Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2010, Qupperneq 32
n Útvarpskonan Sigga Lund og fé-
lagar hennar á Létt Bylgjunni ætla
að taka jólin snemma í ár. Frá og
með næsta sunnudegi verða ein-
göngu leikin jólalög á útvarpsstöð-
inni, jafnvel þó svo tæpar sex vikur
séu til jóla.Stefna Létt Bylgjunnar
er að sem flestir geti hlustað á jóla-
lög á stöðinni á meðan þeir sinna
jólaundirbúningn-
um. Sigga Lund
og félagar segjast
hlakka til að byrja
að spila jólalög-
in. Hins vegar má
telja víst að marg-
ir séu ekki alveg
tilbúnir til að
hlusta á jólalög
svo snemma, en
ekki er ráð nema
í tíma sé tekið.
JÓLIN TEKIN
SNEMMA
„Ástandið á hamborgaranum var
svona svipað og ég hafði búist við,“
segir Eysteinn Guðni Guðnason
kvikmyndagerðarmaður þegar hann
er spurður út í myndband sem vak-
ið hefur talsverða athygli á YouTube.
Flestir hafa heyrt sögur þess efnis að
hamborgarar frá McDonald’s séu svo
uppfullir af rotvarnarefnum að árs-
gamlir hamborgarar séu eins og nýir
og jafnvel ætir.
Eysteinn ákvað að gera tilraun og
geymdi tvo hamborgara í ár til að at-
huga hvort eitthvað væri hæft í sögu-
sögnunum. „Ég fór á McDonald’s
daginn sem staðnum var lokað fyrir
rúmu ári og keypti einn hamborg-
ara. Hinn fékk ég sendan mánuði
seinna frá Bandaríkjunum svo hann
var ellefu mánaða þegar ég opn-
aði hann,“ útskýrir Eysteinn. Hann
segir tilraunina ekki vera fullkom-
lega vísindalega því að seinna komst
hann að því að sá íslenski var í raun
Metro- hamborgari þó svo hann hafi
verið merktur McDonald’s.
Í myndbandinu má sjá Eystein
opna hamborgarana tvo og skoða
innihaldið. Hamborgararnir voru
orðnir ansi harðir en furðu lítið
myglaðir. Frönsku kartöflurnar voru
ekki myglaðar þó þær væru harðar.
„Ég hafði heyrt að þeir væru ætir eft-
ir ár en þessir voru það ekki, sem er
ágætis útkoma. Það hefði verið ansi
ógnvekjandi ef það hefði verið hægt
að borða þá,“ segir hann. Hann bætir
við að það hafi þó aldrei verið ætlun-
in að bragða á þeim. „Þeir voru líka
allt of harðir til þess að hægt væri að
japla á þeim,“ segir hann.
gunnhildur@dv.is
Eysteinn Guðni Guðnason geymdi McDonald’s-borgara í eitt ár:
NÁNAST EINS OG NÝIR
n Það vakti athygli þegar mynd birt-
ist af Ögmundi Jónassyni að klippa
borða í kafaldsbyl á Raufarhöfn
um helgina. Orðið á götunni á vef
Eyjunnar vakti athygli á málinu og
kom þar fram að stöðugar borða-
klippingar Ögmundar séu farnar
að skaða álit almennings á honum.
Virðist Ögmundur nýta hvert tæki-
færi sem gefst þegar vegarspottar
eða göng eru opnuð. Þetta skýtur
svolítið skökku við ef rifjuð eru upp
ummæli hans á Alþingi árið 2007.
Þá gagnrýndi Ögmundur ráðherra
þáverandi ríkisstjórnar fyrir miklar
borðaklippingar í að-
draganda kosninga.
„...ég kvíði þeim
tíma þegar þingi
lýkur [...] og mér
segir svo hugur að
þá fyrst verði skær-
in tekin fram fyrir
alvöru og þá
hefjist
miklar
borða-
klipp-
ingar.“
Er Ögmundur
kominn í kosningaham?
