Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 17.–18. JANÚAR 2011 7. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. Betra seint en aldrei! Beggi og Pacas eru löngu trúlofaðir: Síðbúnar hamingjuóskir Logi á leið undir hnífinn n Byrjun íslenska handboltalands- liðsins á HM í Svíþjóð lofar góðu. Eflaust sakna einhverjir hins litríka Loga Geirssonar sem þarf að sætta sig við að vera heima vegna axlar- meiðsla. Á sama tíma og félagar hans etja kappi við sterkustu hand- boltaþjóðir heims er Logi sjálfur á leið undir hnífinn í dag, mánudag. Logi segir frá því á heimasíðu sinni að hann hafi loksins sætt sig við að hann þurfi á aðgerð að halda. Hann er búinn að reyna nudd, endurhæf- ingu, styrktaræfingar, nálastungur og sterasprautur en ekkert virkar. Örnólfur Valdimarsson landslið- slæknir mun fram- kvæma aðgerð- ina en meiðslin eru búin að plaga Loga í tvö ár. Logi segist bjartsýnn og lofar rosalegu „come- backi“ nái hann að jafna sig af meiðsl- unum. Svekktur veðurfræðingur n „Ég varð nú hálfklumsa við þessa frammistöðu,“ segir veðurfræð- ingurinn Einar Sveinbjörnsson um frammistöðu keppenda í Útsvari á föstudagskvöld. Þar áttust við lið Hafnarfjarðar og Norðurþings. Í flokkaspurningum var flokkur sem bar yfirskriftina spámenn. Áttu keppendur að geta til um veður- fræðinga Sjónvarpsins. Fyrst birt- ist Kristín Hermannsdóttir, þá Einar Magnús Einarsson og að síðustu Hálfdán Ágústsson. Skemmst er frá því að segja að keppendur voru úti á þekju og gátu ekki nefnt rétt nöfn. Segir Einar á bloggsíðu sinni að ástæðan fyrir þessu kunni að vera sú að þau þrjú haldi sjálfum sér til hlés og verði fyrir vikið ekki nöfn á skjánum, heldur meira einhvers konar veðurand- lit. „Sjálfum finnst mér þau gera þetta vel,“ áréttar hann að lokum. „Þetta er eitthvað sem gerðist fyr- ir fjórum árum en þú veist hvernig þetta Facebook er. Mér fannst þetta bara fyndið,“ segir Guðbergur Garð- arsson, eða Beggi eins og hann er oft kallaður. Fyrir helgi birtist til- kynning á Facebook-síðu hans og unnusta hans, Pacasar, þess efnis að þeir væru búnir að trúlofa sig. Vinir þeirra á Facebook, sem eru tæplega fimm þúsund, voru fljótir að bregð- ast við og óskuðu fjölmargir þessum bráðskemmtilegu herramönnum til hamingju. Sannleikurinn er hins vegar sá að Pacas var að uppfæra ör- yggisstillingar á sameiginlegri Face- book-síðu þeirra, þar á meðal upp- lýsingar um með hverjum þeir væru í sambandi. „Það eru allir búnir að vera senda okkur hamingjuóskir. Meira að segja börnin mín spyrja hvort þau hafi verið að missa af einhverju,“ segir Beggi og bætir við að honum hafi fundist þetta hálffyndið. „Þeg- ar ég opnaði Facebook hjá mér vissi ég ekki hvaðan á mig stóð veðr- ið. Allir að óska mér til hamingju með trúlofunina. En það var ekkert þannig í gangi.“ Beggi segir að hann eigi eftir að uppfæra Facebook-vef sinn og út- skýra þetta. „Ég vil alltaf koma til dyranna eins og ég er klæddur. Ég á eftir að skrifa eitthvað inn á Face- book til að útskýra þetta.