Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2010, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2010, Blaðsíða 11
mánudagur 15. nóvember 2010 fréttir 11 ráðist á fórnarlamb nauðgara ­hegðun­ en­ ef­ eitthvað­ hefur­ gerst­ í­ raun­þá­hefur­hún­verið­búin­að­kalla­ það­yfir­sig­með­framkomu­sinni.­Ég­ trúi­því­samt­ekki­upp­á­hann.­ Ég­ er­ mjög­ sár­ og­ veit­ að­ marg- ir­ eru­ sárir­ yfir­ þessum­ dómi.­ Ég­ er­ rosalega­ reið­ því­ ég­ reiknaði­ aldrei­ með­því­að­dómur­myndi­falla­svona.­ Ég­ hef­ líka­ samviskubit­ yfir­ því­ að­ hafa­ ekki­ hjálpað­ honum­ meira,­ þótt­ það­ hefði­ sennilega­ ekki­ breytt­ neinu.­Þannig­að­ég­ákvað­að­komm- enta­á­fréttina.­Mér­finnst­allt­í­lagi­að­ við­ stöndum­ saman­ systkinin.­ Þetta­ er­bróðir­okkar­og­mannorð­hans­er­ ónýtt..“­ Fjársektir skipta engu Þriðja­systirin­sagði:­„Þetta­er­bróð- ir­minn.­Hann­er­ekki­alveg­heill.­En­ það­ þarf­ ekki­ að­ saka­ hann­ um­ að­ vera­nauðgari.­Auðvitað­get­ég­aldrei­ verið­ hundrað­ prósent­ viss­ um­ að­ hann­ sé­ ekki­ nauðgari­ en­ ég­ trúi­ því­ekki­upp­á­hann.­Ég­er­sannfærð­ um­að­svo­sé­ekki.­En­ég­verð­rosa- lega­reið­að­tala­um­þetta.“­Að­lokum­ sagðist­ henni­ vera­ sama­ þótt­ hún­ væri­ látin­bera­ábyrgð­á­ummælun- um­ fyrir­ dómi.­ „Mér­ er­ alveg­ sama­ þótt­hún­fari­í­meiðyrðamál­við­mig­ og­ mér­ er­ alveg­ sama­ þótt­ ég­ þurfi­ að­ greiða­ henni­ skaðabætur.­ Þetta­ snýst­ ekki­ um­ peninga.­ Hún­ eyði- lagði­mannorð­bróður­míns­með­því­ að­fá­hann­dæmdan­fyrir­naugðun.“­ „Hrædd um að fá aldrei frið“ Konan,­ sem­ treystir­ sér­ ekki­ til­ að­ koma­ fram­ undir­ nafni,­ heyrði­ fyrst­ af­ ummælunum­ þegar­ henni­ barst­ nafnlaust­ SMS­ síðastliðið­ miðviku- dagskvöld.­Fimmtán­ára­gamall­son- ur­hennar­sá­skilaboðin,­fór­í­tölvuna­ og­ las­ ummælin.­ „Þetta­ var­ hræði- legt.­ Og­ þetta­ hafði­ hræðileg­ áhrif­ á­ barnið­ mitt.­ Ég­ sat­ með­ barninu­ til­ klukkan­ tvö­ í­ nótt.­ Hvorugt­ okk- ar­ gat­ sofið.­ Í­ morgun­ þurfti­ ég­ svo­ að­ setjast­ niður­ með­ tvíburabróð- ur­ hans­ og­ segja­ honum­ frá­ þessu­ svo­hann­myndi­ekki­heyra­af­þessu­ annars­ staðar,“­ segir­ konan­ sem­ á­ sjö­ börn­ á­ aldrinum­ fjögurra­ ára­ til­ fimmtán­ára.­„Ég­er­hrædd­um­að­fá­ aldrei­ frið.­ Aldrei­ hvarflaði­ það­ að­ mér­þegar­ég­kærði­manninn­að­það­ yrði­ég­sem­tæki­út­refsingu,­og­hvað­ þá­ börnin­ mín.­ Þetta­ er­ mannorðs- morð,“­segir­hún­miður­sín.­„Ég­upp- lifi­ mig­ ekki­ örugga.