Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2010, Page 11
mánudagur 15. nóvember 2010 fréttir 11
ráðist á fórnarlamb nauðgara
hegðun en ef eitthvað hefur gerst í
raunþáhefurhúnveriðbúinaðkalla
þaðyfirsigmeðframkomusinni.Ég
trúiþvísamtekkiuppáhann.
Ég er mjög sár og veit að marg-
ir eru sárir yfir þessum dómi. Ég er
rosalega reið því ég reiknaði aldrei
meðþvíaðdómurmyndifallasvona.
Ég hef líka samviskubit yfir því að
hafa ekki hjálpað honum meira,
þótt það hefði sennilega ekki breytt
neinu.Þannigaðégákvaðaðkomm-
entaáfréttina.Mérfinnstalltílagiað
við stöndum saman systkinin. Þetta
erbróðirokkarogmannorðhanser
ónýtt..“
Fjársektir skipta engu
Þriðjasystirinsagði:„Þettaerbróð-
irminn.Hannerekkialvegheill.En
það þarf ekki að saka hann um að
veranauðgari.Auðvitaðgetégaldrei
verið hundrað prósent viss um að
hann sé ekki nauðgari en ég trúi
þvíekkiuppáhann.Égersannfærð
umaðsvoséekki.Enégverðrosa-
legareiðaðtalaumþetta.“Aðlokum
sagðist henni vera sama þótt hún
væri látinberaábyrgðáummælun-
um fyrir dómi. „Mér er alveg sama
þótthúnfariímeiðyrðamálviðmig
og mér er alveg sama þótt ég þurfi
að greiða henni skaðabætur. Þetta
snýst ekki um peninga. Hún eyði-
lagðimannorðbróðurmínsmeðþví
aðfáhanndæmdanfyrirnaugðun.“
„Hrædd um að fá aldrei frið“
Konan, sem treystir sér ekki til að
koma fram undir nafni, heyrði fyrst
af ummælunum þegar henni barst
nafnlaust SMS síðastliðið miðviku-
dagskvöld.Fimmtánáragamallson-
urhennarsáskilaboðin,fórítölvuna
og las ummælin. „Þetta var hræði-
legt. Og þetta hafði hræðileg áhrif
á barnið mitt. Ég sat með barninu
til klukkan tvö í nótt. Hvorugt okk-
ar gat sofið. Í morgun þurfti ég svo
að setjast niður með tvíburabróð-
ur hans og segja honum frá þessu
svohannmyndiekkiheyraafþessu
annars staðar,“ segir konan sem á
sjö börn á aldrinum fjögurra ára til
fimmtánára.„Égerhræddumaðfá
aldrei frið. Aldrei hvarflaði það að
mérþegarégkærðimanninnaðþað
yrðiégsemtækiútrefsingu,oghvað
þá börnin mín. Þetta er mannorðs-
morð,“segirhúnmiðursín.„Égupp-
lifi mig ekki örugga. Mestar áhyggj-
urhefégafbörnunummínumþvíég
veitaðþettahefurhræðilegarafleið-
ingarfyrirþau.Fólkáttarsigáþvíað
hér eru sjö börn. Þótt fólk telji mig
sekaþáeruhérsaklausbörn.“
Óþverraskilaboð
Konan hefur áður fengið álíka
óþverra framan í sig vegna máls-
ins.„Égheffengiðnafnlausskilaboð
meðallskonarviðbjóði,uppnefnum
og óþverra. Árásirnar byrjuðu um
leiðogégfórfráhonum.Hannhefur
rekið áróður gegn mér og byrjaði á
þvíumleiðogégfór.Þaðerekkilítið
semhannhefurlogiðuppámig.Síð-
anspilarhannsigsaklausanoghef-
urallatíðgert.“
Hún gerir ekki ráð fyrir því að
þeir sem tóku þátt í þessum árás-
um skammist sín. „Það gerir eng-
inn svona nema hann sé samvisku-
laus.Mikiðafþessufólkiþekkirmig
ekkineittogveitekkertummig.Það
dæmirmigútfráeinhverjusemþað
hefurheyrteinhversstaðaroghugs-
arekkiút íafleiðingargjörðasinna.
Þetta eru einhverjar konur úti í bæ
sem þekkja manninn á yfirborðinu
envitaekkerthvaðamannhannhef-
ur að geyma. Hann virkar rosalega
fínnútávið.Enéggetekki ímynd-
aðméraðdæturhanstrúiíraunog
veru því sem þær skrifa. Þær hafa
séðýmislegt.“
Flúði bæjarfélagið
Konan flúði Ísafjörð þegar hún fór
frá manninum. Í ummælunum var
hún meðal annars gagnrýnd fyrir
það að hafa læðst út að næturlagi.
