Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2011, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2011, Síða 21
Hákon fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Breiðholtinu. Hann var Seljaskóla og Borgarholts- skóla. Hákon var í sveit á sumrin hjá afa sínum og ömmu í Reykjarfirði við Ísafjarðardjúp. Hann var bílstjóri hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík um þriggja ára skeið, flutti til Hólmavík- ur og var þar bílstjóri fyrir Kaupfélag Hólmavíkur í fjögur ár, flutti til Ísa- fjarðar 2003 og hefur verið þar búsett- ur síðan. Hann starfaði fyrst hjá Sam- skipum á Ísafirði og var síðan bílstjóri hjá verktaka fyrir Eimskip en hóf störf hjá N1 árið 2010 og er nú verslunar- stjóri þar. Fjölskylda Kona Hákonar er Jóna Björk Brynj- arsdóttir, f. 24.11. 1981, húsmóðir. Börn Hákonar og Jónu Bjarkar eru Gunnar Ingi Hákonarson, f. 11.9. 2006; Brynja Kristín Hákonardóttir, f. 5.2. 2010. Systkini Hákonar eru Inga Jóna Ingimundardóttir, f. 10.7. 1978, hús- móðir í Kópavogi; Davíð Helgi Ingi- mundarson, f. 16.7. 1988, bílstjóri hjá Emmessís, búsettur í Reykjavík; Steinunn Helga Ingimundardóttir, f. 27.6. 1992, menntaskólanemi á Ísa- firði. Foreldrar Hákonar eru Ingi- mundur Hákonarson, f. 26.3. 1955, verslunarstjóri í Reykjavík, og Sigrún Óladóttir, f. 28.12. 1955, bankastarfs- maður við Landsbankann í Reykja- vík. Ætt Ingimundur er sonur Hákonar Sal- varssonar, hreppstjóra í Reykjarfirði, og Steinunnar Helgu Ingimundar- dóttur húsfreyju. Sigrún er dóttir Óla Vestmann Einarssonar, prentara í Reykjavík og Jónu Einarsdóttur húsmóðir. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 17. janúar 2011 Til hamingju! Afmæli 17. janúar Til hamingju! Afmæli 18. janúar 30 ára „„ Kamila Malgorzata Figlarska Lyngheiði 14, Selfossi „„ Kornelija Augustinaitiene Skólavegi 2, Reykjanesbæ „„ Monika Malgorzata Rzedowska Veghúsastíg 1a, Reykjavík „„ Birna Einarsdóttir Ásvallagötu 23, Reykjavík „„ Örn Steinsson Ingimarsson Unufelli 35, Reykjavík „„ Þórarinn Jóhannsson Kjarrheiði 15, Hveragerði „„ Kristín Ósk Sylla Ólafsdóttir Suðurhólum 6, Reykjavík „„ Ester Magnúsdóttir Silfurteigi 4, Reykjavík „„ Davíð Þór Jónsson Akurbraut 32, Reykjanesbæ „„ Sólveig Íris Sigurðardóttir Viðarrima 63, Reykjavík 40 ára „„ Marzena Wakulowska Laugavegi 28c, Reykjavík „„ Arnar Svanholt Sigurðsson Maríubakka 2, Reykjavík „„ Elísabet Hrefna Kristinsdóttir Tjarnabraut 16, Reykjanesbæ „„ Guðrún Ragnarsdóttir Bakkastöðum 27, Reykjavík „„ Daníel Jónsson Stórhóli 3, Húsavík „„ Sigurlaug Margrét Ómarsdóttir Álfaskeiði 92, Hafnarfirði „„ Gunnar Gylfason Þinghólsbraut 33, Kópavogi „„ Sigríður S. Óskarsdóttir Hjálmakri 2, Garðabæ „„ Ingibjörg Sigurjónsdóttir Laxamýri, Húsavík 50 ára „„ Rajmund Szukalski Hallkelshólum 1, Selfossi „„ Margrét Sigurjónsdóttir Álfatúni 7, Kópavogi „„ Ragnhildur Ragnarsdóttir Syðri-Rauða- læk, Hellu „„ Aðalsteinn Eyþórsson Vörðustíg 7, Hafnarfirði „„ Albert Hreindal Svavarsson Hólmatúni 50, Álftanesi „„ Viggó Jörgensson Hafnargötu 11, Stykkishólmi „„ Eygló Þorvaldsdóttir Hábergi 7, Reykjavík „„ Sigurður Svavarsson Klettabergi 54, Hafn- arfirði „„ Helga Fríða Tómasdóttir Hamrahlíð 9, Grundarfirði 60 ára „„ Örnólfur F Björgvinsson Bjargartanga 3, Mosfellsbæ „„ Bjarnleifur Bjarnleifsson Fagurhóli, Hellu „„ Lovísa Rannveig Kristjánsdóttir Hátúni 6, Reykjavík „„ Lilja Bragadóttir Þrastarási 46, Hafnarfirði „„ Ester Ólafsdóttir Laugarásvegi 35, Reykjavík 70 ára „„ Birna Valgeirsdóttir Skúlagötu 20, Reykjavík „„ Sigríður G. Kærnested Kleppsvegi 136, Reykjavík „„ Jóhanna Jónsdóttir Garðatorgi 7, Garðabæ „„ Páll B Valdimarsson Karlagötu 13, Reykjavík „„ Hreinn Guðmundsson Teigaseli 3, Reykjavík „„ Ásmundur Ingimundarson Hringbraut 1, Hafnarfirði 75 ára „„ Steindór Hjartarson Langholtsvegi 12, Reykjavík „„ Sigurður G. Ólafsson Furugrund 74, Kópavogi „„ Högni Jónsson Baldursgötu 8, Reykjavík „„ Einara Sigurðardóttir Selvogsgötu 15, Hafnarfirði 80 ára „„ Hólmfríður Magnúsdóttir Hvassaleiti 56, Reykjavík „„ Valgerður J. Guðjónsdóttir Fannborg 8, Kópavogi „„ Ursula Guðmundsson Löngumýri 24e, Garðabæ „„ Ólína Jónsdóttir Háholti 11, Akranesi „„ Þóra Erla Ólafsdóttir Hlíðarhúsum 7, Reykjavík „„ Hulda K. Emilsdóttir Austurbrún 29, Reykjavík „„ Guðrún Anna Thorlacius Fossvogsv Fossvbl 2a, Reykjavík „„ Anna Marie Asmussen Hrísateigi 9, Reykjavík 85 ára „„ Ólafur Sigurðsson Staðarbakka 20, Reykjavík 90 ára „„ Fjóla Benediktsdóttir Ásabraut 1, Reykja- nesbæ „„ Þóra S. Bjarnadóttir Vesturbrún 16, Flúðum 95 ára „„ Guðrún Jónsdóttir Mýrarbraut 25, Blönduósi 30 ára „„ Magnea Rós Axelsdóttir Leirvogstungu 22, Mosfellsbæ „„ Kristjana Björk Stefánsdóttir Lindargötu 33, Reykjavík „„ Sigþór Björgvinsson Framnesvegi 21, Reykjavík „„ Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir Vitabraut 6, Hólmavík „„ Pétur Sigurjónsson Rauðalæk 45, Reykjavík „„ Margrét Hlín Sigurðardóttir Jóruseli 9, Reykjavík „„ Jón Eiríksson Tómasarhaga 24, Reykjavík „„ Helga Lilja Gunnarsdóttir Sólvallagötu 16, Reykjavík „„ Gunnsteinn Ármann Snævarr Aragötu 8, Reykjavík „„ Berglind Beck Skólatúni 3, Álftanesi „„ Guðmundur Hákon Halldórsson Kveldúlfs- götu 12, Borgarnesi 