­ Mestar­ áhyggj- ur­hef­ég­af­börnunum­mínum­því­ég­ veit­að­þetta­hefur­hræðilegar­afleið- ingar­fyrir­þau.­Fólk­áttar­sig­á­því­að­ hér­ eru­ sjö­ börn.­ Þótt­ fólk­ telji­ mig­ seka­þá­eru­hér­saklaus­börn.“ Óþverraskilaboð Konan­ hefur­ áður­ fengið­ álíka­ óþverra­ framan­ í­ sig­ vegna­ máls- ins.­„Ég­hef­fengið­nafnlaus­skilaboð­ með­alls­konar­viðbjóði,­uppnefnum­ og­ óþverra.­ Árásirnar­ byrjuðu­ um­ leið­og­ég­fór­frá­honum.­Hann­hefur­ rekið­ áróður­ gegn­ mér­ og­ byrjaði­ á­ því­um­leið­og­ég­fór.­Það­er­ekki­lítið­ sem­hann­hefur­logið­upp­á­mig.­Síð- an­spilar­hann­sig­saklausan­og­hef- ur­alla­tíð­gert.“ Hún­ gerir­ ekki­ ráð­ fyrir­ því­ að­ þeir­ sem­ tóku­ þátt­ í­ þessum­ árás- um­ skammist­ sín.­ „Það­ gerir­ eng- inn­ svona­ nema­ hann­ sé­ samvisku- laus.­Mikið­af­þessu­fólki­þekkir­mig­ ekki­neitt­og­veit­ekkert­um­mig.­Það­ dæmir­mig­út­frá­einhverju­sem­það­ hefur­heyrt­einhvers­staðar­og­hugs- ar­ekki­út­ í­afleiðingar­gjörða­sinna.­ Þetta­ eru­ einhverjar­ konur­ úti­ í­ bæ­ sem­ þekkja­ manninn­ á­ yfirborðinu­ en­vita­ekkert­hvaða­mann­hann­hef- ur­ að­ geyma.­ Hann­ virkar­ rosalega­ fínn­út­á­við.­En­ég­get­ekki­ ímynd- að­mér­að­dætur­hans­trúi­í­raun­og­ veru­ því­ sem­ þær­ skrifa.­ Þær­ hafa­ séð­ýmislegt.“ Flúði bæjarfélagið Konan­ flúði­ Ísafjörð­ þegar­ hún­ fór­ frá­ manninum.­ Í­ ummælunum­ var­ hún­ meðal­ annars­ gagnrýnd­ fyrir­ það­ að­ hafa­ læðst­ út­ að­ næturlagi.­ „Ég­bjó­með­honum­í­sjö­ár­og­flúði­ ekki­ að­ ástæðulausu.­ Ég­ var­ búin­ að­reyna­að­fara­frá­honum­áður­og­ vissi­að­mér­yrði­ekki­líft­þarna.­Enda­ kom­það­á­daginn­að­fólkið­hans­reis­ upp­gegn­mér.­ Hún­ segir­ að­ það­ hafi­ ekki­ ver- ið­ auðvelt­ að­ flýja.­ „Hann­ þurfti­ að­ samþykkja­ breytingar­ á­ lögheim- ili­barnanna­og­neitaði­að­gera­það.­ Þannig­ að­ það­ átti­ að­ vísa­ börnun- um­mínum­úr­skóla.­Í­marga­mánuði­ fengum­ við­ enga­ þjónustu­ hér.­ Mér­ var­sagt­að­fara­aftur­vestur.­Eins­og­ það­hafi­ekki­verið­nóg­í­gangi­þegar­ við­þurftum­að­berjast­við­kerfið­líka.­ Þetta­ var­ skelfilegasti­ tími­ sem­ við­ höfum­upplifað.­Málið­fór­svo­í­ann- an­farveg­þegar­ég­komst­í­samband­ við­ konu­ sem­ er­ formaður­ félags- málanefndar.­ Hún­ hefur­ staðið­ þétt­ við­bakið­á­mér.­Ég­væri­ekki­hér­ef­ hún­hefði­ekki­gert­það.­Hún­bjarg- aði­okkur­þessi­kona.­Ég­á­henni­allt­ að­þakka.“ Lenti í líkamsárás Hún­segir­að­rógburðurinn­hafi­bor- ist­hratt­til­nýrra­heimkynna­hennar­ á­ Akranesi.