Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2010, Blaðsíða 21
Páll Sigurðsson
læknir og fyrrv. ráðuneytisstjóri
Páll fæddist í Reykjavík og ólst þar upp
í Sogamýrinni og á Suðurlandi. Hann
lauk stúdentsprófi frá MR 1946, lækna-
prófi frá HÍ 1952, öðlaðist almennt
lækningaleyfi 1956, öðlaðist sérfræð-
ingsleyfi í bæklunar skurðlækningum
1956, í embættislækningum 1972 og
hefur Diploma of Public Health frá
University of Bristol í Englandi frá
1970.
Páll stundaði nám og starfsþjálf-
un til lækningaleyfis í Reykjavík 1952
og til sérfræðileyfis í Svíþjóð 1953–56.
Hann var aðstoðarlæknir á Landa-
koti og Kvenlækningadeild Landspít-
alans 1952, á Ortopediska Kliniken í
Gautaborg 1953–56, var sérfræðing-
ur og deildarlæknir á Slysavarðsstofu
Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur
1956–60, starfandi læknir í Reykjavík
1956–71 og á Landakotsspítala 1956–
69, tryggingayfirlæknir 1960–70, og
var ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu 1970–95.
Páll var yfirlæknir í hlutastarfi hjá
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjarg-
ar 1973–80 og ráðgjafi hjá Alþjóða-
heilbrigðismálastofnuninni í Kaup-
mannahöfn 1982–83.
Páll sat í stjórn Læknafélags
Reykjavíkur 1958–60, í stjórn Lækna-
félagsins Eirar 1960–64, formað-
ur Skurðlæknafélags Íslands 1961–
64, í stjórn Gigtarfélags Íslands
1963–64, borgarfulltrúi Alþýðuflokks-
ins í Reykjavík 1966–70, í Almanna-
varnanefnd Reykjavíkur 1962–66, í
Fræðsluráði Reykjavíkur 1962–66, í
Félagsmálaráði Reykjavíkur 1968–70,
í læknaþjónustunefnd Reykjavíkur
1964–68, formaður stjórnarnefndar
Ríkisspítala 1973–83, formaður Dag-
gjaldanefndar sjúkrahúsa 1972–92, í
yfirstjórn mannvirkjagerðar á Land-
spítalalóð 1973–80, stjórnarformaður
Íslenskrar endurtryggingar 1973–93,
í norrænu embættismannanefndinni
um félags- og heilbrigðismál 1971–95,
einn af stofnendum Rotaryklúbbsins
Reykjavík–Austurbær 1963, ritari þar
1964–65 og forseti 1981–82 og í Um-
ferðarráði 1987–90. Þá hefur hann set-
ið í og verið formaður fjölda opinberra
nefnda um heilbrigðis- og almanna-
tryggingamál. Páll samdi Heilsu og
velferð, þætti úr sögu heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytisins 1970–
1995. Hann hefur skrifað fjölda greina
um heilbrigðis- og almannatrygginga-
mál í íslensk og erlend blöð og tímarit
og hafði umsjón með ritum heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneytisins frá
byrjun og til 1995. Hann var sæmdur
hinni íslensku fálkaorðu 1978 og er
Paul Harris Fellow frá 1988.
Fjölskylda
Páll kvæntist 19.8. 1949 Guðrúnu
Jónsdóttur, f. 6.10. 1926, sérfræðingi
í geðlækningum. Hún er dóttir Jóns
Júníussonar, stýrimanns í Reykjavík,
og k.h., Jónínu Jónsdóttur húsmóður
sem bæði eru látin.
Börn Páls og Guðrúnar eru Jónína,
f. 14.12. 1949, tannlæknir í Reykjavík,
gift Magnúsi Guðmundssyni lyf- og
gigtarlækni; Ingibjörg, f. 14.12. 1949,
lyfjafræðingur í Reykjavík, gift Helga
Þórhallssyni efnaverkfræðingi Elk-
en; Dögg, f. 2.8. 1956, hrl. í Reykjavík,
var gift Ólafi Ísleifssyni hagfræðingi
og dósent við Háskólann í Reykjavík;
Sigurður Páll, f. 15.11. 1960, geðlæknir
við geðdeild Ríkisspítalanna í Reykja-
vík, kvæntur Ásthildi Sólborgu Þor-
steinsdóttur grunnskólakennara; Jón
Rúnar, f. 15.11. 1960, hrl. í Reykjavík
og lögmaður hjá Samtökum atvinnu-
lífsins.