“ Þó að fjögur ár séu liðin frá því að þeir Beggi og Pacas trúlofuðu sig eru þeir ekkert að flýta sér að ganga í það heilaga. „Ég veit ekki hvenær það verður. Væntanlega bara þegar guð lofar en við erum ekkert búnir að ákveða það. Við ætlum bara að einbeita okkur að kærleikanum og gleðinni.“ Beggi og Pacas slógu sem kunn- ugt er í gegn í sjónvarpsþáttunum Hæðinni árið 2008. Þeir félagar urðu sigurvegarar þáttarins með glæsi- brag. Að undanförnu hafa þeir verið í eigin rekstri og kenna fólki að elda indverskan mat. „Það er það sem við erum að gera þessa dagana. Við brosum bara framan í fólk og erum glaðir.“ einar@dv.is Kærleikur Beggi og Pacas trúlofuðu sig fyrir fjórum árum en vegna misskilnings héldu einhverjir að þeir væru nýbúnir að því. MYND HEIÐA HELGADÓTTIR FÍFA (Húsgagnahöllinni) – Sími 552 2522 – www.fifa.isOpið: Mán. - Fös: 10-18 Lau.: 10-17 - Sun.: 13-17 Allt fyrir börnin 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM FATNAÐI ÚTSALAN ER HAFIN Veðrið í dag kl. 15... ...og næstu daga 5-8 -6/-9 5-8 -5/-7 3-5 -7/-9 8-10 -1/-3 5-8 -12/-14 3-5 -7/-9 5-8 -2/-5 5-8 -2/-4 12-15 1/-1 3-5 0/-2 12-15 2/0 5-8 -3/-5 3-5 -1/-3 13-15 0/-2 -1/-2 -6/-8 -2/-5 -9/-16 10/7 4/1 3/0 21/19 15/13 -1/-2 -6/-8 -2/-5 -9/-16 10/7 4/1 -3/-5 21/19 16/10 9/1 -4/-9 -4/-7 -5/-7 6/-3 -1/-6 -3/-5 20/17 14/11 -2/-6 2/1 5/2 -2/-6 10/6 7/5 3/0 21/10 15/11 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-5 0/-1 3-5 -4/-8 5-8 -1/-3 8-10 -2/-3 8-10 1/-1 0-3 -2/-4 8-10 -3/-5 3-5 -7/-9 5-8 -1/-3 5-8 0/-1 10-12 4/2 3-5 0/-2 8-10 -2/-4 5-8 1/-1 5-8 -6/-9 3-5 -6/-8 3-5 -4/-6 0-3 -6/-7 5-8 -8/-11 3-5 -9/-12 5-8 -6/-10 10-12 -8/-11 8-10 -8/-9 8-10 -9/-11 8-10 -9/-11 5-8 -9/-12 3-5 -13/-15 5-8 -8/-11 5-8 -9/-12 15-18 -7/-9 3-5 -10/-12 12-15 -5/-7 5-8 -11/-13 3-5 -8/-10 10-12 -5/-7 12-15 -2/-5 8-10 -2/-6 8-10 -4/-6 8-10 -5/-8 5-8 -3/-4 3-5 -6/-10 5-8 -2/-5 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA -4 -2 -4 -3 -5 -4 -8 0 23 1 0 6 3 8 8 5 3 6 6 6 5 8 3 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Hvessir og hlýnar annað kvöld Höfuðborgarsvæðið Hæg suðvestlæg átt í fyrstu og hætt við dálítilli snjómuggu með morgninum. Hlýnar þegar líður á daginn með slydduéljum eða skúrum. Heldur vaxandi vindur undir kvöld. Landsveðurspá fyrir daginn Víðast sunnan eða suð- vestan 5–10 m/s en norðaustan 5–13 m/s á Vestfjörðum, hvassast nyrst. Bætir heldur í vind með sunnan- og vestanverðu landinu undir kvöld. Snjókoma eða él sunnan, vestan og norðvestan til en þó slydda við ströndina suðvestan til einkum þegar líður á daginn. Bjart veður lengst af suðaustanlands. Frost um mest allt land en frostlaust við sjávarsíðuna sunnan- og suðvestan til. Á morgun Hæg suðaustlæg átt í fyrstu. Vaxandi suðaustan átt síðdegis og undir kvöld, fyrst suðvestan- og vestanlands, 10–18 m/s. Úrkomulaust lengst af en fer að rigna með suður- og vesturströndinni um kvöldið og snjókoma og slydda inn til landsins. Hiti við frostmark, en hiti 2–6 stig sunnan og vestan til um kvöldið annars frost. Hlýnandi veður um allt land aðfaranótt miðvikudagsins. Helstu tíðindin eru hlýindi sem komin verða inn á landið á miðvikudag. Fram að því ríkir svipað veður. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.