Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Miðvikudagur og fiMMtudagur 5.–6. janúar 2011 2. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr. Ómenguð snilld! Einar K. Guðfinnsson taldi enga ástæðu til að bíða: Barðist fyrir meira sorpi Steindi á Charlies n Skemmtikrafturinn og gleðigjaf- inn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., lét sig ekki vanta á tónleika íslensku stúlkna- hljómsveitarinnar The Charlies sem haldnir voru á skemmtistaðn- um Esju í miðborg Reykjavíkur á fimmtudagskvöld, kvöldið fyrir gamlársdag. Var hann þar ásamt vinum sínum úr Fancy Gentlem- an‘s Club, eins konar karlaklúbbi sem hittist með reglulegu milli- bili. Þeir félagar virð- ast hafa slegið botn- inn í annars góðan dag með tónleikun- um. Fyrr um daginn fóru þeir nefnilega í bjórskóla Öl- gerðarinnar og út að borða á Austur. Baltasar á 101 n Leikstjórinn Baltasar Kormákur varði nýársdagskvöldi á 101 hóteli þar sem hann snæddi máltíð með fjölskyldu sinni. Engan skal undra að fjölskyldan hafi valið 101 hótel enda er það enn í eigu mágkonu Baltasar, Ingibjargar Pálmadóttur, eiginkonu Jóns Ásgeirs Jóhannes- sonar. Baltasar mun hafa í nógu að snúast á þessu ári. Kvikmynd- in Djúpið verður væntanlega frumsýnd á árinu, auk þess sem vinna við Hollywood-myndina Contraband, sem er endurgerð Reykjavík- Rotterdam, fer á fullt á þessu ári. Ráðgert er að sú mynd verði frumsýnd á næsta ári. Klæðningar og viðgerðir á gömlum húsgögnum Iðnbúð 5 - 210 Garðabæ - Sími: 554 1133 - asgrimur@bolstra.is „Eðlilegt er hins vegar að beina þegar í stað allri förgun sjúkra- húsúrgangsins frá gömlum und- anþágusorpstöðvum inn í stöðv- ar sem hafa til þess öll leyfi. Engin ástæða er til þess að tefja frekar í þeim efnum,“ skrifaði Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins í Norðvesturkjör- dæmi árið 2003, þegar hann hvatti til þess að allt sjúkrahússorp lands- ins, alls um 350 tonn á ári, yrði flutt vestur á Ísafjörð til förgunar í sorp- brennslustöðinni Funa. Greinin birtist á vef vestfirska fréttamið- ilsins bb.is. Í greininni sagði Einar að sjúkrahússorpi væri fargað við óviðunandi aðstæður en benti á að Funi hefði öll tilskilin leyfi til þess að brenna sjúkrahússorp frá öllum sjúkrahúsum landsins. Fram kom í Fréttablaðinu á mánudaginn að eitt hættulegasta eiturefni sem til er, díoxín, hafi fundist í mjólk á bæ í næsta ná- grenni við sorpbrennsluna. Díox- ín er krabbameinsvaldandi efni og styrkur þess mældist 20 sinnum hærri en viðmiðunarmörk gera ráð fyrir. Sorpbrennslunni Funa hefur nú verið lokað vegna eiturgufunn- ar. Einar K. var hins vegar sann- færður árið 2003 um að sorp- brennslan í kjördæmi hans gæti tekið við um 350 tonnum af sjúkra- hússorpi á hverju ári. Ýmis konar úrgangur flokkast undir sjúkrahússorp, eins og Ein- ar benti á í grein sinni: „Til þessa flokks heyrir sóttmengaður úr- gangur, líkamsleifar, hvassir hlutir, lyfjaúrgangur og frumubreytandi efni sem geta haft stökkbreyting- ar í för með sér,“ skrifaði Einar. Jafnframt taldi Einar „einfaldlega ekki viðundandi að ríkisvaldið, sem rekur heilbrigðisstofnanirn- ar í landinu, láti farga sjúkrahús- úrgangi við aðstæður sem ekki uppfylla skilyrði og reglur sem hið sama ríkisvald setur.“ Einar K. Guðfinnsson Barðist fyrir því að meira sorp yrði flutt til Ísafjarðar. 5-8 -4/-5 15-20 -2/-4 3-5 -4/-5 12-15 -2/-4 5-8 -7/-8 5-8 -4/-6 12-15 -3/-5 0-3 -2/-3 8-10 0/-1 3-5 -6/-7 3-5 1/-1 5-8 -6/-8 3-5 -2/-4 5-8 -1/-2 1/-1 -1/-1 -1/-1 1/0 10/8 11/10 4/0 20/16 17/11 1/-1 -7/-8 -1/-2 1/0 10/8 11/10 6/4 18/16 16/14 1/-2 1/-5 -1/-1 -4/-6 4/1 9/5 0/-1 22/17 16/10 -1/-2 1/-2 -4/-7 -7/-10 5/4 4/-1 -7/-9 2/18 15/9 Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 10-12 -8/-10 12-14 -8/-10 8-10 -12/-14 8-10 -10/-12 8-10 -10/-12 5-8 -12/-13 10-12 -10/-11 5-8 -11/-13 10-12 -8/-9 5-8 -9/-11 12-15 -6/-7 5-8 -9/-10 5-8 -8/-9 10-12 -7/-8 12-15 -5/-6 8-10 -6/-8 8-10 -7/-8 8-10 -8/-9 8-10 -8/-9 0-3 -9/-11 5-8 -4/-6 8-10 -6/-8 3-5 -3/-4 8-10 -2/-3 8-10 -2/-3 5-8 -1/-3 0-3 -6/-8 3-5 -1/-3 0-3 -1/-3 8-10 0/-2 3-5 -4/-6 3-5 1/-1 5-8 -9/-11 3-5 -4/-5 5-8 -1/-3 8-10 -3/-4 3-5 -3/-5 8-10 -5/-7 8-10 -5/-7 5-8 -4/-5 0-3 -6/-7 3-5 -3/-5 Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrið úti í heimi í dag og næstu daga -3 -3 -3 -6 -6 -4 -4 -4 -7-6 -6 -14 5 3 7 13 4 5 2 63 5 2 3 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða). Landið að verða ókeypis frystikista Höfuðborgarsvæðið Hann verður hægur í dag og bjartur en frostið verður nokkurt eða á bilinu 3-5 stig, kaldast að morgni og kvöldi. landsspá fyrir daginn Norðanstrekk- ingur austan Vatnajökuls og við austur- ströndina, annars hæglætisveður af norðri. Léttskýjað víða um land en skýjað og stöku él norðaustan- og austanlands þegar líður á daginn. frost 5-15 stig, kaldast inn til landsins og á hálendinu. Harðnandi frost. á morgun Allhvöss og sums staðar hvöss norðanátt, hvassast með ströndum og í vind- strengjum við fjöll. Áköf snjókoma á Vestfjörðum og með öllu norðan- og austanverðu landinu en úrkomulítið syðra. frost 8-18 stig kaldast inn til landsins. á miðviKudag og fimmtudag ætti frostið að ná hámarki á landinu og gæti farið niður í 20 stig. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.Veðrið með Sigga Stormi siggistormur@dv.is Veðrið í dag kl. 15 ...og næstu daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.