­ „Hann­ á­ ættingja­ hérna­ og­ viðbjóðurinn­ kom,­ liggur­ við,­ á­ undan­ mér.­ Þannig­ að­ ég­ átti­ ekki­ auðvelt­uppdráttar­hér­heldur­til­að­ byrja­ með.­ Ekki­ fyrr­ en­ sanngjarnt­ fólk­gaf­mér­tækifæri­og­kynntist­mér­ fordómalaust.­ Þá­ fór­ viðhorf­ þeirra­ sem­ skipta­ máli­ að­ breytast.­ Það­ býr­hérna­yndislegt­fólk,­sérstaklega­ starfsfólkið­ á­ félagsmálastofnun­ og­ sömuleiðis­presturinn.“ Hún­ segist­ hafa­ lent­ í­ líkamsár- ás­ í­ fyrra­ út­ af­ naugðunarmálinu.­ „Frænka­ mannsins­ býr­ hér.­ Hún­ sendi­ mér­ hver­ skilaboðin­ á­ fætur­ öðru­ sem­ voru­ full­ af­ viðbjóði.­ Síð- an­ kom­ hún­ drukkin­ heim­ til­ mín­ um­ miðja­ nótt­ og­ barði­ húsið­ að­ utan­ þannig­ að­ börnin­ voru­ log- andi­hrædd.­Reyndi­síðan­að­ganga­ í­skrokk­á­mér.­Eftir­þetta­eru­börnin­ alltaf­að­tékka­á­því­hvort­það­sé­ekki­ örugglega­ allt­ læst.­ Þau­ eru­ alltaf­ hrædd­þegar­ég­fer­út,­jafnvel­þótt­ég­ þurfi­ bara­ að­ skreppa­ út­ í­ búð.­ Þau­ hafa­upplifað­hreina­skelfingu.“ Sváfu ekki í marga mánuði Flóttinn­ hafði­ slæm­ áhrif­ á­ börnin.­ „Allt­þetta­hefur­haft­alveg­skelfileg- ar­ afleiðingar­ fyrir­ þau.­ Ég­ veit­ ekki­ hvort­ þau­ muni­ nokkurn­ tímann­ bíða­þess­bætur.­Sérfræðingar­segja­ að­ þau­ séu­ með­ skerta­ sjálfsmynd.­ Þau­hafa­fengið­sálfræðihjálp­og­sjálf­ hef­ég­fengið­áfallahjálp.­Fyrsta­hálfa­ árið­ eftir­ skilnaðinn­ komst­ ég­ ekki­ fyrir­í­rúminu­því­þau­þurftu­nánast­ öll­að­sofa­uppi­í­hjá­mér.­Ég­svaf­ekki­ heila­nótt­í­marga­mánuði­eftir­að­ég­ flúði­ og­ reyndar­ ekki­ börnin­ held- ur.­Það­var­svo­mikið­búið­að­ganga­ á.­ Það­ hefur­ mikið­ gengið­ á­ í­ þessu­ hjónabandi­alla­tíð.­ Þegar­ ég­ hafði­ orð­ á­ því­ að­ ég­ vildi­ fara­ frá­ honum­ hótaði­ hann­ því­ að­ enginn­ myndi­ trúa­ mér,­ og­ því­ að­ ég­ fengi­ aldrei­ að­ fara­ með­ börnin.­Hann­er­alltaf­jafn­flottur­út­ á­ við.­ Fólk­ hefur­ þannig­ álit­ á­ hon- um­að­þegar­ég­fór­í­ungbarnaeftirlit­ var­haft­orð­á­því­að­það­væri­gott­að­ ég­ væri­ með­ honum,­ því­ hann­ væri­ svo­góður­maður.­Mér­fannst­ég­vera­ Ef eitthvað hefur gerst í raun þá hefur hún verið búin að kalla það yfir sig með framkomu sinni. Síðan kom hún drukk-in heim til mín um miðja nótt og barði húsið að utan þannig að börnin voru logandi hrædd. Reyndi síðan að ganga í skrokk á mér. framhald á næstu sÍÐu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.