40 ára „„ Marianna Dam Vang Þjórsárgötu 4, Reykjavík „„ John Peter Boyce Drápuhlíð 8, Reykjavík „„ Mae Ramil Opina Hólabraut 13, Hafnarfirði „„ Xin Shi Bólstaðarhlíð 33, Reykjavík „„ Kiflom Gebrehiwot Mesfin Eggertsgötu 30, Reykjavík „„ Dariusz Laskowski Mánagötu 5, Grindavík „„ Kim Eriksen Hæðarbyggð 7, Garðabæ „„ Ásta Sigvaldadóttir Selbraut 34, Seltjarn- arnesi „„ Agnar Örn Jónasson Skógarási 12, Reykjavík „„ Sveinn Brimir Björnsson Brekkubraut 3, Reykjanesbæ „„ Þórunn Jóhannsdóttir Hlíðarhjalla 41d, Kópavogi „„ Eirún Sigurðardóttir Óðinsgötu 13, Reykjavík „„ Ingigerður Guðmundsdóttir Álfaskeiði 45, Hafnarfirði „„ Þóra Hjartar Blöndal Tjarnarstíg 14, Seltjarn- arnesi 50 ára „„ Myrla Tumarao Tugot Gyðufelli 8, Reykjavík „„ Sesselja Árnadóttir Stekkjarhvammi 1, Búðardal „„ Guðlaug S. Guðlaugsdóttir Bollatanga 20, Mosfellsbæ „„ Ægir Breiðfjörð Jóhannsson Skólastíg 18, Stykkishólmi „„ Halldór Heiðberg Sigfússon Túngötu 19, Húsavík „„ Steingrímur Sigurgeirsson Fífuseli 39, Reykjavík „„ Eygló Harðardóttir Ljósalandi 9, Bolungarvík „„ Sigurður Garðarsson Bragavöllum 19, Reykja- nesbæ „„ Sigríður Elfa Sigurðardóttir Grettisgötu 90, Reykjavík „„ Pétur Steinn Sigurðsson Stórateigi 34, Mosfellsbæ 60 ára „„ Bozena Kubielas Litluskógum 17, Egilsstöðum „„ Hrafnkell Guðmundsson Austurgerði 2, Kópavogi „„ Þórður Harðarson Skarðshlíð 29f, Akureyri „„ Unnur Stefánsdóttir Kársnesbraut 99, Kópavogi „„ Sigurbjörg Jóhannesdóttir Grundargarði 7, Húsavík 70 ára „„ Þórhildur Erla Jóhannesdóttir Brekkuseli 5, Reykjavík „„ Jón S. Kristjánsson Æsufelli 6, Reykjavík „„ Sigurveig Gunnarsdóttir Hraunbrún 25, Hafnarfirði „„ Sólveig Kristjánsdóttir Heiðargerði 12, Reykjavík „„ Jóhann Stefánsson Sunnubraut 7, Höfn í Hornafirði „„ Guðný Kristjánsdóttir Dalseli 38, Reykjavík 75 ára „„ Lúðvíg Thorberg Helgason Hjallaseli 55, Reykjavík „„ Ágústína Hjörleifsdóttir Stekkjarholti 22, Akranesi „„ Þóra Björk Sveinsdóttir Mýrarvegi 117, Akureyri „„ Vilhjálmur Þorleifsson Kirkjuvegi 5, Reykja- nesbæ „„ Lúther Jónsson Kárastíg 9a, Reykjavík „„ Rudolf Þór Axelsson Hellulandi 11, Reykjavík 80 ára „„ Marlies E. Árnason Sörlaskjóli 19, Reykjavík „„ Steinþór Kristjánsson Fossheiði 3, Selfossi „„ Eiríkur Jakob Helgason Kelduhvammi 22, Hafnarfirði „„ Sigurlaug Magnúsdóttir Mýrarvegi 113, Akureyri „„ Ólafur Jóhannesson Borgarhrauni 19, Grindavík 85 ára „„ Þrúður Finnbogadóttir Kleppsvegi 38, Reykjavík 90 ára „„ Hannes Þórður Arngrímsson Hringbraut 50, Reykjavík Smári fæddist í Neskaupstað. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1972, BA-prófi í þjóðfélagsfræði frá Háskóla Íslands 1975, cand. mag.