Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2011, Blaðsíða 30
Sjónvarpið sýnir þriðja þáttinn af sex í þáttaröðinni Svona á ekki að lifa, eða How Not to Live Your Life. Þættirnir eru breskir gaman- þættir, skrifaðir af Dan Clarck, sem fjalla um taugaveiklaðan tuttugu og níu ára Breta sem er að reyna að fóta sig í lífinu. Slæmt innsæi hans kemur honum samt yfirleitt í koll og tekur hann að jafnaði verstu mögulegu ákvörðun sem hann getur í þeim aðstæðum sem hann lendir í. Í ofanálag er Clarck ein- staklega óheppinn. Dagskrá Mánudaginn 17. janúargulapressan 30 | Afþreying 17. janúar 2011 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Hot dog? Passaðu þig, þetta er hundur, ekki pylsa. Í sjónvarpinu á mánudag... Sjónvarpið kl. 21.25 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Bratz, Scooby-Doo og félagar 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Lie to Me (9:22) (Fold Equity) Önnur spennuþáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra á vísindalegan hátt. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 11:00 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svika- hrapp inn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 11:45 Falcon Crest (10:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Frasier (21:24) (Frasier) Sígildir og margverðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:25 So You Think You Can Dance (3:23) (Getur þú dansað?) 14:50 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið, Áfram Diego, áfram!, Scooby-Doo og félagar 16:45 Bratz 17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (3:19) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (5:17) (Gáfnaljós) 20:10 Glee (10:22) (Söngvagleði) 20:55 Undercovers (7:13) (Njósnaparið) 21:40 The Deep End (5:6) (Á ystu nöf) Áhrifarík þáttaröð um fimm unga og ákafa lögfræðinga og þeirra baráttu í að ná árangri á virtri lögfræðistofu. 22:25 Tripping Over (1:6) (Ferðalagið) 23:15 The Bill Engvall Show (6:8) (Bill Engvall þátturinn) Frábærir gamanþættir með Bill Engvall úr Blue Collar Comedy. Hann leikur fjölskylduráðgjafa sem er sjálfur í vandræðum heima fyrir. 23:40 Dirty Driving: Thundercars of Indi- ana Heimildarmynd frá HBO. 00:50 Modern Family (7:24) (Nútímafjöl- skylda) 01:15 Chuck (9:19) (Chuck) 02:00 Burn Notice (4:16) (Útbrunninn) 02:45 Crank (Trekktur) Hörkuspennandi mynd um leigumorðingjann Chev Chelios sem er byrlað eitur af keppinauti sínum, sem virkar þannig að ef hann slakar á mun hann deyja. Fullur hefndarþorsta ákveður hann að hafa uppi á keppinauti sínum og erkióvini og í kappi við tímann þarf hann einnig að finna mótefnið áður en það verður of seint. 04:10 Undercovers (7:13) (Njósnaparið) Skemmtilegir spennuþættir um Bloom-hjón- in sem eru fyrrum CIA-njósnarar og reka nú litla veisluþjónustu í Los Angeles, líf þeirra tekur stakkasktiptum þegar leyniþjónustan hefur samband kallar þau aftur til starfa. 04:55 The Deep End (5:6) (Á ystu nöf) Áhrifarík þáttaröð um fimm unga og ákafa lögfræðinga og þeirra baráttu í að ná árangri á virtri lögfræðistofu. 05:35 Fréttir og Ísland í dag 16.40 Eva María og Erró e 17.20 Landinn e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Sammi (37:52) (SAMSAM) 18.07 Franklín (47:65) (Franklin) 18.30 Sagan af Enyó (3:26) (Legend of Enyo) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Er olían á þrotum? (1:2) (Running On Empty: The Ultimate Oil Shock) Frönsk heimildamynd í tveimur hlutum. Hér grennslast rannsóknarblaðamaðurinn og metsöluhöfundurinn Eric Laurent fyrir um hvað hefur orðið um olíuiðnaðinn í heiminum síðan verðsprengingin mikla varð árið 1973. 20.55 Tískuvikan í Kaupmannahöfn (Mode og Köbenhavn: En uge i modens tegn) Í þættinum er litið inn á sýningar hönnuða á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. 21.25 Svona á ekki að lifa (3:6) (How Not to Live Your Life) Bresk gamanþáttaröð um ungan og taugaveiklaðan einhleypan mann með fjörugt ímyndunarafl sem á erfitt með að fóta sig í lífinu. Höfundur og aðalleikari þáttanna er Dan Clark. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Lukkubær (6:8) (Happy Town) Bandarísk þáttaröð. Aðstoðarlögreglustjóri í smábæ í Minnesota situr uppi með nokkur óupplýst barnaránsmál frá liðnum árum. Aðalhlutverk leika Geoff Stults, Lauren German og Amy Acker. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.00 Þýski boltinn 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Rachael Ray e Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:55 Golden Globe Awards 2011 e Útsending frá einni stærstu verðlaunahátíð í heimi. Stjörnurnar í Hollywood mæta í sínu fínasta pússi á hátíð þar sem fyndnasti maður veraldar, Ricky Gervais er aðalkynnir. Skærustu stjörnur veraldar hafa boðað komu sína á hátíðina og munu tónlistarmenn og leikarar spila stórt hlutverk í hátíðinni sjálfri. Meðal þeirra sem munu afhenda verðlaun eru Sandra Bullock, Matt Damon, Robert Downey Jr. Jimmy Fallon, LL Cool J, Scarlett Johansson, Jennifer Lopez og Bruce Willis. Robert De Niro mun fá heiðursverðlaun kvöldsins fyrir ævistarf sitt í greininni. 