Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Miðvikudagur 5. janúargulapressan 30 | Afþreying 5. janúar 2011 Miðvikudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Rólegir strákar! Eigum við ekki að fara út að borða fyrst? Sjónvarpið sýnir í kvöld, miðvikudag, beint frá kjöri íþróttamanns ársins. Tíu einstaklingar kom þar til greina. Handknattleiksmennirnir Ólafur Stef- ánsson, Aron Pálmarsson, Alexand- er Petersson og Arnór Atlason. Knatt- spyrnufólkið Gylfi Þór Sigurðsson og Hólmfríður Magnúsdóttir. Hlyn- ur Bæringsson körfuknattleiksmaður, Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjáls- íþróttakona, Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona og Hrafnhildur Lúthers- dóttir, sunddrottning. Ólafur Stefáns- son hefur verið valinn íþróttamaður ársins undanfarin tvö ár, í bæði skiptin með fullt hús stiga. Íþróttamaður ársins Í sjónvarpinu á miðvikudag … Sjónvarpið kl. 20.20 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Daffi önd og félagar, Maularinn 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:20 Lois and Clark: The New Adventure (19:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur tveimur skjöldum. 11:10 Ameríski draumurinn (5:6) (Ameríski draumurinn) Hörkuspennandi og spreng- hlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 11:45 Grey‘s Anatomy (10:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Pretty Little Liars (6:22) (Lygavefur) Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af frábærri tónlist og er þegar farin að leggja línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna allra helstu tímaritanna vestanhafs. 13:50 Gossip Girl (19:22) (Blaðurskjóðan) 14:40 E.R. (10:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 15:30 iCarly (19:25) (iCarly) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn, Ofurhundurinn Krypto, Daffi önd og félagar 17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (13:23) (Simpson-fjölskyld- an 10) Hómer ákveður að breyta nafninu sínu þegar heimskuleg sjónvarpspersóna sem heitir Hómer verður fræg. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (3:24) 19:45 The Big Bang Theory (1:23) (Gáfnaljós) 20:10 Gossip Girl (9:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögupersónanna. Líf unglinganna ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétturnar verða afar dramatískar. 20:55 Hawthorne (6:10) (Hawthorne) Dramatísk þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir annir í einkalífinu. 21:40 Medium (15:22) (Miðillinn) 22:25 Nip/Tuck (13:19) (Klippt og skorið) 23:10 Sex and the City (13:18) (Beðmál í borginni) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 23:40 NCIS: Los Angeles (19:24) (NCIS: Los Ang- eles) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 00:25 December Boys (Desemberstrákarnir) 02:05 Cemetery Gates (Kirkjugarðshliðið) Hryll- ingsmynd um erfðabreyttan Tasmaníudjöfull sem er sleppt lausum úr rannsóknarstofu af tveimur náttúruverndarsinnum. Dýrið tekur sér bólfestu í kirkjugarði þar sem að kvikmynda- gerðarmenn eru við upptökur á hrollvekju. 03:40 Hawthorne (6:10) (Hawthorne) Dramatísk þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir annir í einkalífinu. 04:25 Gossip Girl (9:22) (Blaðurskjóðan) 05:10 The Simpsons (13:23) (Simpson-fjölskyld- an 10) Hómer ákveður að breyta nafninu sínu þegar heimskuleg sjónvarpspersóna sem heitir Hómer verður fræg. 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 15.40 Sigurbjörn Einarsson biskup 16.30 Strákarnir okkar Í tilefni af 80 ára afmæli Ríkisútvarpsins verður í þessari þáttaröð leitað að besta handboltaliði Íslands frá upphafi. Með hjálp gamalla og núverandi handbotastjarna og annarra sérfræðinga rifjum við upp sögur af okkar bestu handboltamönnum í bland við ótrúleg tilþrif og ógleymanleg augnablik. 17.20 Einu sinni var...lífið (15:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Fínni kostur (3:21) (The Replacements) 18.24 Sígildar teiknimyndir (15:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (14:19) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Íþróttamaður ársins 2010 21.10 Læknamiðstöðin (36:53) (Private Practice 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Músíktilraunir 2010 Upptaka frá loka- kvöldi Músíktilrauna í fyrravor. Við sögu koma allar hljómsveitirnar sem komust í úrslit. Eggert Gunnarsson sá um upptökustjórn, klippingu og dagskrárgerð. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.15 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.45 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:45 Seven Ages of Pregnancy (e) 16:40 Rachael Ray 17:25 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:10 How To Look Good Naked (7:12) (e) 19:00 Judging Amy (22:23) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Will & Grace (2:22) 20:10 Married Single Other - NÝTT! (1:6) Vandaðir breskir þættir í sex hlutum úr smiðju ITV sem fjalla um þrjú pör, þau Eddie og Lillie, Babs og Dicke og Clint og Abbey sem eiga í erfiðleikum með að skilgreina samband sitt. Eddie biður Lillie að giftast sér en hún segir nei líkt og síðustu fimmtán ár enda þarfnast samband þeirra að hennar mati ekki frekari staðfestingar á meðan glaumgosinn Clint sem venjulega stofnar ekki til sambands með konum fellur algerlega fyrir tálkvendinu Abbie. 