Systkini Páls eru Sigrún, f. 2.4.
1923, d. 30.8. 1999, deildarstjóri, var
gift Guðmundi Guðmundssyni skip-
stjóra; Jón, f. 29.10. 1934, forstjóri,
kvæntur Bergljótu Jónatansdóttur.
Foreldrar Páls voru Sigurður Jóns-
son, f. 4.5. 1894, d. 1.7. 1957, sjómað-
ur í Melbæ í Reykjavík, og Ingibjörg
Pálsdóttir, f. 7.11. 1900, d. 26.9. 1975,
húsmóðir.
Ætt
Bróðir Sigurðar í Melbæ var Jón, fað-
ir Guðmundar hæstaréttardómara.
Sigurður var sonur Jóns, b. á Eystri-
Loptsstöðum Erlendssonar, b. í Hala
Ólafssonar. Móðir Erlendar var Val-
gerður Erlendsdóttir, b. í Þúfu Jóns-
sonar. Móðir Erlendar í Þúfu var
Halldóra Halldórsdóttir, b. á Rauð-
nefsstöðum Bjarnasonar, b. á Víkings-
læk Halldórssonar, ættföður Víkings-
lækjarættar.
Ingibjörg var systir Guðrúnar,
ömmu Kjartans Bjargmundssonar
leikara. Ingibjörg var dóttir Páls, b. á
Loftsstöðum Einarssonar, b. í Ferju-
nesi, bróður Guðnýjar, ömmu Sig-
urjóns Ólafssonar myndhöggvara,
og Gísla, föður Erlings leikara, föður
Benedikts, leikara, leikstjóra og leik-
ritahöfundar, Einar var sonur Hann-
esar, b. í Tungu Einarssonar, spítala-
haldara í Kaldaðarnesi, bróður Bjarna,
afa Bjarna Sæmundssonar fiskifræð-
ings, afa Bjarna, forstjóra Byggða-
stofnunar, og Guðmundar, forstjóra
Ríkisskipa Einarssona. Systir Bjarna
fiskifræðings var Margrét, amma Guð-
laugs Þorvaldssonar ríkissáttasemj-
ara. Annar bróðir Einars var Jóhann,
langafi Helga Péturssonar í Ríó tríó.
Einar var sonur Hannesar, lrm. í Kald-
aðarnesi ættföður Kaldaðar nesættar,
bróður Jóns, afa Halldóru, langömmu
Svanhildar, móður Sigurgeirs Sigurðs-
sonar biskups, föður Péturs biskups.
30 ára
Jón Ivan Rafnsson Sunnubraut 45, Kópavogi
Aleksandra Helena Wojtysiak Fýlshólum
5, Reykjavík
Benedikt Sigmundsson Hvannalundi 10,
Garðabæ
Haraldur Sigmundsson Hvannalundi 10,
Garðabæ
Magnús Hrafn Magnússon Naustabryggju
4, Reykjavík
Margrét Lilja Pálsdóttir Álfholti 34a,
Hafnarfirði
Ólafur Gíslason Smyrlaheiði 54, Hveragerði
Ágúst Örn Pálsson Klettaborg 26, Akureyri
Kristín Erla Þráinsdóttir Birkiholti 2,
Álftanesi
Heiða Rafnsdóttir Holtsgötu 45, Sandgerði
Halla Björg Randversdóttir Selbrekku 26,
Kópavogi
Erla Steinunn Árnadóttir Hraunbæ 32,
Reykjavík
Trausti Sigurgeirsson Glaðheimum 22,
Reykjavík
40 ára
Surasak Thirataya Engihjalla 11, Kópavogi
Ásdís Lovísa Grétarsdóttir Hjarðarhaga
24, Reykjavík
Kristjón Freyr Sveinsson Freyjugötu 32,
Reykjavík
Ingvar Sverrisson Giljalandi 26, Reykjavík
Karl Friðriksson Suðurvangi 23b, Hafnarfirði
Sigurbjörg Rósa Viggósdóttir Vættaborg-
um 94, Reykjavík
Sólrún Auður Katarínusdóttir Réttarheiði
18, Hveragerði
Dagmar Viðarsdóttir Andarhvarfi 8,
