Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2011, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2011, Blaðsíða 22
22 | Úttekt 26. janúar 2011 Miðvikudagur Fangar í eigin skinni Fólk á rétt á vellíðan í eigin skinni Sigrún Daníelsdóttir vill opna augu almennings fyrir því að fólk sé mismunandi og segir einstaklingum geta verið eðlislægt að vera bæði undir og yfir því sem kallað er kjörþyngd. Áherslan eigi að vera á hegðunina en ekki holdafarið eða þyngdina. Mynd RóbeRt Reynisson Djúp gjá er á milli staðalímynda og raunverulegrar líkamsbyggingar alls almennings, þjóðin fitnar og heilsufar versnar. En hvað er til ráða? Skyndilausnir eru jafnmikill vandi og sá sem ráð-ist er að. Megrunarárátta og vanlíðan með holdafar grefur undan jákvæðri og sterkri sjálfsvit-und ungs fólks og veldur kvíða og þunglyndi. Erum við fangar í eigin skinni? Hvernig má breyta þessu til frambúðar? Felst lausnin í að sigrast á offitu eða í einhverju allt öðru?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.