Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2010, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2010, Síða 28
28 MÁNUDAGUR 10. maí 2010 SVIÐSLJÓS Jennifer Lopez er fræg fyrir þéttan afturenda sinn. Það er hins vegar afar sjaldgæft að það náist af honum myndir. Einhver slúðurbloggarinn vestra hafði á því orð að lík- legra væri að ná myndum af hobbita og hundi að eðla sig. En Jennifer hin fagra var klædd í þröngar gallabuxur og stutta skyrtu þegar hún heimsótti Mónakó í síðustu viku. Afturendinn frægi sást því vel og greinilega en söngkonan hefur sjaldan eða aldrei verið í betra formi en þessa dagana. FLOTTUR BOSSI Jennifer Lopez í Mónakó: Rassinn frægi Það er ekki á hverjum degi sem myndir nást af honum. Glæsilegur bossi J-Lo hefur ekkert til að skammast sín fyrir. Halle Berry og fyrirsæt-an Gabriel Aubry slitu nýverið sambandi sínu eftir fimm ár. Þau eiga sam- an dótturina Nöhlu en hinar ýmsu ástæður hafa verið reif- aðar fyrir sambandsslitunum. Að Halle hafi verið of gömul fyrir Aubry, að hún hafi ekki viljað eignast annað barn og að ástin hafi hreinlega dáið. Hvorugt þeirra hefur sagt ná- kvæmlega hvers vegna en tals- menn beggja aðila hafa stað- fest sambandsslitin. Halle ætlar í það minnsta ekki að sitja heima í ástarsorg og hefur hún verið harðdug- leg í ræktinni síðan hún hætti með Aubry. Hún er að kom- ast í flott form en hún er að margra mati ein fegursta kona heims. Halle Berry dugleg í ræktinni: Einhleyp OG Í FORMI Halle Berry Ætli hún verði einhleyp lengi? - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR IRON MAN 2 5, 7.30, 10(POWER) 12 THE BACK-UP PLAN 8 og 10.10 L SHE´S OUT OF MY LEAGUE 8 og 10.10 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN 6 - 3D L NANNY MCPHEE & BIG BANG 5.40 L ÍSLENSKT TAL • POWERSÝNING KL. 10 FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 1212 14 14 14 14 14 14 L L L L IRON MAN 2 kl. 5:20D - 8D - 10:40D IRON MAN 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 COPS OUT kl. 5:40 - 8 - 10:20 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 KICK ASS kl. 5:50 - 8 - 10:40 CLASH OF THE TITANS kl. 8:10 - 10:40 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 HOT TUB TIME MACHINE kl. 8 - 10:20 COPS OUT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 IRON MAN 2 kl. 5:40D - 8:10D - 10:45D KICK ASS kl. 8:10 - 10:40 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 6(3D) IRON MAN 2 kl. 8 - 10:30 KICK ASS kl. 8 - 10:30 IRON MAN 2 kl. 8 - 10:30 KICK ASS kl 8 - 10:10 SCHAWK 1-SHEET Full Bleed • Four Color • 175 Linescreen Bleed: 27.25” x 40.25” • Trim: 27” x 40” • Window Frame: 24.5” x 38.25” • Type Safety: 23” x 37” Cyan Magenta Yellow Black 2nd Yellow PMSViolet TEMPLATE Kick Ass_1Sheet_Intl_V3:1 2/2/10 2:36 PM Page 1 Hörku hasargrínmynd með Bruce Willis, Tracy Morgan(30 Rock) og Sean William Scott sem kemur öllum í gott skap. NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNINGARTÍMA OG UPPLÝSINGAR UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118 SÍMI 564 0000 L 12 12 12 L 10 10 SÍMI 462 3500 12 16 L 16 16 SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 6 - 8 THE CRAZIES kl. 8 THE SPY NEXT DOOR kl. 6 LEGION kl. 10 DAYBRAKERS kl. 10 SÍMI 530 1919 L 12 12 16 L 10 L 12 L THE LIVING MATRIX kl. 6 íslenskur texti IMAGINARIUM OF DR. P.... kl. 8 - 10.15 íslenskur texti ONDINE kl. 10 íslenskur texti UN PROPHÉTE kl. 9 enskur texti FOOD INC. kl. 6 íslenskur texti MOON kl. 8 íslenskur texti NOWHERE BOY kl. 6 - 10 íslenskur texti THE YOUNG VICTORIA kl. 8 íslenskur texti FANTASTIC MR. FOX kl. 6 íslenskur texti SÍMI 551 9000 L L 14 14 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 IRON MAN 2 kl. 5.20 - 8 - 10.40 IRON MAN 2 LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.40 SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 8 - 10.20 THE SPY NEXT DOOR kl. 3.40 - 5.50 DATE NIGHT kl. 4 - 6 - 8 - 10 NANNY MCPHEE kl. 3.40 NÝTT Í BÍÓ! CRAZY HEART kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 5.40 - 8 - 10.20 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 CRAZY HEART ER Á BÍÓDÖGUM GRÆNA LJÓSSINS Fullt af stórleikurum í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS! Nánar á www.graenaljosid.is ..............

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.