Kópavogi
50 ára
Ragna Freyja Gísladóttir Ólafsgeisla 12,
Reykjavík
Ásgeir Andri Karlsson Arkarholti 2, Mos-
fellsbæ
Guðrún Ingólfsdóttir Goðakór 8, Kópavogi
Elfar Þór Jósefsson Leynisbraut 31, Akranesi
Guðríður Guðmundsdóttir Veghúsum 31,
Reykjavík
Heimir Heimisson Hellisgötu 35, Hafnarfirði
Ragnheiður Halldórsdóttir Austurvegi
15, Ísafirði
Brynjar Jón Konráðsson Hlíðarvegi 3,
Ísafirði
Óðinn Svan Geirsson Hvammshlíð 5,
Akureyri
60 ára
Jón Örn Bjarnason Reynimel 74, Reykjavík
Þorsteinn Jóhannsson Kálfhólum 6, Selfossi
Tómas M. Guðgeirsson Hátúni 10a,
Reykjavík
Guðbjörg Torfh. Kristjánsdóttir Blóm-
vangi 2, Egilsstöðum
Guðjón Vopnfjörð Aðalsteinsson Bjarkar-
heiði 1, Hveragerði
Elín Sigurbjörg Jónsdóttir Munkaþverár-
stræti 25, Akureyri
Mohammad Ali Farhad Hafnargötu 84,
Reykjanesbæ
Anna Margeirsdóttir Flúðaseli 89, Reykjavík
Þorsteinn Árnason Frostafold 183, Reykja-
vík
Sunneva Marentza Poulsen Þjórsárgötu
4, Reykjavík
Ásgeir Önundarson Víðihvammi 7, Kópavogi
70 ára
Kristín Guðlaugsdóttir Norðurvangi 2,
Hafnarfirði
Guðjón Bjarnason Snælandi 6, Reykjavík
Sigurður Bjarnason Kristnibraut 89,
Reykjavík
Birgir Ólafsson Lækjarbergi 42, Hafnarfirði
Pétur Vilhjálmsson Hlaðbæ 2, Reykjavík
Guðrún Flosadóttir Auðbrekku 18, Húsavík
Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir Fjólugötu
9, Vestmannaeyjum
Guðlaug Bergþórsdóttir Vogabraut 44,
Akranesi
Þorfinnur S. Finnsson Ástúni 2, Kópavogi
Auðlín Hanna Hannesdóttir Drekavöllum
24b, Hafnarfirði
Guðný Sturludóttir Hólavegi 36, Sauð-
árkróki
75 ára
Sveinn Þórarinsson Laufhaga 7, Selfossi
Sveinn Óli Jónsson Ljósheimum 10,
Reykjavík
Helgi Ólafur Björnsson Suðurlandsbraut
60, Reykjavík
Helgi Þór Sigurðsson Framnesvegi 17,
Reykjanesbæ
Hulda Sigurðardóttir Strikinu 2, Garðabæ
Helga Jóhannsdóttir Kjarrhólma 2, Kópa-
vogi
Valdís Helgadóttir Næfurási 10, Reykjavík
Hildur Jónsdóttir Hringbraut 2b, Hafnarfirði
80 ára
Valur Ragnarsson Jökulgrunni 17, Reykjavík
Edel Marie Madsen Álftamýri 54, Reykjavík
101 ára
Jensína Andrésdóttir Kleppsvegi Hrafnistu,
Reykjavík
30 ára
Ástríður Edda Geirsdóttir Stigahlíð 10,
Reykjavík
Einar Emil Pálsson Álftarima 1, Selfossi
Berglind Sveinbjörnsdóttir Lundi 3, Kópa-
vogi
Gunnar Þór Geirsson Löngumýri 2, Garðabæ
Sigríður Ella Frímannsdóttir Laugavegi
147a, Reykjavík
Ársæll Jónsson Finnsbúð 7, Þorlákshöfn
Arnar Pétursson Smáragrund, Borgarfirði
(eystri)
Jón Margeir R Vilhjálmsson Sóltúni 19,
Selfossi
Arnar Már Guðmundsson Auðarstræti 17,
Reykjavík
Ósk Sturludóttir Miklubraut 32, Reykjavík
Hedi Jónsdóttir Kambsvegi 1, Reykjavík
40 ára
Somchat Mittapap Miklubraut 56, Reykjavík
