Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2010, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2010, Blaðsíða 25
SPORT 10. maí 2010 MÁNUDAGUR 25 FARÐU, GLAZER! Stuðningsmenn Manchester United mótmæltu eignar- haldi Glazer-feðga duglega í lokaleiknum. LITLI ROONEY Wayne Rooney þakkaði stuðningsmönnum Manchester United fyrir tímabilið með Kai Rooney í fanginu. TAKK FYRIR MIG Carlo Ancelotti þakkar Drogba fyrir mörkin 29. KAMPAKÁTIR Chelsea-menn fóru hrein- lega á kostum gegn Wigan og fögnuðu mörkunum átta vel og innilega. RAUTT! Gary Caldwell í liði Wigan fékk rautt á 31. mínútu fyrir að brjóta á Lampard. SPRÆKUR Salomon Kalou skoraði þriðja mark Chelsea og fagnaði með því að fara úr treyjunni. Gult spjalt skiptir engu máli þegar Englands- meistaratitillinn er í höfn. UPPGJÖF Nani gat ekki meira gegn Stoke. Titillinn úr augsýn þrátt fyrir stórsigur á Stoke. Nani hefur allur verið að koma til og er líklega ekki á förum í sumar. HVAR FANNST ÞESSI? Gianfranco Zola fagnar marki Luis Boa Morte gegn West Ham. Zola virðist nokkuð fundvís fyrir utan að vera ágæt- is stjóri. Luis Boa Morte hefur verið týndur í marga mánuði. Á LEIÐ TIL CHELSEA? Fernando Torres gerði sér að góðu að horfa á leikinn gegn Hull sem end- aði 0-0. Sagt er að Chelsea ætli að gera risatilboð í spænsku markamaskínuna. 1-0 Andrei Arshavin var ekkert að fagna marki sínu gegn Fulham of mikið enda ekkert nema þriðja sætið í boði. SÍÐASTA KVEÐJAN? Barcelona vill ólmt fá hinn magnaða Fabregas frá Arsenal. Þetta gæti mögulega hafa verið kveðjustund Fabregas á Emirates.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.