Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2011, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2011, Síða 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Ofuröndin, Scooby Doo 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:10 The Amazing Race (6:11) (Kapphlaupið mikla) 10:55 Total Wipeout (6:12) (Buslugangur) Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Hér er á ferð ómenguð skemmtun, gamall og góður buslugangur með nýju tvisti sem ekki nokkur maður getur staðist. 11:55 Monk (16:16) (Monk) 12:40 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:05 So You Think You Can Dance (4:23) (Getur þú dansað?) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur sjöunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum prufunum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. Þar er skorið úr um hvaða fimm stelpur og fimm strákar komast í sjálfa úrslitakeppnina. 14:30 So You Think You Can Dance (5:23) (Getur þú dansað?) 15:15 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 15:45 Ben 10 Ben er 10 ára drengur og með dularfullu tæki getur hann breytt sér í 10 mismunandi geimverur með ofurhetjukrafta sem hann notar í baráttunni milli góðs og ills. 16:05 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Gulla og grænjaxlarnir, Strumparnir 17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (6:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (6:17) (Gáfnaljós) 20:10 Modern Family (8:24) (Nútímafjölskylda) 20:30 Two and a Half Men (13:22) (Tveir og hálfur maður) 20:55 Chuck (10:19) (Chuck) 21:40 Burn Notice (5:16) (Útbrunninn) 22:25 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt- urinn með Jon Stewart) 22:50 Gossip Girl (10:22) (Blaðurskjóðan) 23:35 Hawthorne (7:10) (Hawthorne) Dramatísk þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir annir í einkalífinu. 00:20 Medium (16:22) (Miðillinn) 01:05 Nip/Tuck (14:19) (Klippt og skorið) 01:50 Snow Cake (Einstök vinátta) Áhrifamikil mynd um djúpa vináttu sem myndast á milli einhverfar konu og manns sem er illa farinn á sálinni eftir hörmulegt bílslys. Með aðalhlutverk fara Sigourney Weaver og Alan Rickman. 03:40 Chuck (10:19) (Chuck) 04:25 Modern Family (8:24) (Nútímafjöl- skylda) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 04:50 Monk (16:16) (Monk) Áttunda þáttaröðin um einkaspæjarann og sérvitringinn Adrien Monk. Hann heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn allra undarlegustu sakamálanna sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 05:35 Fréttir og Ísland í dag 08:00 Remnants of Everest: The 1996 Tragedy (Harmleikurinn á Everest) 10:00 Gosi 12:00 The Cable Guy (Algjör plága) 14:00 Remnants of Everest: The 1996 Tragedy (Harmleikurinn á Everest) 16:00 Gosi Ævintýralegt leikrit um Gosi og það sem gerist þegar hann óhlýðnast föður sínum og í stað þess að mæta í skólann stefnir Gosi á vit vafasamra ævintýra sem reka hann á ótrúlegustu staði. 18:00 The Cable Guy (Algjör plága) Spreng- hlægileg mynd um manninn sem kemur inn á heimili fólks og tengir sjónvarpskapalinn. Við fylgjumst með því þegar hann kemur inn á heimili Stevens, gerir sig heimakominn og setur allt á annan endann. Sagan er bráðsnjöll og leikur Jims Carreys engu líkur. 20:00 Romance and Cigarettes (Rettur og rómans) . 22:00 Cake: A Wedding Story (Saga af brúðkaupi) 00:00 The Love Guru (Ástargúrúinn) 02:00 Next (Næst) 04:00 Cake: A Wedding Story (Saga af brúðkaupi) Stórsmellin og fersk gamanmynd um ungt par sem virðist vera dæmt til ógæfu eru þvinguð af foreldrum sínum til þess að halda stórt og íburðarmikið brúðkaup. Brúðurin tilvonandi ákveður að taka málin í eigin hendur og viðburðurinn fer allur rækilega úr böndunum. 06:00 December Boys (Desemberstrákarnir) Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Michaels Noonans með Daniel Radcliffe í aðalhlutverki og fjallar um fjóra munaðarlausa drengi sem keppa um athygli einnar fjölskyldu. 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 Gossip Girl (20:22) (Blaðurskjóðan) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Glee (10:22) (Söngvagleði) 22:35 Undercovers (7:13) (Njósnaparið) 23:20 The Deep End (5:6) (Á ystu nöf) Áhrifarík þáttaröð um fimm unga og ákafa lögfræðinga og þeirra baráttu í að ná árangri á virtri lögfræðistofu. 00:05 Tripping Over (1:6) (Ferðalagið) 00:55 The Bill Engvall Show (6:8) (Bill Engvall þátturinn) Frábærir gamanþættir með Bill Engvall úr Blue Collar Comedy. Hann leikur fjölskylduráðgjafa sem er sjálfur í vandræðum heima fyrir. 