Slawomir Marcin Koziel Jöklaseli 3, Reykjavík
Arunas Mika Eyjum 2, Mosfellsbæ
Bergsteinn Harðarson Ásvallagötu 40,
Reykjavík
Dagmar Hulda Eysteinsdóttir Álakvísl 122,
Reykjavík
Ingi Björgvin Reynisson Hrafnakletti 2,
Borgarnesi
Pétur Hannesson Kvíslartungu 23, Mosfellsbæ
Þröstur Heiðar Erlingsson Birkihlíð, Sauð-
árkróki
Garðar Adolfsson Barmahlíð 24, Reykjavík
Snorri Gunnar Steinsson Naustabryggju 54,
Reykjavík
Alexander Kristján Guðmundsson
Hjálmakri 7, Garðabæ
Vigdís Elín Vignisdóttir Súluhöfða 17, Mos-
fellsbæ
Lárus Steinar Karlsson Ægisgötu 5, Reykjavík
Bárður Jónsson Ásbraut 7, Kópavogi
Sigríður Ásdís Erlingsdóttir Þórðarsveig 13,
Reykjavík
Muggur Matthíasson Fannagili 27, Akureyri
50 ára
Guðmundur Kristján Kristinsson Kambaseli
4, Reykjavík
Guðvarður Brynjar Gunnarsson Eyjaseli 3,
Stokkseyri
Hafsteinn Garðarsson Grundargötu 92,
Grundarfirði
Jón Rúnar Gunnarsson Stararima 16,
Reykjavík
Pétur Andrés Reynisson Kóngsbakka 16,
Reykjavík
Kristján Guðmundsson Hamrahlíð 17,
Reykjavík
Kristín Sigríður Óskarsdóttir Írabakka 2,
Reykjavík
Guðbergur Ísleifsson Kleppsvegi 22, Reykjavík
Kolfinna Matthíasdóttir Hellisgötu 17,
Hafnarfirði
Valgerður Jóhanna Gunnarsdóttir Dals-
byggð 4, Garðabæ
Helgi Sigurðsson Krókavaði 5, Reykjavík
Bjarni Ásgeirsson Nýbýlavegi 64, Kópavogi
Kolbrún Friðriksdóttir Hraunbrún 39, Hafn-
arfirði
Stefán Ómar Jakobsson Grænukinn 4,
Hafnarfirði
Dorota Stanislawa Lipowicz Oddabraut 15,
Þorlákshöfn
Karl Jón Karlsson Þórufelli 16, Reykjavík
Auður Gunnarsdóttir Öldugötu 22a, Hafn-
arfirði
60 ára
Þórunn Stefánsdóttir Dalsbyggð 16, Garða-
bæ
Kristín Pálsdóttir Grænlandsleið 43, Reykjavík
Elsa Karólína Ásgeirsdóttir Brekkubyggð
16, Garðabæ
Ásgerður Magnúsdóttir Höfðagrund 24,
Akranesi
Magnhildur Sigurðardóttir Safnasafninu,
Akureyri
Steinunn Sighvatsdóttir Seljudal 50, Reykja-
nesbæ
Guðbjörg Jónsdóttir Vesturbrún 13, Reykjavík
Björn Rúriksson Jaðar 5, Selfossi
Unnur Melberg Sigurgísladóttir Hverfisgötu
101a, Reykjavík
70 ára
Alicja Bukowska Álftamýri 26, Reykjavík
Kristín Guðlaug Andrésdóttir Kirkjusandi
3, Reykjavík
Björgvin Skúlason Ljótunnarstöðum, Stað
Guðbjörg Samúelsdóttir Kjarrmóa 11,
Reykjanesbæ
75 ára
Árni Ingimar Helgason Langanesvegi 39,
Þórshöfn
Sigurbjörg Stefánsdóttir Laugarásvegi 49,
Reykjavík
Þuríður Sumarliðadóttir Gróustöðum, Reyk-
hólahreppi
María Leósdóttir Vættaborgum 84, Reykjavík
Ingibjörg Hannesdóttir Kirkjubraut 9, Sel-
tjarnarnesi
80 ára
Bert Martin Hanson Bergstaðastræti 67,
Reykjavík
85 ára
Ingimar Ottósson Vorsabæjarhjáleigu, Selfossi
til hamingju hamingju
afmæli 10. nóvember
Aðalsteinn fæddist á Húsavík.