„Égbjómeðhonumísjöárogflúði
ekki að ástæðulausu. Ég var búin
aðreynaaðfarafráhonumáðurog
vissiaðméryrðiekkilíftþarna.Enda
komþaðádaginnaðfólkiðhansreis
uppgegnmér.
Hún segir að það hafi ekki ver-
ið auðvelt að flýja. „Hann þurfti að
samþykkja breytingar á lögheim-
ilibarnannaogneitaðiaðgeraþað.
Þannig að það átti að vísa börnun-
ummínumúrskóla.Ímargamánuði
fengum við enga þjónustu hér. Mér
varsagtaðfaraafturvestur.Einsog
þaðhafiekkiveriðnógígangiþegar
viðþurftumaðberjastviðkerfiðlíka.
Þetta var skelfilegasti tími sem við
höfumupplifað.Máliðfórsvoíann-
anfarvegþegarégkomstísamband
við konu sem er formaður félags-
málanefndar. Hún hefur staðið þétt
viðbakiðámér.Égværiekkihéref
húnhefðiekkigertþað.Húnbjarg-
aðiokkurþessikona.Égáhenniallt
aðþakka.“
Lenti í líkamsárás
Húnsegiraðrógburðurinnhafibor-
isthratttilnýrraheimkynnahennar
á Akranesi. „Hann á ættingja hérna
og viðbjóðurinn kom, liggur við, á
undan mér. Þannig að ég átti ekki
auðveltuppdráttarhérheldurtilað
byrja með. Ekki fyrr en sanngjarnt
fólkgafmértækifæriogkynntistmér
fordómalaust. Þá fór viðhorf þeirra
sem skipta máli að breytast. Það
býrhérnayndislegtfólk,sérstaklega
starfsfólkið á félagsmálastofnun og
sömuleiðispresturinn.“
Hún segist hafa lent í líkamsár-
ás í fyrra út af naugðunarmálinu.
„Frænka mannsins býr hér. Hún
sendi mér hver skilaboðin á fætur
öðru sem voru full af viðbjóði. Síð-
an kom hún drukkin heim til mín
um miðja nótt og barði húsið að
utan þannig að börnin voru log-
andihrædd.Reyndisíðanaðganga
ískrokkámér.Eftirþettaerubörnin
alltafaðtékkaáþvíhvortþaðséekki
örugglega allt læst. Þau eru alltaf
hræddþegarégferút,jafnvelþóttég
þurfi bara að skreppa út í búð. Þau
hafaupplifaðhreinaskelfingu.“
Sváfu ekki í marga mánuði
Flóttinn hafði slæm áhrif á börnin.
„Alltþettahefurhaftalvegskelfileg-
ar afleiðingar fyrir þau. Ég veit ekki
hvort þau muni nokkurn tímann
bíðaþessbætur.Sérfræðingarsegja
að þau séu með skerta sjálfsmynd.
Þauhafafengiðsálfræðihjálpogsjálf
hefégfengiðáfallahjálp.Fyrstahálfa
árið eftir skilnaðinn komst ég ekki
fyrirírúminuþvíþauþurftunánast
öllaðsofauppiíhjámér.Égsvafekki
heilanóttímargamánuðieftiraðég
flúði og reyndar ekki börnin held-
ur.Þaðvarsvomikiðbúiðaðganga
á. Það hefur mikið gengið á í þessu
hjónabandiallatíð.
Þegar ég hafði orð á því að ég
vildi fara frá honum hótaði hann
því að enginn myndi trúa mér, og
því að ég fengi aldrei að fara með
börnin.Hanneralltafjafnflotturút
á við. Fólk hefur þannig álit á hon-
umaðþegarégfóríungbarnaeftirlit
varhaftorðáþvíaðþaðværigottað
ég væri með honum, því hann væri
svogóðurmaður.Mérfannstégvera
Ef eitthvað hefur gerst í raun þá
hefur hún verið búin að
kalla það yfir sig með
framkomu sinni.
Síðan kom hún drukk-in heim til mín um
miðja nótt og barði húsið að
utan þannig að börnin voru
logandi hrædd. Reyndi síðan
að ganga í skrokk á mér.
framhald á
næstu sÍÐu