- prófi í stjórnsýslufræði frá Háskólan- um í Björgvin 1979 og prófi í uppeld- is- og kennslufræði frá HÍ 1980. Smári var kennari við Gagnfræða- skólann í Neskaupstað 1975–78, við Iðnskóla Austurlands 1975–77, við Nesskóla í Neskaupstað 1977–78, við Gagnfræðaskólann í Neskaup- stað 1980–81, við Framhaldsskólann í Neskaupstað 1981–83, var skóla- meistari við Framhaldsskólann í Neskaupstað 1983–86 og við Verk- menntaskóla Austurlands 1986–87 og kennari við Verkmenntaskóla Austur- lands frá 1987. Smári var formaður Nemenda- félags Menntaskólans á Laugarvatni 1971–72, formaður Félags þjóðfélags- fræðinema við HÍ 1974–75, formaður Alþýðubandalagsins í Neskaupstað 1977–78, í stjórn knattspyrnudeild- ar Íþróttafélagsins Þróttar 1977–78, 1980–85 og 1986–89, bæjarfulltrúi í Neskaupstað frá 1982–98 og í Fjarða- byggð frá 1998–2010, forseti bæjar- stjórnar Neskaupstaðar frá 1990 og Fjarðabyggðar frá 1998–2004 og for- maður bæjarráðs 2004–2006, var formaður Sögu- og safnanefndar Neskaupstaðar, var formaður bygg- ingar- og skipulagsnefndar Neskaup- staðar, var formaður Félagsmálaráðs Neskaupstaðar um skeið og í ýms- um nefndum á vegum sveitarfélags- ins, sat í stjórn Sambands sveitarfé- laga í Austurlandskjördæmi 1984–87, var varaformaður þar 1985–87 og for- maður frá 1998–2003, var formaður hafnarstjórnar Fjarðabyggðar 2006– 2010, situr í Hafnaráði frá 2007 og er formaður þess, sat í ritstjórn viku- blaðsins Austurlands 1975–2001 og var ritstjóri blaðsins 1983 og frá 1990– 91, ritstjóri Sjómannadagsblaðs Nes- kaupstaðar 1981–94 og í ritstjórn söguritsins Múlaþing frá 1987. Út hafa komið eftir Smára ritin Norðfjörður, saga útgerðar og fisk- vinnslu, 1983; Frá eldsmíði til eleksírs, iðnsaga Austurlands, fyrra bindi, 1989; Frá skipasmíði til skógerðar, iðnsaga Austurlands, síðara bindi, 1995; Saga Sparisjóðs Norðfjarðar, 1992; Saga norðfirskrar verkalýðshreyfingar, fyrra bindi, 1993; Síldarvinnslan hf. – Svip- myndir úr hálfrar aldar sögu, 2007; Norðfjarðarsaga II í tveimur bindum, 2009; Samstarf á Austurlandi – Saga fjórðungsþings Austfirðinga og Sam- bands sveitarfélaga á Austurlandi, 2010. Smári var meðritstjóri ritsins Fræðir – Hrafnkell Jónsson, foringi og fræðimaður. Smári hefur leikið í fjöl- mörgum hljómsveitum og í lúðrasveit. Fjölskylda Eiginkona Smára er María Jórunn Hafsteinsdóttir, f. 22.4. 1957, banka- starfsmaður. Hún er dóttir Hafsteins Daníelssonar, f. 15.3. 1936, d. 30.8. 2001, pípulagningamanns í Mosfells- bæ, og k.h., Margrétar Jónu Þorsteins- dóttur, f. 11.11. 