Hann lauk gagnfræðaprófi á Húsa-
vík 1977, búfræðiprófi frá Hvann-
eyri 1979 og hefur sótt fjölda nám-
skeiða sem viðkoma starfi hans að
félags- og verkalýðsmálum.
Aðalsteinn starfaði hjá Fisk-
iðjusamlagi Húsavíkur 1979–91
og hefur starfað hjá Skrifstofu
stéttarfélaganna á Húsavík frá
1991. Hann tók við formennsku
í Verkalýðsfélagi Húsavíkur 1994
og gegndi þar formennsku til 2008
eða þar til félagið sameinaðist
Verslunarmannafélagi Húsavíkur
undir nafninu Framsýn – Stéttar-
félag. Hann sat í stjórn Verkalýðs-
félags Húsavíkur frá 1986–2008,
var varaformaður þess, var for-
maður Alþýðusambands Norður-
lands 1999–2001, sviðsstjóri Mat-
vælasviðs Starfsgreinasambands
Íslands 2000–2009, sat um skeið í
stjórn Lífeyrissjóðs Norðurlands,
sat í stjórn Fræðslumiðstöðvar
Þingeyinga og er nú stjórnarfor-
maður Þekkingarnets Þingeyinga
og situr í stjórn Atvinnuþróunarfé-
lags Þingeyinga. Þá sat hann í bæj-
arstjórn Húsavíkur 2002–2006.
Fjölskylda
Aðalsteinn kvæntist 31.12. 1992
Elfu Ósk Jónsdóttur, f. 10.10. 1960,
starfsmanni hjá Heilbrigðisstofn-
un Þingeyinga. Hún er dóttir Helgu
Sæþórsdóttur og Jóns Helgasonar.
Börn Aðalsteins og Elfu Óskar
eru Baldur Ingimar, f. 12.2. 1980,
starfsmaður Vinnumálastofnunar,
búsettur í Garðabæ en kona hans
er Hafdís Hrönn Reynisdóttir og
eru dætur þeirra Aðaldís Emma
og Líney Anna; Helga Dögg Aðal-
steinsdóttir, f. 30.8. 1985, MA í við-
skiptafræði, búsett í Kópavogi en
maður hennar er Skarphéðinn Ey-
mundsson og er sonur þeirra Sæ-
þór Orri; Elfar Árni Aðalsteinsson, f.
12.8. 1990, nemi, búsettur á Húsa-
vík en unnusta hans er Ragna Bald-
vinsdóttir.
Hálfsystkini Aðalsteins, sam-
feðra: Aðalsteinn Árni, f. 29.12.
1933, d. 21.10. 1959; Sigurbirna
Halldóra, f. 13.5. 1938, d. 17.12.
2000, var húsmóðir á Siglufirði;
Svanhildur Hlín, f. 30.10. 1939,
sjúkraliði í Reykjavík; Björn Gunn-
ar, f. 28.1. 1947, rafvirkjameistari
á Húsavík. Alsystkini Aðalsteins:
Leifur Vilhelm, f. 28.4. 1950, tónlist-
arkennari á Húsavík; Ólafur Ágúst,
f. 18.8. 1954, pípulagningarmeist-
ari á Akureyri; Linda Margrét, f. 7.4.
1966, bankastarfsmaður á Húsavík.
Uppeldisbróðir Aðalsteins er
Aðalsteinn Ómar Ásgeirsson, f.
3.11. 1958, útgerðarmaður á Ísa-
firði.
Foreldrar Aðalsteins: Baldur
Ingimar Árnason, f. 20.12. 1913, d.
19.9. 1984, verkstjóri hjá SR á Húsa-
vík, og Líney Margrét Gunnardótt-
ir, f. 28.1. 1925, d. 30.7. 2008, hús-
móðir.
Aðalsteinn Árni Baldursson
formaður framsýnar – stéttarfélags
til hamingju
afmæli 11. nóvember
miðvikudagur 10. nóvember 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21
85 ára sl. þriðjudag
50 ára á fimmtudag