Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2009, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 2. desember 2009 SVIÐSLJÓS
Colin Farrel er kominn heim úr fríi frá Mexíkó þar sem hann eyddi góðum stundum
með pólsku kærustunni sinni,
fyrirsætunni Alicju Bachleda.
Þau voru mynduð í bak og fyrir af
papparössum heimafyrir þegar þau
stigu út úr vélinni á LAX-flugvellinum
í Los Angeles. Papparassarnir voru
þó að sjálfsögðu á staðnum í Mexíkó
þar sem parið eyddi rómatískri helgi
en þau skildu tveggja mánaða son
sinn eftir heima hjá fóstru svo þau
gætu farið í fríið. Colin var afskaplega
duglegur að taka sjálfur myndir af
papparössunum og njósna um þá
eins og honum einum er lagið en
fáum er jafnilla við ljósmyndara og
írska sjarmatröllinu.
Colin Farrel fór með kærustuna í frí:
BARNLAUS
Í MEXÍKÓ
Komin heim
Colin og Alicja
þurftu að fara í
gegnum her af
ljósmyndurum
við heimkomuna.
Rómantík Þau kysstust mikið og
knúsuðust, enda ástfangin upp fyrir haus. Sjóðheitur Alicja er heppin kona.
Ice T og spúsa hans, Nico „Coco“ Austin, sýndu enn og aftur að þau eru langsvalasta
parið í stjörnuheiminum þegar
þau mættu í partí hjá Cash Money-
útgáfufyrirtækinu um daginn. Þau
voru bæði í alsvörtum klæðnaði og Ice
T, sem er orðinn 51 árs, sýndi að hann
kann þetta allt enn, var með húfu,
dökk sólgleraugu og í strigaskóm.
Sjálf var hin gífurlega þrýstna Coco,
í alsvörtum klæðnaði, þröngum
leggings og enn þrengri leðurjakka,
sem sýndi brjóstaskoruna frægu svo
um munaði. Coco mundi líka eftir
rassinum sem hefur gert hana hvað
frægasta og sást hann vel í þröngu
leggings-buxunum.
Ice T og Coco:
AÐEINS OF
TÖFF
Svalasta parið í bænum
Ice T og Coco.
EKKI VIÐ HÆFI UNGRA BARNASÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI.
J i m C a r r e y
STÆRSTA BÍÓOPNUN Í USA Í ÁR!
ÞRIÐJA STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Í USA
ÞETTA SÖGÐU LESENDUR
Á KVIKMYNDIR.IS
„ÆÐISLEG“
„HÚN VAR ÆÐI“
„ÉG VILDI SJÁ MEIRA“
„HÚN VAR ÓLÝSANLEGA GEGGJUГ
„GEÐVEIKT SKEMMTILEG“
ROBERT PATTINSON OG KRISTEN STEWART ERU MÆTT Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA!
Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
16
16
16
12
12
12
L
L
V I P
7
7
7
7
7
7
AKUREYRI
12
7
7
THE TWILIGHT SAGA kl. 5:30 - 8
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 6
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl 8
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 6 - 8 - 9 - 10:50
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:20 - 8 - 10:50
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) Ótextuð
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 5:50
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 - 10:10
PANDORUM kl. 8 - 10:20
LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:20
MORE THAN A GAME kl. 5:50
COUPLES RETREAT kl. 8
ALGJÖR SVEPPI kl. 6 síðasta sýn.
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:50
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 5:50(3D)
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8(3D) Ótextuð
MY LIFE IN RUINS kl. 5:50 - 8
LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:10
NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNINGARTÍMA OG
UPPLÝSINGAR UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
L
10
10
10
L
L
L
THE BOX kl. 5.30 - 8 - 10.30
LOVE HAPPENS kl. 5.30 - 8 - 10.30
2012 kl. 4.45 - 8 - 10
2012 LÚXUS kl. 4.45 - 8
DESEMBER kl. 8
THIS IS IT kl. 5.30
FRIÐÞJÓFUR FORVITNI kl. 3.40
JÓHANNES kl. 3.40
SÍMI 462 3500
2012 kl. 6 - 9
PARANORMAL ACTIVITY kl. 10
LOVE HAPPENS kl. 8
9 kl. 6
10
16
L
7
7
12
10
L
16
WHATEVER WORKS kl. 5.50 - 8 - 10.10
A SERIOUS MAN kl. 5.40 - 8 - 10.20
2012 kl. 5.45 - 9
DESEMBER kl. 6 - 8
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 10
SÍMI 530 1919
16
L
16
10
16
16
THE BOX kl. 5.30 - 8 - 10.30
RAJEEV REVISITED kl. 6
PARANORMAL ACTIVITY kl. 10
2012 kl. 6 - 9.15
ZOMBIELAND kl. 8
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 6 - 9
SÍMI 551 9000
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
SÍÐ
UST
U S
ÝNI
NG
AR
SÍÐ
UST
U S
ÝNI
NG
AR
.com/smarabio
-Empire
85% af 100
á Rottentomatoes!
T.V. - Kvikmyndir.is
-H.S. - MBL
AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ,
BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL.
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
VINSÆLASTA MYNDIN Á
ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ!
Snillingarnir Woody Allen og Larry
David snúa saman bökum og
útkoman er "feel-good" mynd ársins
að mati gagnrýnenda.
SÝN
D Í
STÓ
RUM
SAL
Í
REG
NBO
GAN
UM
30.000 MANNS!
32.000
MANNS!
"Ein af betri myndum Allens sl. 20 ár"
- T.V. Kvikmyndir.is
"Besta mynd hans í áraraðir og
lúmskasta gamanmynd sem ratað hefur
í íslensk kvikmyndahús lengi."
- ÞÞ, DV
"Einfaldlega mynd sem
kemur manni í gott skap."
- S.V. Mbl
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
COCO BEFORE CHANEL kl. 5.50, 8 og 10.10 L
2012 kl. 7 og 10(Power) 10
JÓHANNES kl. 6, 8 og 10 L
HUGLJÚF OG HEILLANDI
MYND UM ÆVI COCO CHANEL
POWERSÝNING
KL. 10.00
HHH1/2
- S.V. MBL36.000 MANNS