01:20 Gossip Girl (20:22) (Blaðurskjóðan) 02:05 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 02:45 Sjáðu 03:10 Fréttir Stöðvar 2 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Þriðjudaginn 18. janúar gulapressan Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 12:00 Golfing World 12:50 Golfing World 13:40 Sony Open in Hawaii (2:4) 17:10 Golfing World 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (2:45) A 19:45 Dubai World Championship (4:4) 00:30 Golfing World 01:20 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Rachael Ray e Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:50 90210 (11:22) e 16:35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 17:20 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:05 Got To Dance (2:15) e 18:55 Real Hustle (13:20) 19:20 America‘s Funniest Home Videos (26:50) e Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:45 Whose Line is it Anyway? (15:39) 20:10 Survivor (7:16) Bandarísk raunveruleika- sería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. Einn keppandi reynir að fiska friðhelgisgoðið úr höndum félaga síns með lævísum hætti. 21:00 How To Look Good Naked (9:12) 21:50 Seven Ages of Marriage Skemmtilegur þáttur þar sem breska sjónvarpskonan Cherry Healey hittir sjö ólíkar konur með sjö ólíkar sögur og viðhorf til hjónabands. Hún leitar svara við tveimur spurningum: Hvers vegna vilja konur gifta sig og hvenær er rétti tíminn eða aldruinn til að giftast? 22:45 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Fegurðardísin og húmoristinn Cameron Diaz er aðalgestur Leno að þessu sinni auk þess sem hljómsveit- in 30 Seconds to Mars tekur lagið með Jaret Leto í broddi fylkingar. 23:30 CSI (1:22) e Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Justin Bieber er sérstakur gestaleikari í þessum fyrsta þætti þegar líkkista er sprengd í loft upp. Í ljós kemur að róttækur mótmælandi stendur á bakvið árásirnar. 00:20 Flashpoint (12:18) e Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Sérsveitin reynir að bjarga konu úr klóm manns sem heldur að hún sé dóttir hans. 01:00 Worlds Most Amazing Videos (7:13) e Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. Sum eru bráðfyndin en önnur hádramatísk. 01:45 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Mánudagur 17. janúar 2011 16.00 Íslenskir tónar - Árni Egilsson Þáttur um Árna Egilsson bassaleikara eftir Steingrím Dúa Másson. Frá 1997. 16.50 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótboltans. e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Friðþjófur forvitni (19:20) (Curious George II) 18.23 Skúli skelfir (24:52) (Horrid Henry) 18.34 Kobbi gegn kisa (10:13) (Kid Vs Kat) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Skólaklíkur (1:12) (Greek) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla. Helstu leikarar eru Jacob Zachar, Spencer Grammer, Scott M. Foster, Jake McDorman, Clark Duke, Dilshad Vadsaria, Paul James og Amber Stevens. 20.55 Myndheimur raunveruleikans (2:5) Þáttaröð um íslenska ljósmyndun eins og hún birtist á sýningum á Listahátíð í Reykja- vík vorið 2010. Í fimm þáttum kynnumst við ólíkri nálgun þriggja listamanna og skoðum tvö þemu sem voru áberandi á sýningunum. Hvernig kemur raunveruleikinn fyrir sjónir í ljósmyndum dagsins í dag og hvaða myndbirtingar er þar að finna af tímanum? Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson og Markús Þór Andrésson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Návígi 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Dauðir rísa (5:12) (Waking the Dead VI) 23.10 Árekstur (1:5) (Collision) e 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.40 Dagskrárlok 15:55 Enska úrvalsdeildin (WBA - Blackpool) Útsending frá leik West Bromwich Albion og Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. 17:40 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 18:35 Football Legends (Bebeto) 19:00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Everton) 20:45 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Man. Utd.) 22:30 Ensku mörkin 2010/11 23:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Blackburn) 07:00 HM í handbolta 2011 (Ísland - Japan) 14:20 Spænsku mörkin 15:10 HM í handbolta 2011 (Spánn - Þýskaland) 16:35 HM í handbolta 2011 (Ísland - Japan) 18:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 19:00 Þorsteinn J. og gestir (Upphitun) 20:20 HM í handbolta 2011 (Ísland - Austurríki) 22:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 23:00 FA Cup (Man. City - Leicester) 00:45 European Poker Tour 6 - Pokers 01:35 HM í handbolta 2011 (Ísland - Austurríki) 03:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra 20:00 Hrafnaþing Við skoðum ótrúlega grósku í kvikmyndagerð 21:00 Svartar tungur Þremenningarnir komnir á kaf í þingstörf 21:30 Græðlingur Gurrý og co ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 8 2 4 9 6 5 3 1 7 3 9 6 7 8 1 2 5 4 5 1 7 4 2 3 9 6 8 6 3 2 1 9 4 7 8 5 7 5 1 8 3 2 6 4 9 9 4 8 5 7 6 1 2 3 1 7 3 6 5 8 4 9 2 2 6 5 3 4 9 8 7 1 4 8 9 2 1 7 5 3 6 krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 lost vökva líkams-hluti fíngerð álögurnar saga spen- dýrið feiti ------------ ríkjakvað eina til 2 eins ------------ kramin kvendýrdýrahljóðgerlegt taut fugl hækkun ------------- áttundálpast 2 eins tilhlaup stakur Stuðmenn í Kína

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.