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
VEÐRIÐ Í DAG KL. 15 ...OG NÆSTU DAGA
SÓLARUPPRÁS
07:51
SÓLSETUR
18:40
Áskriftarsíminn er 512 70 80
FRÉTTASKOT 512 70 70
TVÍSKINNUNGUR
ÖGMUNDAR
REYKJAVÍK
Klæðningar og viðgerðir
á gömlum húsgögnum
Iðnbúð 5 - 210 Garðabæ - Sími: 554 1133 - asgrimur@bolstra.is
Eysteinn Guðni Guðnason Langaði
ekki að smakka á borgurunum.
MYND SKJÁSKOT ÚR MYNDBANDI EYSTEINS
3-5
-5/-6
10-12
-2/-3
3-5
-8/-10
5-8
0/-2
5-8
-5/-6
3-5
-3/-4
8-10
-1/-2
3-5
-14/-15
3-5
-3/-5
3-5
-11/-14
3-5
-2/-5
3-5
-9/-11
3-5
-8/-10
3-5
-1/-2
9/8
3/2
5/4
9/6
13/11
14/11
13/8
22/21
21/17
9/7
3/2
5/3
9/7
13/10
14/10
9/6
23/21
23/13
5/-1
-6/-4
0/0
5/0
13/7
13/7
5/2
23/18
19/13
5/1
-1/-2
1/-1
4/1
9/8
9/8
4/0
22/17
18/14
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
5-8
-2/-4
8-10
0/-1
5-8
-4/-5
8-10
-3/-3
8-10
-3/-5
3-5
-6/-6
8-10
-2/-4
8-10
-2/-3
12-15
2/1
3-5
-4/-5
10-12
0/-2
5-8
-4/-4
3-5
-2/-4
8-10
-1/-2
8-10
-3/-4
5-8
-3/-5
8-10
-4/-5
8-10
-4/-6
3-5
-5/-7
3-5
-7/-7
3-5
-5/-6
8-10
-5/-7
3-5
-5/-6
3-5
-5/-6
0-3
-6/-8
3-5
-7/-8
3-5
-10/-11
3-5
-6/-7
3-5
-8/-10
10-12
-4/-5
3-5
-10/-14
10-12
-3/-4
3-5
-7/-9
3-5
-5/-6
0-3
-3/-4
3-5
-5/-7
3-5
-6/-8
3-5
-4/-5
0-3
-9/-10
3-5
-10/-12
3-5
-14/-15
3-5
-12/-14
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA
-9
-4
-3
-2
-4 -4
-1
-4
0
-3-6
-8
3
8
6
8
8
6
6
10
6
6
6
10
Hitakort Litirnir
í kortinu tákna
hitafarið á landinu
(sjá kvarða)
Frost víðast hvar
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Austan 5–10 lengst af í
dag en vaxandi vindur í kvöld, 8–13 m/s. Léttskýjað en
þykknar smám saman upp þegar líður á síðdegið.
Frost 3–6 stig.
LANDSBYGGÐIN Vaxandi austan- og
norðaustanátt þegar líður á daginn, 13–23
m/s sunnan og vestan til í kvöld, hvassast við
ströndina á Suður- og Suðausturlandi. Hægari
vindur norðaustan- og austanlands, 5–10 m/s,
stífastur úti við sjóinn. Snjókoma norðan til á Vest-
fjörðum, stöku él með norður- og austurströndinni,
annars úrkomulítið lengst af og bjart veður fram eftir
degi suðvestan og vestan til. Talsvert frost á landinu
en við frostmark sunnan til og austan síðdegis og um
kvöldið.
Á MORGUN Norðaustanstormur suðaustanlands og
úti við austurströndina. Allhvass eða hvass vestan
og norðavestan til annars hægari. Él á Vestfjörðum, norðan- og
austanlands, annars úrkomulítið og bjart með köflum suðvestan
og vestan til. Víðast frost 0–8 stig, mildast við sjóinn SA-til.
Engin merki eru um hlýindi fyrr en mögulega í
næstu viku. Heldur er frostið að harðna.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.VEÐRIÐ MEÐ SIGGA STORMI siggistormur@dv.is