15:55 7th Heaven (3:22) e Bandarísk unglinga- sería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 16:40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:25 Dr. Phil 18:10 Married Single Other (2:6) e 19:00 Judging Amy (2:22) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Will & Grace (7:22) 20:10 90210 (11:22) 20:55 Life Unexpected (7:13) 21:45 CSI NÝTT! (1:22) 22:35 Jay Leno 23:20 Dexter (9:12) e 00:10 Flashpoint (11:18) e Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Hryðjuverkamenn láta til skarar skríða í borginni og einn úr sérsveitinni leggur líf sitt að veði til að bjarga málunum. 00:50 Will & Grace (7:22) e Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 01:10 Life Unexpected (7:13) e Bandarísk þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Það er einvígi á milli Baze og Ryan þegar útvarpsstöðin efnir til skemmtilegrar keppni. Lux hjálpar vinkonu sinni að finna mömmu sína. 01:55 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 09:05 Sony Open in Hawaii (4:4) 12:35 Golfing World 13:25 Sony Open in Hawaii (4:4) 16:25 PGA Tour - Highlights (1:45) 17:20 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:10 Golfing World 19:00 Sony Open in Hawaii (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour Yearbooks (8:10) 23:50 ESPN America SkjárGolf 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 E.R. (11:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Hlemmavídeó (12:12) 22:20 Chase (3:18) (Eltingaleikur) 23:05 Numbers (12:16) (Tölur) 23:50 Mad Men (7:13) (Kaldir karlar) 00:40 E.R. (11:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráð- anlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 01:25 The Doctors (Heimilislæknar) 02:05 Sjáðu 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Man. Utd.) Útsending frá leik Tottenham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 16:05 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Wolves) Útsending frá leik Manchester City og Wolves í ensku úrvalsdeildinni. 17:50 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) 18:50 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 19:45 PL Classic Matches (Southampton - Tottenham, 1994) 20:15 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Blackburn) 22:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 23:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) 23:30 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Everton) Útsending frá leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 2 07:00 HM í handbolta 2011 (Túnis - Spánn) 14:10 Spænski boltinn (Almeria - Real Madrid) Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 15:55 HM í handbolta 2011 (Rúmenía - Danmörk) 17:20 HM í handbolta 2011 (Spánn - Þýskaland) . 19:00 Þorsteinn J. og gestir (Upphitun) 20:20 HM í handbolta 2011 (Ísland - Japan) 22:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 23:00 Spænsku mörkin 23:50 HM í handbolta 2011 (Ísland - Japan) Útsending frá leik Íslands og Japans í B-riðli. 01:15 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) Þorsteinn J. og gestir hans fara yfir gang mála á HM í handbolta í Svíþjóð. Stöð 2 Sport 08:15 Mr. Bean 10:00 Stormbreaker 12:00 Back to the Future (Aftur til framtíðar) 14:00 Mr. Bean 16:00 Stormbreaker. 18:00 Back to the Future (Aftur til framtíðar) . 20:00 The Hoax (Svindlið) 22:00 The Last Time (Allra síðasta skiptið) 00:00 The Baxter (Baxter) Rómantísk gaman- mynd um óvænta atburði í lífi ungs manns tveimur vikum fyrir brúðkaupið hans. 02:00 Angel-A (Angel-A) Rómantísk og áhrifamikil mynd frá Luc Besson um ungan og óreyndan svikahrapp sem kynnist forkun- narfagurri og klækjóttri konu. Hann lærir að beita brögðum undir handleiðslu hennar. 04:00 The Last Time (Allra síðasta skiptið) Hörkuspennandi og gráglettinn sálfræðitryl- lir með Michael Keaton og Brendan Frasier. Keaton leikur sölumann sem fellur fyrir unnustu samstarfsfélaga síns. 06:00 Romance and Cigarettes (Rettur og rómans) Stjörnum hlaðin gamansöm mynd um mann sem er ótrúr konu sinni og þegar hún kemst að svikunum, ákveður hann að reyna endurheimta ástina sem var þeirra á milli. Það er skemmst frá því að segja að það mun verða auðvelt. Stöð 2 Bíó 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hún leitar uppi ótrúlegustu viðfangsefni 20:30 Nýju fötin keisarans Steinunn Ketils og félagar 21:00 Frumkvöðlar Guðrún Bergmann uppfull af hugmyndum 21:30 Eldhús meistarana Magnús kominn aftur á Lækjarbrekku ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Svona á ekki að lifa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.