Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2010, Side 32
n Meðal ýmissa íslenskra háskóla-
manna á hugvísindasviði er nú um
það rætt hversu skrítið það er að
Stefán Einar Stefánsson, viskiptasið-
fræðingur við Háskólann í Reykja-
vík, haldi stöðu sinni í skólanum á
meðan aðrir reyndari og þekktari
menn eru látnir taka pokann sinn.
Þannig hefur Guðna Th. Jóhannes-
syni, einum af þekktari sagnfræð-
ingum landsins, verið sagt upp
störfum við skólann. Á meðan held-
ur Stefán Einar sinni stöðu þrátt
fyrir að vera ungur, óreyndur og lítt
þekktur í háskólasamfélaginu. Auk
þess er Stefán Einar einungis með
mastersgráðu á meðan yfirleitt er
gerð krafa um að háskólamenn séu
með doktorspróf. Auk þess hefur
verið bent á pólitísk tengsl hans í
fjölmiðlum. Vegna þessa
spyrja ýmsir háskóla-
menn sig að því hvaða
valda- og áhrifamenn
verndi eiginlega Stefán
en hann er innmúrað-
ur sjálfstæðismaður
sem tekið hefur virk-
an þátt í starfi flokks-
ins. Eitthvað er talið
vera bogið við stöðu
Stefáns innan HR.
Hver verndar
Stefán?
Annað af húsum Sigurðar Einarsson-
ar og konu hans, Arndísar Björns-
dóttur, á Valhúsabrautinni á Sel-
tjarnarnesi er til sölu. Sigurður er
sem kunnugt er eftirlýstur af Interpol
vegna rannsóknar embættis sérstaks
saksóknara á málefnum Kaupþings
og hefur hann dvalið á heimili sínu
í London til að forðast framsal til Ís-
lands. Salan á húsinu kann að benda
til að þau hjónin ætli sér ekki að
dvelja langdvölum á Íslandi í fram-
tíðinni og mögulega að þau séu orð-
in fjárþurfi.
Húsið sem er til sölu er á Valhús-
braut 20 á Seltjarnarnesi og er skráð
sem séreign Arndísar, konu Sigurðar.
Húsið er einlyft með bílskúr og er tæp-
ir 155 fermetrar með skúrnum. Fast-
eignasalan Eignamiðlun selur húsið
og eru settar tæpar 40 milljónir króna
á það. Húsið var keypt árið 2007.
Athygli vekur að Sigurður og Arn-
dís eru skráð fyrir öðru húsi á Val-
húsabraut, nánar tiltekið á Valhúsa-
braut númer 25. Þau keyptu það hús
árið 1997 og er það tæpir 240 fermetr-
ar að stærð. Fasteignamat hússins er
rúmar 70 milljónir króna. Hús þeirra
hjóna á Valhúsbraut 25 er við hliðina
á húsi sem er í eigu Haraldar Johann-
essen ríkislögreglustjóra. Sigurður og
Arndís virðast því ætla að selja ann-
að hús sitt á Valhúsabraut en ætla að
halda eftir því stærra.
Annað af húsum Sigurðar Einarssonar á Valhúsabraut er til sölu:
Sigurður Selur HúS Sitt
n Guðmundur Týr Þórarinsson, bet-
ur þekktur sem Mummi í Götu-
smiðjunni, hefur verið mikið á milli
tannanna á fólki að undanförnu
vegna deilna hans við forstjóra
Barnaverndarstofu. Hinn húðflúr-
aði Mummi naut sín hins vegar
heldur betur í veður-
blíðunni í miðbæn-
um á sunnudaginn og
rúntaði vígalegur um
göturnar á svoköll-
uðu „chopper“-vél-
hjóli, svo eftir var
tekið. Aftan á sat
ungur snáði
með hjálm á
höfði og hélt
fast utan um
Mumma.
Siggi selur!
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
veðrið í dag kl. 15 ...og næStu daga
SólaruppráS
04:56
SólSetur
22:07
Áskriftarsíminn er 512 70 80
Fréttaskot 512 70 70
MuMMi á
Mótorfáki
REykJavík
Lán til endurbóta
og viðbygginga
Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan.
Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði.
Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru
20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og
almennum lánum Íbúðalánasjóðs.
Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969
www.ils.is
í blóma kaupþings Þessi mynd var tekin á dögum íslenska góðærisins þegar Sigurður Einarssonar var ein helsta hetja landsins.
Hann sést hér með Arndísi Björnsdóttur, konu sinni.
20/19
20/15
23/18
18/16
21/12
23/17
26/17
28/21
29/25
20/19
20/15
23/18
18/16
21/12
23/17
26/17
28/21
29/25
20/13
21/16
22/16
21/18
19/17
25/16
23/19
25/19
28/125
21/17
23/18
21/18
22/18
21/16
23/15
23/18
25/20
28/25
Þri Mið Fös Lau
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
3-5
13/10
3-5
12/10
0-3
10/9
0-3
11/12
0-3
11/9
0-3
13/12
0-3
12/10
0-3
13/11
0-3
10/8
0-3
15/12
0-3
11/9
0-3
16/13
0-3
18/15
3-5
14/12
3-5
13/10
3-5
13/11
8-10
11/9
3-5
14/11
3-5
14/11
0-3
15/12
0-3
13/10
0-3
18/15
0-3
12/9
0-3
15/12
3-5
12/10
0-3
12/10
0-3
12/9
5-8
12/10
3-5
12/10
3-5
12/9
3-5
11/9
0-3
10/8
3-5
13/10
0-3
12/9
0-3
12/9
0-3
6/13
0-3
13/10
0-3
15/11
3-5
12/10
0-3
12/10
0-3
12/10
0-3
12/10
3-5
12/10
5-8
10/8
3-5
10/8
0-3
9/6
3-5
8/6
3-5
10/8
8-10
10/8
5-8
10/8
0-3
12/9
5-8
15/12
5-8
13/10
3-5
12/9
3-5
14/12
5-8
12/9
Mán Þri Mið Fim
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
veðrið úti í HeiMi í dag og næStu daga
17
16
20 20
16
18
14
16
18
19
14
16
2
7
2
2
4
5
4
5
3
4
2 2
Hitakort Litirnir
í kortinu tákna
hitafarið á landinu
(sjá kvarða)
Léttskýjað og hiti 22 stig
HöfuðboRGaRSvæðið
Þrusugott veður er í kortunum
fyrir meginhluta landsins
þar á meðal höfuð-
borgarsvæðið. Í dag
verður hæg vestlæg
átt og léttskýjað en
köflóttara þegar líður á
daginn. Hitinn verður 14-17 stig í dag.
landSbyGGðin Líkt og ég nefndi hér að
framan verður þrusugott veður víða á landinu.
Austan og suðaustan til verður reyndar skýjað
fram eftir degi en léttir smám saman til. Ann-
ars staðar verður hálfskýjað eða léttskýjað
með hita á bilinu 15-22 stig. Að líkindum
verður hlýjast til landsins á Norðurlandi og
sennilega hlýjast í Skagafirðinum. Rétt er að
hafa í huga að þegar hitatölur eru orðnar
svona háar getur bæði orðið nokkuð stíf hafgola
auk þokulofts. Þannig er hætt við þokulofti við
norðurströndina í dag og í þokunni og hafgolunni
verður eðlilega mun svalara en þar sem hennar
gætir ekki. Þá er bara halda frá sjónum og til
landins ætli menn að vera sólarmegin í lífinu!
næSTu daGaR Fram eftir vikunni verður fínasta
veður. Það verður reyndar skýjað með köflum vestan og
norðvestan til og þurrt að mestu. Annars eru horfur á
bjartviðri og hlýindum fram eftir vikunni.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.vEðRið mEð SiGGa SToRmi siggistormur@dv.is
næTuRfRoST! Nú er nóttin að verða sífellt
lengri og þegar úti er bjartur himinn og hægur
vindur er hætt við næturfrosti í lautum og
lægðum. Þannig eru fyrstu næturfrostin að koma
inn í veðurspárnar þessa dagana og má t.a.m. búast
næturfrosti til landsins um næstu helgi.
aTHuGaSEmd vEðuRfRæðinGS