21:00 Single Father - NÝTT! (1:4) Þessir þættir í úr smiðju BBC fjalla um einstæða föðurinn Dave sem reynir að ala upp börnin sín fjögur eftir sviplegt fráfall eiginkonu sinnar. Þessir vönduðu þættir hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda fyrir hve raunsannri mynd er brugðið upp af manni sem misst hefur eiginkonu sína. Rita deyr í hörmulegu slysi. Veröld Daves hrynur þar til hann finnur ástina á ný hjá bestu vinkonu nýlátinnar eiginkonu sinnar. 22:00 The L Word (3:8) 22:50 Jay Leno 23:35 CSI: Miami (13:24) (e) 00:25 Flashpoint (3:18) (e) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Sérsveitin fær það verkefni að flytja hættulegan raðmorðingja sem er verið að framselja úr landi. Pabbi eins fórnarlambsins er staðráðinn í að myrða hann og hann er ekki sá eini sem vill fangann feigann. 01:10 Will & Grace (2:22) (e) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigð- ur innanhússarkitekt. 01:35 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 12:40 Golfing World 13:30 The Open Championship Official Film 2010 14:25 PGA Tour Yearbooks (8:10) 15:10 PGA Tour Yearbooks (9:10) 15:55 Ryder Cup Official Film 2010 17:10 ETP Review of the Year 2010 (1:1) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (1:42) 19:15 Dubai World Championship (4:4) 00:00 PGA Tour Yearbooks (10:10) Samantekt á því besta sem gerðist á PGA Tour árið 2009. 00:50 ESPN America SkjárGolf 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) 20:10 Falcon Crest (8:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Burn Up (Helbruni) Seinni hluti hörkuspennandi framhaldsmyndar sem gerist í heimi olíuviðskipta þar sem samsæri og svikráð eru daglegt brauð. Þegar hættuástand skapast á olíusvæði í Mið-Austurlöndum er það í höndum fárra að koma í veg fyrir lífshættulegt umhverfisslys. 23:25 Modern Family (6:24) (Nútímafjölskylda) 23:50 Chuck (8:19) (Chuck) 00:35 Daily Show: Global Edition 01:00 Falcon Crest (8:28) (Falcon Crest) 01:50 The Doctors (Heimilislæknar) 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Stoke) Útsending frá leik Manchester United og Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. 15:35 Enska úrvalsdeildin (Fulham - WBA) Útsending frá leik Fulham og West Brom í ensku úrvalsdeildinni. 17:20 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Birmingham) Útsending frá leik Blackpool og Birmingham City í ensku úrvalsdeildinni. 19:05 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 19:35 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Man. City) 21:40 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Liverpool) Útsending frá leik Blackburn og Liverpool sem fram fór fyrr í kvöld. 23:25 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Chelsea) Útsending frá leik Wolves og Chelsea sem fram fór fyrr í kvöld. 01:10 Enska úrvalsdeildin (Everton - Tottenham) Útsending frá leik Everton og Tottenham sem fram fór fyrr í kvöld. Stöð 2 Sport 2 17:50 Spænski boltinn (Barcelona - Levante) Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 19:35 Muhammed and Larry (Muhammad and Larry) 20:30 FA Cup - Preview Show 2011 (FA bikarinn - upphitun) Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í FA bikarkeppninni. 21:00 Skills Challenge Útsending frá skemmti- legu golfmóti þar sem fjögur tveggja manna lið eigast við í ýmsum golfþrautum. Liðin eru skipuð frábærum kylfingum sem þurfa að nota alla sína hæfileika til að sigra þessu einstaka móti. 22:30 UFC Live Events 125 Útsending frá bardagamóti í Las Vegas. Aðalbardaginn er á milli Frankie Edgar og Gary Maynard um heimsmeistaratitil í léttvigt. Stöð 2 Sport 08:00 Speed Racer (Kappaksturshetjan) 10:10 The Naked Gun (Beint á ská) 12:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles (Stökkbreyttu skjaldbökurnar) Frábær æv- intýramynd um stökkbreyttu skjaldbökurnar vinsælu. Nú þurfa þær að stöðva dularfullan andstæðing sem hefur illt í hyggju. Kevin Smith, Sarah Michelle Geller og Laurence Fishburne sem eru meðal þeirra leikara sem ljá raddir sínar í myndinni. 14:00 Speed Racer (Kappaksturshetjan) 16:10 The Naked Gun (Beint á ská) 18:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles (Stökkbreyttu skjaldbökurnar) 20:00 Baby Mama (Barnamamma) 22:00 Surrogates Framtíðartryllir með Bruce Willis í aðalhlutverki og fjallar um rannsókn á dularfullu morði ungri konu sem tengist mikilvægum vísindamanni er þróað hefur fyrstu fjarstýrðu vélmennin. 00:00 Gladiator (Skylmingaþrællinn) 02:30 Rocky Balboa (Rocky Balboa) 04:10 Surrogates Framtíðartryllir með Bruce Willis í aðalhlutverki og fjallar um rannsókn á dularfullu morði ungri konu sem tengist mikilvægum vísindamanni er þróað hefur fyrstu fjarstýrðu vélmennin. 06:00 Bourne Identity (Glatað minni) Stöð 2 Bíó 17:00 Svartar tungur 17:30 Græðlingur 18:00 Hrafnaþing 18:30 Hrafnaþing 19:00 Svartar tungur 19:30 Græðlingur 20:00 Svavar Gestsson 20:30 Alkemistinn 21:00 Harpix í hárið 21:30 Segðu okkur frá bókinni 22:00 Svavar Gestsson 22:30 Alkemistinn 23:00 Harpix í hárið 23:30 Segðu okkur frá bókinni Ínn Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.