Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2010, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2010, Blaðsíða 48
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 06:00 SÓLSETUR 20:58 HLÝINDI OG VÆTUTÍÐ Suðvestan og vestan átta til þrettán metrar á sekúndu í dag og skúrir eða slydduél. Hægari vindur og skýjað með köflum um landið austanvert. Hiti tvö til tíu stig, hlýjast austanlands. Á morgun verður vestlæg átt, fimm til tíu metrar á sekúndu, skýjað vestan- lands og dálítil súld eða rigning við suðvesturströndina, en hægari norðanlands og skúrir eða slydduél. Bjart og milt veður suðaustanlands. fim fös lau sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu fim fös lau sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík mið fim fös lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma mið fim fös lau hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu MiamiV EÐ R IÐ Ú TI Í H EI M I Í D A G O G N Æ ST U D A G A n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS 4/6 5/6 6/8 4/6 3/4 4/6 2/4 3/6 7/13 ¾ 3/7 3/6 6/7 2/6 5/8 ¼ 6/7 4/9 ¾ 5/7 12/15 6/6 0/6 2/5 4/10 3/7 8/9 6/6 3/3 5/5 2/4 3/3 0/1 4/4 0/2 ¾ 3/5 3/3 2/2 ¾ 2/3 3/3 2/3 2/6 ¾ 5/7 2/3 3/7 14/12 5/6 0/3 3/5 4/7 4/6 5/6 5/6 6/6 -1/-1 7/8 -2/0 ½ -3/0 2/3 -2/-1 8/12 -2/-1 3/5 -3/-2 6/8 -3/-3 7/13 -1/3 9/11 -3/2 3/3 1/3 15/17 0/2 1/6 -2/-1 7/11 -1/0 10/11 -1/0 3/3 -3/3 4/4 -1/4 1/1 -1/5 ½ -2/4 4/10 -3/0 2/4 -5/-1 5/7 0/-6 5/6 -5/-5 4/8 -3/-1 2/4 -4/2 7/13 -2/1 0/2 -7/1 4/5 -5/3 4/6 -3/4 4/12 2/12 2/8 -2/10 4/13 7/15 5/10 9/17 9/15 17/23 6/16 6/11 4/13 16/18 14/15 6/14 8/16 22/28 4/10 3/9 4/11 1/7 5/14 8/15 3/15 8/18 9/17 18/22 7/18 6/11 4/14 16/22 17/19 7/16 9/18 22/28 3/9 0/7 0/7 1/6 4/13 5/15 2/11 11/20 9/16 17/22 8/19 1/9 1/11 17/19 17/20 7/17 8/12 22/28 5/7 1/7 1/7 -5/5 4/16 5/13 7/11 8/20 9/18 15/24 9/18 7/11 5/13 17/20 16/19 9/20 4/11 22/29 n Þögn sló á gesti Hamborgara- fabrikkunnar á dögunum, þeg- ar Jóhannes Ásbjörnsson, annar eigandi staðarins, fækkaði Íslend- ingum um einn. Á staðnum er stórt skilti uppi á vegg með nákvæmum fjölda Íslendinga og þeir félagar Simmi og Jói halda lítið ritúal af og til þar sem þeir slá í bjöllu og fjölga Íslendingum um einn á skiltinu. Jói var einmitt í þessari athöfn, búinn að slá í bjölluna og ná athygli gesta, þegar hann óvart fækkaði Íslend- ingum um einn, í stað þess að fjölga þeim eins og hann ætlaði að gera. Gestir höfðu orð á því að þarna hefði Jói drepið Íslending, en hann var fljótur að leiðrétta mistökin og fjölga Ís- lending- um á nýj- an leik, gestum til gleði. JÓI DRAP ÍSLENDING Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabanka Íslandsbanka, hafði ekki undan við að svara fyrirspurnum viðskiptafræðinema Háskóla Íslands um starfsemi bankans fyrir banka- hrunið á fyrirlestri sem hún hélt um innleiðingu jákvæðrar hugsunar hjá starfsfólki bankans á þriðjudag. Una gat vart hitt á verri tíma til að halda slíkan fyrirlestur því skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis kom út á mánudag og brunnu því margar spurn- ingar á viðskiptafræðinemunum. Var hún lítið spurð út í skipulagsvinnu sem hefði orðið innan bankans við endur- reisn hans og snerust flestar spurning- arnar um starfsemi bankans fyrir hrun. Una tók það fram að tímasetning- in hefði ekki verið sú besta fyrir slíkan fyrirlestur og sagði að þegar kennar- inn hefði haft samband við hana hefði henni ekkert litist á þá hugmynd að halda fyrirlestur um starfsemi bankans degi eftir útgáfu skýrslunnar. Hún lét þó slag standa og á heiður skilið fyrir það en tók þó fram að hún væri ekki viss um hvort hún teldi sig vera „hugrakka eða heimska“ með því að gefa slíkt færi á sér degi eftir útgáfu skýrslunnar. Nem- endur voru nokkuð ánægðir með Unu sem svaraði aðgangshörðum spurn- ingum viðskiptafræðinemanna eftir bestu getu. birgir@dv.is Berskjölduð frammi fyrir verðandi viðskiptafræðingum degi eftir útgáfu hrunskýrslu: „ANNAÐHVORT HUGRÖKK EÐA HEIMSK“ n Ofurbomban Ásdís Rán Gunn- arsdóttir veit yfirleitt hvað hún syngur þegar kemur að góðum ráðum fyrir karlpeninginn. Í nýrri bloggfærslu gefur Ásdís karlmönn- um, sem eru í samböndum, góð ráð og leggur til að þeir bjóði dömunum sínum upp á „kósí“ nudd. „Láttu hana leggj- ast upp í rúm, helst í engu nema streng, byrjaðu upp í háls, strjúktu í gegnum hárið, nudd- aðu hársvörðin, niður herðarn- ar og niður bak- ið,“ segir Ásdís og bætir við að toppurinn sé að taka í endann gott fótanudd. „Þetta gef- ur þér alveg 10 stig í kladdann,“ segir Ásdís. Er hún með brjóstvit? Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 n Bubbi Morthens tók silungsveiði í Meðalfellsvatni fram yfir að lesa skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á mánudag. Bubbi býr við vatnið og er duglegur að dásama það og náttúruna í Kjósinni á Facebook. Bubbi skrifaði á mánudag: „Logn úti 5 gráðu hiti vatnið spegill fjalla- finkur og þrestir syngja fyrir mig. Mánudagur, hvað ég elska mánu- daga, læt enga skýrslu taka þennan dag frá mér.“ Veiðin tók hins vegar ekki allan daginn, því Bubbi var byrjaður að sökkva sér í skýrsluna seinnipart dags. „Lýsing Tryggva Þórs á sturlun Davíðs í skýrslunni er óborgan- leg. Var að koma inn fékk 3 feita urriða, var að kíkja á netið og sá þessa lýsingu hjá Tryggva.“ 7 6 6 5 7 9 7 6 75 6 11 6 16 5 6 5 8 511 ÁSDÍS GEFUR KÖRLUNUM RÁÐ Hugrökk Una Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabanka Íslandsbanka, hélt fyrirlestur fyrir við- skiptafræðinema um starfsemi Íslandsbanka daginn eftir að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis kom út. TÓK VEIÐI FRAM YFIR SKÝRSLUNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.