljóst að Jónas Jónasson hefur fengið hjónin til að segja nánast allt um líf sitt og ástir. – Reynir Traustason, DV Bókin er frábær. – Bragi Kristjónsson, bóksali Epískt þrekvirki og grenjandi húmor. – Tolli, myndlistarmaður Þegar inn í éttast svo kostulegar frásagnir af skemmtanalí og uppátækjum þessa mislita söfnuðar getur útkoman ekki orðið önnur en bráðskemmtileg lesning og um leið fróðleg heimild um hugsunarhátt og lífsstíl ungra róttæklinga á sjöunda áratug síðustu aldar. – Sveinn Guðjónsson, tónlistarmaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.