1933, verkakonu. Börn Smára og Maríu Jórunnar eru Orri, f. 11.3. 1980, sálfræðingur, búsettur í Neskaupstað en kona hans er Guðný Einarsdóttir og er sonur þeirra Einar Smári; Jóhanna, f. 29.9. 1985, leikskólakennari, búsett í Nes- kaupstað en maður hennar William Geir Þorsteinsson og er sonur þeirra Smári Leví. Systkini Smára eru Birna Geirs- dóttir, f. 8.4. 1946, búsett í Reykjavík; Heimir Geirsson, f. 2.6. 1954, háskóla- kennari í heimspeki í Bandaríkjun- um. Foreldrar Smára eru Geir Bjarni Jónsson, f. 22.2. 1922, d. 3.6. 2004, verkamaður í Neskaupstað, og k.h., Jóhanna Björnsdóttir, f. 14.8. 1921, d. 2.3. 2005, húsmóðir. Ætt Bróðir Geirs Bjarna var Óskar, fram- kvæmdastjóra á Norðfirði. Geir Bjarni var sonur Jóns, sjómanns og útgerðarmanns á Norðfirði Bjarna- sonar, smiðs á Kálfatjörn Hinriks- sonar vinnumanns Guðmunds- sonar. Móðir Bjarna var Herdís Jónsdóttir. Móðir Jóns var Geirlaug Jónsdóttir, sjómanns á Kálfatjörn Ís- akssonar, á Korpúlfsstöðum Gunn- arssonar. Móðir Jóns var Guðrún Jafetsdóttir. Móðir Geirlaugar var Þórdís Guðmundsdóttir, b. í Hlöð- nesi á Vatnsleysuströnd Jónsson- ar. Móðir Þórdísar var Guðrún Páls- dóttir, hálfsystir, sammæðra, Gísla Þorsteinssonar, langafa Kristins, afa Össurar Skarphéðinssonar utanrík- isráðherra. Móðir Guðrúnar Páls- dóttur var Rannveig, systir Álfheið- ar, langömmu Árna Eiríkssonar, leikara og kaupmanns, afa Styrmis Gunnarssonar, fyrrv. ritstjóra Morg- unblaðsins. Rannveig var dóttir Al- exíusar, b. á Fremra-Hálsi, Alexíus- sonar, og Helgu Jónsdóttur, ættföður Fremra-Hálsættarinnar Árnasonar. Móðir Geirs Bjarna var Guðný Björnsdóttir, b. á Mástöðum í Vöðla- vík, Jónssonar, b. á Mástöðum, Þor- grímssonar. Móðir Björns var Þur- íður Jónsdóttir, b. í Stóru-Breiðuvík, Ásmundssonar. Móðir Guðnýjar var Svanhildur Magnúsdóttir, b. á Reykj- um í Mjóafirði, Magnússonar, b. á Böðvarsstöðum, Sigurðssonar. Móð- ir Svanhildar var Valgerður Jónsdótt- ir, b. á Kirkjubóli, Vilhjálmssonar. Jóhanna er systir Kristmundar, föður Guðmundar Björns, íslensku- fræðings við KHÍ. Jóhanna er dótt- ir Björns, útvegsb. á Þengilbakka í Grenivík Kristjánssonar. Móð- ir Jóhönnu var Inga Vilfríður, dóttir Gunnars í Þorgeirsfirði, og Guðnýjar Baldvinsdóttur, systur Kristmundar, fyrrv. hreppstjóra í Grímsey. Smári og María Jórunn halda upp á daginn með fjölskyldunni. Smári Geirsson Kennari og fyrrv. forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar Hákon Óli Ingimundarson Verslunarstjóri hjá N 1 á Ísafirði 60 ára á mánuadg 30 ára á mánudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.